Morgunblaðið - 28.09.1976, Page 16

Morgunblaðið - 28.09.1976, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1976 Póst- og simaumdæmin fá meira sjálfstæði um leið og þeim fækkar úr 5 í 4 NV REGLUGERÐ um stjórn og starfsemi p6st- og sfmamála tók gildi 1. júnf s.l. Reglugerð þessi var gerð að tillögu nefndar, sem skipuð var ( marz 1973, af þáver- andi samgönguráðherra, Hanni- bai Valdimarssyni, til að gera allsherjarathugun á skipulagi og rekstri Pósts og sfma. Reglugerðin beinist fyrst og fremst að þvf að gera starfsemi Pósts og sfma hagkvæmari og markvissari og f þvf sambandi töldu nefndarmenn brýnasta kvæmt lið 1, verður stofnuð stjórnunardeild, sem síðan er skipt í fjórar aðaldeildir, fjár- mála-, tækni-, umsýslu-, viðskipta- deild og rekstrardeild og undir hana falla f jögur póst- og sfmaum- dæmi, en póst- og sfmaumdæmin voru áður fimm að tölu. Á með- fylgjandi mynd sést hin nýja um- dæmaskipan. Samfara þessari breytingu mun valddreifingin verða meiri innan stofnunarinnar og umdæmin fá meira sjálfstæði og umsvif en áð- NEFNDARMENN og samgönguráðherra. F.v. Hörður Sigurgeirsson, Brynjólfur Ingólfsson, Halldór E. Sigurðsson, Jón Skúlason og Jón E. Böðvarsson. Ljósm. ÓI.K.M. verkefnið að taka ailt skipulag stofnunarinnar til endurskoðun- ar. Við þetta tók nefndin aðallega mið af eftirfarandi: 1. Aðskilnaði stefnumörkunar og reksturs sem þýðir að þeir, sem vinna að stefnumörkun, geta helgað sig þvi, en þurfa ekki að fást við almenn dagleg rekstrar- vandamál. 2. Valddreifingu innan stofnun- arinnar, þ.e. að flytja daglega stjórnunarstarfsemi s.s. ákvarð- anatöku, almenna skipulagningu, framkvæmd og eftirlit í póst- og símaumdæmi, þar sem hinn eigin- legi rekstur fer fram. 3. Að auka formlega stefnu- mörkun og rekstrareftirlit, eða með öðrum orðum að léggja aukna áherzlu á markmiðasetn- sngu, áætlanagerð og rekstraryfir- lit. Til að aðskilja starfsemina sam- ur var. Þannig verður ábyrgð á starfseminni dreift meira til um- dæmanna og þau munu gegna þýðingarmeira hlutverki en áður, eða eins og nefndarmenn orðuðu það: „boðleiðin á milli vandamál- anna og þeirra, sem geta tekið ákvarðanir um lausn þeirra verð- ur stytt.“ Auk þess sem eftirlit og stjórn innan fyrirtækisins verði hag- kvæmari er gert ráð fyrir að þess- ari breytingu fylgi verulegur fjár- hagslegur ávinningur og aukin og betri þjónusta við almenning. Þó sögðu nefndarmenn að erfitt væri að benda á hvar eða að hve miklu leyti þetta bætir þjónustuna við almenning, en hún hlyti að verða verulega betri. I nefndinni áttu sæti þeir Jón Skúlason, póst- og sfmamálastjóri, sem formaður, Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri f sam- Framhaid á bls. 39 STJÖRN Biáf jallafólksvangs hefur samþykkt að kaupa sér- staklega útbúið salernishýsi með skolptanki til notkunar f Bláfjöllum og getur sá útbún- aður verið kominn til landsins f janúar, áður en skfðatfminn hefst. Umhverfismálaráð Reykjavfkur mælti fyrir sitt leyti með þessari úrlausn á fundi sfnum f vikunni, en frá- rennslismálum og vatnsöflun er þröngur stakkur skorinn f fólkvanginum vegna vatnsbóla þétthýlisins, sem eiga upptök sfn þarna undir hraununum. ögmundur Einarsson, for- stöðumaður Vélamiðstöðvar Reykjavfkurborgar og einn þeirra sem unnið hafa að skipu- lagstillögum f fólkvanginum, ÞANNIG fftur snyrtihýsið út, sem Bláfjallanefnd hyggst kaupa f Bláf jöllin, nema hvað það verður ekki á hjólum. Snyrtihýsi með losunar- tanki keypt 1 Bláfjöllin I snyrtihýsinu eru 6 salerni, vaskar og skolptankur, sem losaður verður með nýju holræsahreinsitæki. sagði Mbl., að fengið væri tilboð með hentugri tilhögun frá Finnlandi. Er það vagnhýsi — ekki þó á hjólum — sem f eru sex salerni og tankur, sem þau eru losuð f, og tekur 2700 lftra. Yrði hýsið sett niður á skíða- svæðinu, en tankur sem vatn er flutt í, komið fyrir f gömlu snyrtiherbergjunum og tengd- ur þeim. Ætti þessi snyrtiað- staða að duga fyrst um sinn fyrir skíðafólk í BláfjöIIum. En mjög þurfti þar úr að bæta. Ein ástæðan fyrir þvf, að þessi úrlausn er möguleg og hentug, er sú, að Reykjavíkur- borg hefur þegar pantað og fær í vetur sérstakt holræsahreinsi- ÞETTA