Morgunblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1976 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verðlistinn auglýsir. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun, simi 3 1 330. Kjólar—Kjólar Stuttir og síðir. Gott verð. Dragtin, Klapparstíg 37. Hestamenn—fjáreig- endur Hey til sölu óhrakið. Uppl. í síma 5201 0. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Ung verzlunarskóla- stúdina með góða málakunnáttu ósk- ar eftir góðri vinnu strax. Uppl. í s. 34953 milli kl. 1 —5 í dag og næstu daga. Ensk stúlka óskar eftir skrifstofustarfi, hefur vélrit- unarkunnáttu. Sími 13669. Grár köttur tyndist frá Eiríksgötu þ. 4.9. Hann er með hvíta bringu og fætur og með blátt hálsband. Vinsam- lega hringið i sima 12431. Góð fundarlaun. Peningabudda fannst 8. þ.m. í strætisvagni leið 3. Eigandi hringi í síma 74427. Vesturbær — Miðbær Eins, 2ja eða 3ja herb. ibúð í vesturbæ eða miðbæ óskast á leigu frá 1. okt. eða fyrr. Ég er einhleypur, reglusamur 26 ára námsmaður. Húsgögn mega fylgja en þarf ekki. Full- komið baðherb. og þvottahús óþörf. Góðri umgengni heit- ið. 6 —12 mán. fyrirfram- greiðsla. Uppl. sendist Mbl. merktar „íbúð — 2165" eða í síma 17240 á kvöldin — Magn- ús. húsnæði ; / boði | —-aaá...a A^aM—J Raðhús til leigu við Stórateig í Mosfellssveit, á tveimur hæðum. Til leigu í 6 mán. með húsgögnum, frá 1. des. Tilboð sendist Mbl. með uppl. um fjölskyldust. og greiðslugetu, merkt: Góð umgengni 2175. Gítarunnendur Gítarskóli Arnar Arasonar .tekur til starfa þann 4. októ- ber n.k. af Hverfisgötu 32. Uppl. í síma 35982. Vefnaðarnámskeið að byrja. Einnig námskeið í greiningu vefnaðargerða og teiknun bindimynstra. Agnes Davíðsson, Akurgerði 38, s. 33499. I.O.O.F. Rb4 = 1 26921 8Vi Filadelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar J. Gislason. Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður á Hallveigarstöðum, laugardag og sunnudag, 25. og 26. sept. frá kl. 2 — 5 báða dagana Ótrúlegt úrval af nýjum og notuðum fatn- aði, matvöru, listmunum, borðsilfri, lukkupakkar, bús- áhöldum o.fl. svo sem út- vörp, barnastólar, kerrur og varnavagn. Happdrætti með afbragðs vinningum. Talkennsla í ensku hjá félaginu Anglia Innritun hefst á Aragötu 14 föstudagmn 24. sept. kl. 5 — 7, og laugardaginn 25. sept. kl. 3 — 5. Aðalfundur félagsins verður haldinn að Aragötu 14, sunnudaginn 3. okt. kl 3 e.h. Fundarefni: venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Fræðsla um kaþólsku kirkjuna Séra Robert Bradshaw frá ír- landi flytur fræðsluerindi um kaþólsku kirkjuna í Stiaahlíð 63, á miðvikudagskvöldum kl. 8 s.d. Erindi þessi eru ætluð þeim sem ekki eru kaþ- ólskir en hafa áhuga á kirkj- unni og verða fyrst um sinn flutt á ensku. Æfingar hjá Blakdeild Víkings Veturinn 1976 — 1977 RÉTTARHOLTSSKÓU MIÐV.D FÖSTUD Mfl. kv. 20.45 22 00 Mfl.karla 22 00 20 45 VÖRÐUSKÓLI ÞRIÐJUD FIMMTUD. 2. og 3. fl. 18.30 18.30 Mfl. kv. 1 9 20 Mfl. karla 19 20 Frúarfl. 20 35 20.35 Old Boys 21 40 21 40 Innritun og innheimta æfingagjalda fer fram á æfingum sjálfum. Nýjir félagar velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmíslegt Gullarmband tapaðist á miðvikudag 1 5. september. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 38433. Góð fundarlaun. Sendiferðabíll til sölu árgerð 1975, 1,5 tonn. Stöðvar- leyfi. Sími 37033. Útboð Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans í Breið- holti, óskar eftir tilboðum í smíði innrétt- inga í verkstæðishús Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofuna Arkhönn s.f. Óðinsgötu 7, Reykjavík, frá þriðjudegi 21. sept. 1 976 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á Teiknistofuna Ark- hönn s.f. Óðinsgötu 7, í síðasta lagi fimmtudaginn 30. sept. 1976 kl. 11.00 f.h. Þar sem þau þá verða opnuð. Stjórnarne fnd Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Útboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í pípuundirstöður. