Morgunblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 36
Al'GLÝSINGASÍMINN ER:
22480
Jfiorgtmbliiöiö
ALGLYSINGASÍMINN ER:
22480
JW*rjstml»Iíiíiil>
ÞRIÐJUDAGUR, 21. SEPTEMBER 1976
Nær Dagný 140
króna meðalverði?
Fyrsta íslenzka skipið frá því fyrir þorska-
stríð selur afla sinn í Grimsby í dag
DAGNV frá Siglufirði kom til
Grimsby f gær með 80 tonn af
fiski, sem seldur verður á fisk-
markaðinum þar f dag. Dagný
er fyrsta fslenzka skipið sem
selur á brezkum fiskmarkaði
frá þvf fyrir sfðasta þorska-
strfð. Ekki urðu skipverjar á
Dagnýju fyrir neinu aðkasti
þegar þeir komu til Grimsby í
gær og búizt var við að gott verð
fengist fyrir aflann, meðalverð-
ið yrði milli 140 og 150 kr.
hvert kíló eða um og yfir 11
milljónir krona fyrir allan afl-
ann.
Afli Dagnýjar var blandaður
og um 26 tonn af þorski f hon-
um, 28 tonn af ýsu, 11 tonn af
kola en 5 tonn aðrar tegundir. í
samtali við brezka útvarpið í
Grimsby sagði Kristján Rögn-
valdsson, skipstjóri, að ástæðan
fyrir sölu Dagnýjar nú í Bret-
landi væri fyrst og fremst
fólgín í hinu háa verði sem þar
væri að fá um þessar mundir,
en bætti því við að áhöfn hans
Álitið að
um 60 þús-
und laxar
hafi veiðzt
VEIÐITIMABILINU i laxa- og
silungsám lauk i gær, en hins
vegar er heimilt að veiða
vatnasilung áfram til 27.
september n.k. Samkvæmt
upplýsingum veiðimála-
stofnunarinnar lftur út fyrir
að útkoman f ár sé með
ágætum enda þótt töluvert
vanti á að heildaraflinn nái því
sem f fyrra, enda var þá um
metár að ræða.
Að því er Einar Hannesson
hjá veiðimálastofnuninni
skýrði Morgunblaðinu frá í
gær hafa enn ekki borizt
Framhald á' bls. 39
Seldu síld
fyrir 45
milljónir í
Danmörku
Dagný við bryggju I Siglufirði.
hefði ekki mætt neinni and-
stöðu við komuna til Grimsby.
Koma þessa íslenzka skips til
Bretlands hefur vakið tölu-
verða athygli, og átti brezka
sjónvarpið þar viðtal bæði við
skipstjórann og Jón Olgeirsson,
umboðsmann Landssambands
ísl. útvegsmanna í Grimsby, þar
sem þeir gerðu grein fyrir
ástæðum þess að ákveðið var að
reyna sölu þar. Einnig var rætt
við fulltrúa fiskkaupenda. sem
Framhald á bls. 24
ALLMARGIR íslenzkir sfldar-
bálar hafa verið á veiðum 1
Norðursjó að undanförnu og
aflað ágætlega. t sfðustu viku
lönduðu bátarnir 14 sinnum og f
gær 9 sinnum, allir í Hirtshals f
Danmörku. Samtals lönduðu
hátarnir 1450 lestum fyrir 105
milljónir fslenzkra króna. Meðal-
verðið var um 72 krónur fyrir
kílóið. Langmestur hluti aflans
var sfld, en smáhluti var makríll
og einn bátur, Helga Guðmunds-
dóttir BA, landaði 105 kg hákarli
og fékk fyrir gripinn 26 þúsund
krónur.
20 starfs-
menn minni
jarðboranna
í verkfalli
UM 20 starfsmenn á öllum
smærri jarðborum Orkustofnun-
ar hafa verið f verkfalli frá þvf sl.
fimmtudag, þannig að nú er að-
eins unnið við stærri borana tvo
við Kröflu.
Gengið var frá samningum við
starfsmenn á stærri borunum
tveimur fyrr í sumar eftir að til
verkfalls hafði komið, en nú eru
það sem sagt starfsmenn á minni
borunum átta, sem hafa byrjað
Framhald á bls. 24
á sekúndu í gærkvöldi
ÖR VÖXTUR hljóp i
Skeiðará í gær, um
hádegisbilið mældist
rennslið i ánni 3200 rúm-
metrar á sekúndu og um kl.
17 taldi Sigurjón Rist
vatnamælingamaður
rennslið vera um 3700
rúmmetrar á sekúndu.