tæki til losunar á rot- þróm og holræsum er Reykja- vfkurborg að fá og er talið gff- uriegt framfaraspor f hreinsun- armálum. tæki, sem er bfll með sérstökum sog- og dæliútbúnaði til hreins- unar á rotþróm og holræsum borgarinnar. Og getur sá bfll losað tankinn f Bláfjöllum með dæliútbúnaði, þannig að ekkert loft kemst að, og flutt skolpið í holræsakerfi borgarinnar. Sagði ögmundur að hreinsi- tækjabfll væri margra ára draumur þeirra borgarstarfs- manna og yrði gffurlegt fram- faraspor f hreinsunarmálum í borginni. Holræsakerfið, sem er dýrasta leiðslukerfi borgar- innar, þyrfti meiri hreinsunar og viðhalds við en hægt hefði verið að leysa af hendi án slfks tækjabúnaðar. En hreinsibíll- inn hefur tank með hreinu vatni og annan til að taka við óhreinindum, og er beitt sog- krafti og þrýstikrafti til að ná stíflum úr kerfinu og hreinsa það. Getur bfllinn ekið á hvaða stað sem er með útbúnaðinn. Þessi búnaður kemur frá Þýzkalandi og kostar 17—18 millj. kr. Er hann væntanlegur f febrúar í vetur. Bætt hreinlætisaðstaða f Blá- fjöllum er einnig mjög brýn vegna hinnar mjög öru fjölgun- ar skiðafólks á svæðinu. Snyrti- vagninn ætti að geta komið til landsins, ef engar tafir verða í janúar, enda nauðsynlegt að fá hann þá til að geta gengið frá honum á staðnum áður en aðal- skíðatíminn hefst. Leðuriðjan 40 ára: Framleiða 15—20.000 veski „Ókeypis nafngylling fylgir Atson seðlaveskjunum", er seting, sem flestir hafa heyrt. Það er verksmiðjan Leðuriðjan, sem framleiðir þessi veski og einmitt um þessar mundir á verksmiðjan 40 ára afmæli. Það var Atli R. Ólafsson, sem stofnsetti Leður- iðjuna 1. september 1936 og rekur hann hana enn þann dag f dag, en auk þess er hann skjala- þýðandi og dómtúikur f dönsku og þýzku. Af þessu tilefni heim- sótti Morgunblaðið Leðuriðjuna, þar sem hún er tii húsa að Brautarholti 4, og ræddi við Atla um starfsemina. „Við höfum framleitt margar tegundir leðurvara um dagana" sagði Atli, „en síðustu árin höfum við svo til eingöngu takmarkað framleiðsluna við seðlaveski.“ Stofnun Leðuriðjunnar má rekja til þess að móðir Atla stofn- aði leðurvörudeild við Hljóðfæra- hús Reykjavíkur sem hún átti og rak. Atli fór þá að dunda við að gera peningabuddur fyrir Hljóð- færahúsið og árið 1936 fór hann utan og lærði gerð kvenveskja í Kaupmannahöfn. Við spurðum Atla hvaðan hann fengi hráefnið í vörurnar. „Núna kaupi ég allt skinn frá Englandi," sagði hann, „en ég hef skipt við æði mörg þjóðlönd um árin. Um tima-notaði ég einnig íslenzk Skinn, hrosshúðir og kálf- skinn, en það er ekki lengur fáan- legt.“ Atli sagði að þó vélmenningin tröllriði öllum iðnaði væri minna af hans framleiðslu unnið i vélum en ætla mætti. Þar kemur m.a. til að efnið f veskin er mjög dýrt og auk þess óreglulegt að lögun og á ári því mikilsvert að nýta það vel, þó það kosti aðeins meiri vinnu. Þó hefur hann vélar til þessara hluta, einnig til að þynna leðrið og svo auðvitað saumavélar og vélar til að letra í leðrið. I verk- smiðjunni starfa nú 15 manns. Við spurðum Atla einnig hvaðan vörumerkið Atson kæmi og sagði hann það að hann hefði tekið þetta nafn upp á þeim árum þegar helzt engin vara mátti vera íslenzk. „Þetta eru fyrstu tveir og síðustu þrír starfirnir í nafninu mínu“, sagði hann. Hefur þú tölur um hve mörg seðlaveski þið framleiðið á ári? „Á síðasta ári framleiddum við 15.000 veski og ég á von á að á þessu ári fari framleiðslan upp í 20.000 veski. Þetta fer stöðugt vaxandi.“ Ertu með einhverjar nýjar framleiðsluvörur á prjónunum? „Nei, ekki er það nú. Það kemur nú fyrst og fremst til af þvi að við höfum meira en nóg að gera vió að framleiða seðlaveskin. Og ekki nóg með það heldur eru karlmenn svo yndislega ihalds- samir að þeir vi' helzt -engu breyta. Þaniiig ég búinn að framleiða sömu t“<?'ind af seðla- Atli R. Ólafsson sýnir hér blm. og Ijósmyndara nokkrar teg- undir framleiðsluvaranna. Ljósm. Ól. K.M. veskjum í mörg ár og alltaf seljast þau jafn vel. Það var hins vegar ekki svona þegar ég var í kven- veskjastússinu. Þa þurfti alltaf að vera að breyta nm liti ob eerðir." Starfsfólk Leðuriðjunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.