Morgunblaðið - 01.10.1976, Síða 40

Morgunblaðið - 01.10.1976, Síða 40
AUGLÝSINGASÍMrN'N ER: 22480 |fi*r0«nbl«í>i& FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1976. AliGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 3H»r$unblnbib Flokkun kartaflna breytt: Ljósm. Jón P. Asgerisson BORGARlS — Þaó hefur verið tilkynnt um marga borgarfsjaka úti fyrir Norðurlandi f sumar og haust og hafa margir verið risastórir. Varðskipið Baldur fór fram hjá einum þeirra á dögunum og sést hér greinilega hvflfk flykki borgarfsjakar geta verið. Sunnlenzkir kart- öflubændur af- létta sölubanni Framkvæmdum miðar við Kröflu: Kostnaðaráætlun við gerð vamargarðanna 60 milljónir Allt bendir til að talsverð gufa fáist úr tveimur síðustu holunum GUÐMUNDUR Sigurjónsson sigraði ungverska stórmeistar- ann Sax f 21 leik f annarri umferð skákmótsins f Novi Sad f Júgóslavfu. Guðmundur er þar með kominn f efsta sæti f mótinu með 2 vinninga að tveimur umferðum loknum. Hann vann júgóslavneska stór- meistarann Matulovic f 1. um- ferð, Friðrik Olafsson telfdi f gæri við júgóslavneska stór- meistarann Totovich, skák þeirra fór f bið, en Friðrik er talinn vera með mun betri stöðu. Morgunblaðið nðði tali af Guðmundi f gærkvöldi, en þá var hann nýkominn heim á hótel að lokinni annarri um- ferðinni. Hann sagðist hafa Framhald á bls. 31 GJÖRBYLTING hefur nú átt sér stað f framleiðslugæðaeftir- litinu á frystum fiski, sem á að fara á Bandaríkjamarkað á veg- um Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna. Eru nú teknar rönt- genmyndir af fiskblokkunum og kemur þá f Ijós hvort bein eru enn f fiskholdinu. Sérstak- ur bfll f eigu SH fer nú um landið með þessi tæki og eru blokkirnar myndaðar f öllum frystihúsum innan SH. Um langt skeið hefur fram- AÆTLUN um gerð tveggja varn- argarða við Kröflu, sem reistir yrðu til þess að beina hugsanlegu hraunrennsli úr Leirhnúks- sprungunni frá virkjunarfram- kvæmdunum var lögð fram f gær. Hljóðar áætlunin upp á fram- kvæmdir, sem nema 60 milljón- um króna. Ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um það, hvort þessir garðar verða reistir — þvf að hafa verður hliðsjón af ástandi jarðhitasvæðisins við Kröflu, en eins og fram kemur f annarri frétt f Mbl. f dag hefur skjálfta- virkni minnkað stórlega og kyrrð færzt yfir svæðið. Það hefur nú verið lokíð borun á tveimur hol- um og virðast þær ætla að verða meðalgóðar holur og gefa tals- verða gufu. Morgunblaðið ræddi i gær við leiðslugæðaeftirlit á frystum fiski til Bandaríkjanna verið miklum erfiðleikum bundið. Orðið hefur að gera stikkpruf- ur í framleiðslu frystihúsanna, þýða fiskinn til að kanna gæði hans og erfitt er að frysta hann aftur, auk þess semi þess aðferð var afar seinleg. Með röntgen- tækjunum, sem gengumlýsa og taka myndir af framleiðslunni verður eftirlitið bæði víðtæk- ara og öruggara. Halldór Gfslason verkfræð- Karl Ragnars, yfirverkfræðing Orkustofnunar, sem stjórnar framkvæmdum við boranir á Kröflusvæðinu. Hann kvað kyrrð hafa færzt yfir svæðið og sagði hann að ástandið á svæðinu væri HINAR snöggu breytingar f jarð- skjálftatfðni á Kröflusvæðinu sfð- ustu daga þar sem skjálftum hef- ingur hefur annazt þennan þátt á vegum SH og sagði hann I samtali við Morgunblaðið f gær, að hann hefði á sinum tfma verið fenginn til að ferðast um landið á vegum SH til að gefa leiðbeiningar I frystihúsunum varðandi hráefnisgæði, galla o.fl. Þá hefði sú hugmynd kom- ið upp, að hugsanlega