Sagði Sigurjón í samtali
við Morgunblaðið um
kvöldmatarleytið í gær, að
vöxtur í ánni virtist enn
vera ör. I fyrradag mældist
rennslið í ánni rétt um
2300 rúmmetrar á
sekúndu.
Um hádegisbilið i gær byrjaði
að örla á vatni í Gfgjukvfsl og var
talið að rennslið væri þar um 200
rúmmetrar á sekúndu, og að sögn
Sigurjóns Rist er það miklu
minna vatnsmagn en á sama tima
í hlaupinu 1972.
Haukur Tómasson jarðfræðing-
ur, sem er við aurburðarrann-
sóknir við Skeiðará, tjáði Morgun-
blaðinu f gær, að meðal Skeiðarár-
hlaup sem venjulega stendur f
tvær vikur bæri að minnsta kosti
30 milljónir tonna af aur með sér.
Sumt af því settist að á sandinum,
en sumpart bærist aurinn alveg
til sjávar.
Skeiðará byrjaði fyrst í fyrri-
nótt að brjóta ís úr jöklinum og í
gær mátti sjá nokkra stóra jaka á
leið niður ána. lsinn er eitt af því
sem vegagerðarmenn óttast mest,
þvi ef stór jaki slæst f stöpla
brúarinnar, er hætta á að hann
geti valdið einhverjum skemmd-
um.
Áin hefur verið iðin við að
grafa sig niður með stöplunum og
um tfma f fyrradag ruddi hún
alveg frá tveimur austustu stöpl-
unum, þannig að þeir stóðu að-
eins á staurunum, sem reknir eru
9 metra niður í sandinn. I gær var
áin hins vegar búin að sópa sandi
að stöplunum á ný.
Einn sfmastaur féll niður á
Skeiðarársandi f fyrradag og er
því sfmasambandslaust að mestu
vestur yfir á.
Bátarnir sem selt hafa afla í
Hirtshals undanfarna daga eru
Hrafn GK, sem seldi 124 lestir
fyrir 9,3 milljonir, Jón Finnsson
GK 78 lestir fyrir 5,9 milljónir,
Magnús NK 146 lestir fyrir 11,1
milljón, ísleifur VE 120 lestir
fyrir 9.0 milljónir, Gullberg VE
162 lestir fyrir 11,7 milljónir,
Huginn VE 75 lestir fyrir 5,1 mill-
jón Náttfari ÞH 72 lestir fyrir 5,0
milljónir, Helga Guðmundsdóttir
BA 59 lestir fyrir 4,1 milljón,
Vörður ÞH 36 lestir fyrir 2,5
milljónir, Helga II 120 lestir fyrir
8,5 milljónir, Skarðsvík SH 100
lestir fyrir 7,1 milljón, Kap II VE
48 lestir fyrir 3,4 milljónir, Harpa
RE 48 lestir fyrir 3,3 milljónir,
Þórður Jónasson EA 79 lestir
SKEIÐARÁ — Það var mikill hamagangúr í Skeiðará,
þar sem hún brauzt fram undan Skeiðarárjökli á sunnu-
daginn, en engu að síóur urðu starfsmenn Vegagerðar-
innar aó voga sér að henni. Hér sést Helgi Hallgrímsson,
verkfræðingur, á leið niður að ánni til að koma sérstöku
efni í hana, sem notað er við rennslismælingar, og að
sjálfsögðu var Helgi í líflínu. — Sjá nánar bls. 14 og 15.
Ljósm. Mbl.: Friðþjófur
Skeiðarárhlaup:
fyrir 5,8 milljónir, Sveinn Svein-
björnsson NK 57 lestir fyrir 4,1
milljón, Hrafn Sveinbjarnarson
GK 55 lestir fyrir 4,0 milljónir og
Kramhald á bls. 24
Rennslið 3700 rúmm
Vísmdamenn veður-
tepptir á Vatnajökli
LEIÐANGUR með vfsindamenn
til athugana á fshellunni f Grfms-
vötnum á Vatnajökli, sat enn fast-
ur f vondu skyggni og snjókomu
sfódegis f gær milli Háubungu og
Svfahnjúks vestari f jöklinum.
Þar höfðu leiðangursmenn beðið
átekta I snjóbflnum Jökli I sfðan
kl. 3—4 á sunnudag og komust
ekki á Grfmsfjall, þar sem skáli
Jöklafélagsins er eða f Grfms-
vötnin. En fshellan á vötnunum
sfgur allt upp f 100 metra og
brotnar upp, þegar vatnið undan
henni fær framrás f hlaupi f
Skeiðará, eins og þvf sem nú
stendur yfir.
1 leiðangrinum eru Helgi
Björnsson jöklafræðingur, sem
Framhald á bls. 39