Morgunblaðið - 01.10.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 01.10.1976, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1, OKTÓBER 1976 6 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00. míðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30 —2.30. — HOLT- -HLIÐAR- IISIeÍRsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfd 17, mánud. kl. DAGANA 1.—10. októb?r er kvoia- og hefgarþjónusta apótekanna I borginni sem hérsegir: t Háaleitisapóteki. en auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema á sunnudag. — Slysav arostofan i BORGARSPlTALANUlVl er opir. allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. (löngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Revkja- vfkur 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. F.ftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Nevðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuvemdarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeíld. Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19 -19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla SJÚKRAHÚS daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. tO.KO— 20. OnCIU BORGARBÓKASAFN OUrlV REYKJAVlKUR: AÐALSAFN, úllánasdelld, ÞinRhollsslræli 29a. slmi 12308. Mínudaga III föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9— 16. BÍJSTAÐASAFN, Búsladakirkju. slmi 36270. Mánudaga III föstudaga kl. 14—21. laugardaga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, slmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagölu 16, slml 27640. Mánudaga III föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Söl- heimum 27, slml 83780. Minudaga III fösludaga kl. 10— 12. Búka- og lalbúkaþjúnusta viú aldraúa, fatlaúaog sjúndapra. FABANDBÓKASÖFN. Afgrelúsla I Þlng- holtsslraeti 29a. Búkakassar lánaúir skipum, heilsuhæl- um og stofnunum, slmi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en III kl. 19. BÓKABlLAR. Bækislöú I Bústaúæ safnl. slml 36270. Viðkomustaúir búkabllanna eru sem hérsegir: BrtKABlLAR. Bækistöú I Búslaúasafni. ÁRB/EJARHVERFI: Ver/.l. Rofabæ 39. þriújud. kl. 1.30— 3.00. Venl. Hraunbæ 102, þriújud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: BreiðholtsskóU mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HÁALEITISHVERFi: Alftamýrarskóli, miðvikud kl. 3.00—4.00. miðvikud. kl. 7.00—9 00. Æfingaskóli Kenn araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraet. Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur. föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TtJN: Hátún 10. þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega Kl. 1.30_4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4sfðd. NATTtJRUGRIPASAFNIÐ er oplð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið allu daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. septeiriber n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum I yfirlitsgrein í blaðinu um 20 ára starf Landssfmans er sagt frásfmaneti bæjarsfma Reykjavfkur: „Talsfmakon- ar, en það heita stöðvar- stúlkurnar, samkv. lögum fráAlþingi, eru 23 að tölu“... „Til þess að gefa bæjar- búum hugmynd um hve stórfelldur er orðinn strengja- vefur bæjarsfmans má geta þess að 17 jarðsfmar ganga út frá stöðinni, samtals 20743 metrar að lengd en vfrlengd þeirra 3683 km. Þar vlð bætist öll lengd loftþráðanna.*4 ... „Aðeins 5 rfki f Evrópu standa okkur framar hvað snertir útbreiðslu talsfmans miðað við fólksfjölda. Séu öll heimsins lönd meðtalin erum við 10. rfkið I röðlnni.'* - — ■ ■■■ ■■■ ............. ........ni.vi... GENGISSKRANING NR. 185 — 30. september 1976. Elnlng Kl. 12.00 Kaup Saia 1 Bandarfkjúðellar 187.10 187.50 1 SterlínRspund 316.00 317.00* 1 Kanadadollar 192,30 192,80* 100 Danskar krúnur 3170J0 3178,70* 100 Norskar krúnur 3499,60 3508,96* 100 Sænakar krúnur 4367,75 4379,45* ioo Flnnsk mork 4839,60 4852,50* 100 Franskir frankar 3792,60 3802,70* 100 Bolg frankar 493,76 495,05* 100 Svlssn. frankar 7620.70 7641,10* 100 Gyllinl 7278,30 7297,80* 100 V.