mætti sjá fiskbein og orma I framleiðsl- unni með röntgenmyndum. „I framhaldi af þessu hafði ég samband við prófessor Kol- gott. Verkin gengju öll samkvæmt áætlun, og lokið hefði verið við tvær holur og væri verið að flytja bora yfir á hinar næstu. Karl sagði að enn væri ekki hægt að fullyrða um það, hvernig þessar holur kæmu út, en „ekkert bendir til annars en að þær verði meðal- holur eins og við var búizt og gefi talsverða gufu“. ur fækkað úr 130 á dag fyrir 5 dögum niður f 16 f gær, hafa vakið nokkurn ugg jarðfræðinga. bein Kristófersson á Landspít- alanum. Kolbeinn fékk strax áhuga og voru nú gerðar um- fangsmiklar tilraunir við að gegnumlýsa og mynda fisk- blokkir og 51b. pakka með rönt- gengeislum. 1 upphafi hafði ég vonað að takast mætti einnig að sjá orma I framleiðslunni á röntgen- myndunum en sú von brást, hins vegar koma öll bein mjög vel fram. Tókst að þróa þessa Framhald á bls. 31 Stefnt er að því — eins og kom- ið hefur fram I fréttum Morgun- blaðsins, að fyrri samstaða virkj- unarinnar teki til starfa upp úr áramótum. Samkvæmt upplýsing- um Karls er enn ekki fullákveðið hver muni verða rekstraraðili Kröfluvirkjunar þá. Hins vegar sagði hann að staðið hefðu yfir Framhald á bls. 22 þvf það er þekkt fyrirbæri vfða á gossvæðum að jarðskjálftatfðni detti skyndilega niður áður en gos hefst. Sá möguleiki er einnig fyrir hendi að jarðhræringar á svæðinu séu að fjara út. Hin snögga breyting mælir þó gegn þvf samkvæmt reynslu I þessum efnum, en þó hafa menn engan samanburð hér á landi og þvf er Framhald á bls. 22 Enn leitað í gjótu RANNSÓKNARLÖGREGLU- MENN úr Hafnarfirði fóru á þriðjudaginn út i Krlsuvikur- hraun, en komið hafði ábending um að stór ferðataska hefði sést þar I gjótu. Lögreglumaður seig niður I gjótuna og þegar þangað kom barst að vitum hans megn óþefur. Leitaði lögreglumaðurinn skjálfhentur I gjótunni, en það eina sem hann fann var dauður minnkur I plastpoka, og var hann farinn að úldna. Taskan var aftur á móti tóm. Bylting í gæðaeftirliti freðfisks: Fiskur frá SH-húsun- um röntgenmyndaður „Við öllu búnir á Kr öflus væðinu ’ ’ Hrap jarðskjálftatíðni vekur grunsemdir jarðfræðinga AKVEÐIÐ hefur verið að gera þá breytingu á flokkun kartaflna á þessu hausti að stærðarmörk ann- ars verðflokks eru færð niður um tvo millimetra og verður lág- marksstærð þeirra nú 28 milli- metrar f stað 30. Sem kunnugt er af fréttum óskaði Félag kartöflu- framleiðenda á Suðurlandi ný- lega eftir þvf að flokkunarreglum kartafInanna yrði breytt og meira tillit yrði tekið til gæðamats og rýmkað um stærðarmörk. Þá Guðmund- ur í 1. sæti Vann Sax í gær lýstu kartöfluframleiðendur á Suðurlandi yfir óánægju sinni mað það verð, sem ákveðið var á fslenzkum kartöflum 20. septem- ber sl. og hafa þeir ekki sent neinar kartöflur á markað eftir að nýja verðið tók gildi. Guðmundur Sigþórsson, deild- arstjóri I landbúnaðarráðuneyt- inu, sagði að ráðuneytið hefði ekki talið mögulegt að ganga al- gjörlega til móts við óskir kart- öflubænda en þó yrði nú tekið meira tillit til gæðamats en áður en áfram yrði þó miðað við sömu stærðarmörk verðflokkanna nema hvað lágmarksstærð annars flokks minnkar um 2 millimetra. Lágmarksstærð fyrir 1. verðflokk verður áfram óbreytt eða 33 milli- metrar og engar breytingar verða á flokkun þriðja flokks. Tekið er fram I þessum nýju flokkunar- reglum að þess skuli gætt að stærðardreifing innan annars Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.