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavík og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavík gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja þriðjudaginn 12. októ- ber kl. 14.00. tilkynningar Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 1976 hefst sunnudag, 26. sept. kl. 14. Keppni ■ hefst þá í öllum flokkum nema flokki 14 ára og yngri, sem hefst laugardag, 2. okt. kl. 14. Sérstök athygli er vakin á, að keppni í kvennaflokki hefst 26. sept. kl 14. Skráning fer fram á kvöldin kl. 20 — 22. Lokaskráning í flokka fullorðinna er laugardaginn 25. sept. kl. 14 —18. Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur 1976 verður haldinn að Grensásvegi 46 föstu- daginn 8. okt. og hefst kl. 20. Taflfélag Reýkjavíkur \ Grensásvegi 46. Sími 83540. AÐALFUNDUR HEIMDALLAR Aðalfundur Heimdallar S.U.S. í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 22. sept. 1976, kl. 20.30, í Bolholti 7 (c;álfstæðishúsinu). Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda. 7. Kosning fulltrúaráðs. 8. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn Trúnaðarmannaráðs- fundur ] verður fimmtudaginn 23. sept. kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7. niðri. Dagskrá:1. Kosning tveggja manna i uppstillinganefnd fyrir næsta stjórnarkjör. ! 2. Ræða: Albert Guðmundsson. 3. Önnur mál. Stjórnin. Matreiðsla ' Ný námskeið i matreiðslu eru að hefjast. Uppl. í síma 33421. Rannveig Pálma- I dóttir. Kcnnedymorðið rannsakað á ný Washington, 17. september. Reuter FULLTRUADEILD bandarfska þingsins hóf formlega f dag nýja rannsókn á morðunum á John Kennedy forseta og blökku- mannaleiðtoganum Martin Luther King. Deildin samþykkti með 280 at- kvæðum gegn 65 tillögu um skip- un 12 manna rannsóknarnefndar. Formaður nefndarinnar til ára- móta verður Thomas Downing, þingmaður frá Virginia, sem hef- ur barizt fyrir því í 15 mánuði að nefndin verði skipuð, Hann hætt- ir þingmennsku í janúar og þá verður nýr formaður skipaður. Farið hefur verið fram á ný.ia rannsókn vegna vaxandi óánægju með að allar vísbendingar i morð- málunum voru ekki kannaðar i fyrri rannsóknum. í rannsókn sinni á starfsemi leyniþjónust- unnar komst þingið yfir upplýs- ingar sem lágu ekki fyrir þegar morð Kennedys var rannsakað fyrst. Warren-nefndin komst að þeirri niðurstöðu að Lee Harvey Oswald hefði myrt Kennedy for- seta I Dallas 22. nóvember 1963 og verið einn að verki. James Early Ray afplánar lífstíðardóm fyrir morðið á dr. King i apríl 1968 í Memphis, Tennessee. Rannsóknarnefndin fær víðtæk völd, fjölmennt starfslið og heim- ild til að neyða menn með dóms- úrskurði til að bera vitni. Hún fær 250.000 dollara til ráð- stöfunar fram í janúar til að koma sér upp starfsliði og undirbúa rannsóknina sem talið er að hefj- ist fyrir alvöru einhvern tíma í byrjun næsta árs. Grafíksýning í Menningarstofnun Bandaríkjanna „AMERICAN PRINTMAKERS" nefnist grafíksýning sem Menn- ingarstofnun Bandarfkjanna mun standa fyrir dagana 20. septembertil l.október. Á sýningunni verða 48 verk eft- ir 36 bandariska nútimalista- menn. Þar á meðal eru Josef Albers, Mark Tobey, Claes Olden- burg, Antonio Frasconi, Gabor Peterdi, Richard Anuszkiewicz og Leonard Baskin, einnig eru verk eftir yngri listamenn. Flest verk- anna eru ný og sýna fjölbreyttar aðferðir við gerð grafikmynda. M.a. gefur að lita silkiprent, æti- myndir (etching), tréskurðar- myndir, steinprent (lithograph) og upplyftar myndir. „American Printmakers" kem- ur frá Jane Haslem Gallery í Washington, D. C. og verður sýnd á Norðurlöndum i vetur eftir opn- unina í Reykjavík. Sýningin verður opin mánudag til föstudags frá kl. 9—18 og sunnudaginn 26. sept. kl. 15 — 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.