-Þýrk mörk 7629,25 7649.65* 100 Llrur 21,83 21,89* 100 Austurr. Seh. 1075,00 1077,90* 100 Escudos 599.15 600,75* 100 Peselar 275,80 276.60 100 Ven 65,12 65,30* * Breyting frá sfóustu skráningu. Sannlega. sannlega segi ég yður: sá sem heyrir mitt orð og trúir þeim, sem sendi mig. hefir eilfft líf og kemur ekki til dóms. heldur hefir hann stigið yfir frá dauðanum tíl Iffsins (Jóh. 5. 24—25.) FRÁ HÖFNINNI ----------——----------1 1 FYRRAKVÖLD kom Mánafoss hingar til Reykjavíkurhafnar frá út- löndum og í fyrradag kom rússneskt oliuskip. 1 gær- morgun kom togarinn Þor- móður goði af veiðum. í gærkvöldi átti togarinn ögri að halda til veiða og Tungufoss að sigla áleiðis til útlanda. 1 gærmorgun lét Eldvík úr höfn. | IVlHMIMII'JtSARSPJÖl-P MINNINGARKORT For- eldra- og styrktarfélags heyrnardaufra fást í Bóka- búð ísafoldar í Austur- stræti. I ÁHEIT OG GJAFIrH U.S. 1.000.-, Rúna 1.000.-, S.R.G. 1.000.-, Anna J. 4.000.-, S.G. 1.000.-, ónefnd 3.000.-, Elínborg 5.000.-. ÁRNAD HEILLA fréttir ffl Ull í DAG er fóstudagur 1. október Remigíumessa. 275. dagur ársins 1976. Árdegis- flóð er i Reykjavlk kl. 12.37 og síðdegisflóð kl. 01.21. Sólarupprás er i Reykjavik kl. 07.36 og sólarlag kl. 18.57. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.23 og sólarlag kl. 18.40. Tunglið er i suðri ! Reykjavik kl. 20.33. (íslandsalmanakið) KROSSGATA LÁRÉTT: 1. afls 5. álff 6. eins 9. krassar II. samhlj. 12. svelgur 13. snemma 14. lærdómur 16. óttast 17. þaut. LÖÐRÉTT: 1. úrið 2. saur 3. tengir 4 samhlj. 7. melur 8. urða 10. til 13. tunna 15. fyrir utan 16. upphr. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. rnála 5. má 7. ata 9. tá 10. kannar 12. KK 13. ali 14. of 15. norna 17. aska. LÓÐRÉTT: 2. áman 3. lá 4. pakkinn 6. sárir 8. tak 9. tal 11. nafns 14. ora 16. ak. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ólfna Eirfks- dóttir og Hjalti Lúðvfks- son. Heimili þeirra er að Miðstræti 4 Rvik. (Ljósm.st. Gunnars fngimars.). BARNASTARF Hall- grímskirkju. Á morgun, laugardaginn 2. október, hefst barnastarf Hall- grimskirkju aö nýju. Eins og undanarin ár verður föndur fyrir börn alla laug- ardaga kl. 1.30 e.h., og verður leiðbeinandi Asta Óskarsdóttir kennaraskóla- nemi. Auk þess að föndra Tilbrigði við kjarnorkustef! GEFIN hafa verið saman i hjónaband Sveinsína Ágústsdóttir og Guðbjörn Ævarsson, — Heimili þeirra er að Álfhólsvegi 107 Kópavogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.). S.Á.P. 400.-, L.P. 400.-, R.E.S. 400.-, G. 100.-, R.J. (R.I.?) 5.000.-, G.G. 1.000.-, A.S. 1.000,-, J.G. 200.-. G.B. 2.500.-, H.E. 1.000-. er mikil lyftistöng fyrir barna og unglingastarfið. Á sunnudaginn hefjast svo barna- og fjölskyldumess- urnar, sem verða á hverj- um sunnudegi kl. 2, en þær miða að því að börn og full- orðnir komi saman til kirkjunnar og eigi þar sam- eiginlega fjölskylduhátíð. Sóknarprestar. Slysavarnadeild kvenna hér í Reykjavik heldur hlutaveltu sfna n.k. sunnu- dag f Iðnaðarmannahúsinu við Ingólfsstræti. Segja konurnar að þar verði margt góðra muna, engin núll og ekkert happdrætti. HEIMILISDÝR VESTUR á Tómasarhaga 26 hér í borg flaug blár páfagaukur út um glugga og hefur ekki sézt síðan, en liðnir eru nokkrir dagar. Þeir sem vita hvar sá blái er nú, hringi i síma 15032. .. að brosa gegn hverjum nýjum degi. TM R*g. U.S Pal. Oll, — AII rlghta rasarvad <L 1976 by Los Angalas Tlmas Q Ct læra börnin söngva, fara i leiki og heyra sögur og læra um Jesúm Krist. Eldri börn (10—12 ára) koma auk þess saman á mánudögum kl. 5.30 e.h. Barnastarfið fékk i fyrra nýja og bætta aðstöðu sem er kórkjallarinn (gamla kapellan), þar sem innrétt- aður var ágætur salur, sem ást er... HOME SuJftT ^MOME

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.