Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1976
7
vi8 þjóSarsöguna. komnir
( hringrðs heimsatburSa.
Og I Ijósi staSreynda. sem
blasa vi8 I heimsmynd
dagsins I dag. og þeirrar
frumskyldu hverrar fyll-
valda þjóSar a8 tryggja ör-
yggi sitt, höfum vi8 skip-
a8 okkur á bekk me8 ö8r-
um lýSfrjálsum þjóSum
innan varnarbandalágs
vestrænna þjóSa. Þar höf-
um vi8 fariS a8 dæmi
bræSraþjóSa okkar, NorS-
manna og Dana, sem
hlutu bitra reynslu en lær-
dómsrlka I slSustu heims-
styrjöld, er sýndi Ijóslega
fram á haldleysi hlutleys-
isins vi8 nútlmaaSstæSur.
Raunar hlutum vi8 hliS-
stæSa reynslu, hernám
landsins, þótt þar fylgdi
lán I óláni, a8 vi8 lentum
þeim megin vlglinunnar.
sem mannúS og lýBrétt-
indi nokkurs voru virt.
stóra herskipaflota verSur
ekki slzt vart á NorSaust-
ur-Atlantshafi. Ósjaldan
verSur hans vart I fslands
álum (kafbátar) e8a vi8
strendur landsins. Í fyrra-
dag sást til tveggja rúss-
neskra herskipa innan
200 mllna lögsögunnar.
AnnaS var beitiskip af
Kresta 11 gerS, bar nafniS
-Timoshenko marskálkur,
7500 lestir a8 stærS, búiS
fallbyssum tundurskeyt
um og eldflaugum. Hitt
var vopnaS ollubirgSaskip
af DnestrgerS. 20500
lestir af skotfærum og
800 lestir af öSrum vist-
um. Þetta er ekkert eins-
dæmi, nánast daglegt
brauS, a8 sovézkur her-
floti haldi sig vi8 íslands-
strendur, en engu a8 slSur
raunsönn mynd af staS-
reyndum HSandi stundar,
þótt sumir kjósi a8 loka
augum fyrir þeim.
í miðpunkti
atburðarásar
„Eitt er landiS ægi girt.
yzt á ránarslóSum; fyrir
löngu lltils virt, langt frá
öSrum þjóSum" var eitt
sinn kveSiS og þótti sann-
mæli. Einangrun landsins
hafSi bæ8i kosti og galla.
Hún var vissulega vörn
gegn ásælni, þótt saga
okkar geymi fjölmörg
dæmi um yfirgang er-
lendra sjófarenda. Nú er
öldin önnur. i dag er is-
land eyland I alfaraleiS
milli hins gamla og nýja
heims, áfangastaSur tug-
þúsunda, sem árlega ferS-
ast um loftin blá. ÞaS
skiptir ekki minna máli a8
landiS okkar er þýSingar-
mikill staSur, herfræSi-
lega sé8, miSpunktur á
hafsvæSi, sem heimsveld-
in telja mikilvægt, jafnvel
fela I sér lykilaSstöSu a8
völdum á norðurhveli
jarSar.
Við erum á tiltölulega
skömmum tlma. sé miðaS
Herskip
í landhelgi
Sovétrlkin hafa byggt
upp einn stærsta herflota
heims, búinn fullkomn-
ustu drápstækjum. Þessa
Sagan endur-
tekur sig
Þeir sem muna fyrir
strlðsárin og ásókn þýzkra
vlsindamanna I hvers kon-
ar rannsóknarleiðangra
um Island þvert og endi-
langt, hljóta að sjá hlið-
stæðu I þeirri endurtekt
sögunnar, sem nú á sér
stað. Á undanförnumall-
mörgum árum hafa rúss-
neskir vlsindamenn sótt I
slauknum mæli ð sömu
mi8 og undir sama yfir-
skyni og hinir þýzku fyrr-
um. Þeir hafa farið, með
leyfi islenzkra stjórnvalda,
eins og hinir þýzku fyrir
siðari heimsstyrjöldina,
um svo til hvern koma
lands okkar, erinda sinna.
Sjálfsagt er eitthvað af
þessum athugunum leið- !
angra, a.m.k. að hluta til.
strangvlsindalegt, en
vlsindi ná til margra
hluta, llka herfræðilegra.
Og ekki er undarlegt þótt
I hugann komi að ekki
þurfi alltaf að fara saman
sagður tilgangur og til-
gangur I raun, eða að til-
gangur kunni að vera tvl-
þættur. Ekki eru allir við-
hlæjendur vinir og
varkámi kann að vera
þörf. hér sem vlðar I sam-
skiptum okkar við aðrar
þjóðir.
Rússnesk rannsóknaskip viðÆgisgarð
BYGGIN G AVÚ RU VERZLU N BYKO
KÓPAVOGS SF
NÝBÝLAVEGI 8 SÍMI:41000
Gólfdúkurinn frá
Þar sem mikið er gengið, hef-
ur BYKO jafnan gólfklæðninguna,
sem endist bezt. Þar sem minna geng-
ur á, hefur BYKO það, sem ódýrast
er. Hverju, sem þú stefnir að, hefur
BYKO það rétta undir iljarnar, gólf-
dúka eða flísar, fjölbreytt úrval efnis
og lita.
BYKO
Þar sem fagmennirnir verzla,
er yóur óhætt
„Flóamarkaður"
Stórkostlegur flóamarkaður að Hallveigarstöðum
laugardaginn 2. október kl. 1.
Fjöldi nýrra og notaðra muna þ.á.m. snyrtivörur. postulín, tízkufatnað-
ur, matarstell. leikföng, lampar, barnaföt, barnakerruro.rn.fi.
Fjáröflunarnefnd Kvenstúdentafélags íslands
BALLETSKOU
SIGRIÐAR
ÁRMANN
ISKÚLAGÖTU 34— 4.HÆÐ.I
Opiö kl. 14.00 — 22.
í SÝNINGARSAL OKKAR ES
Á ÖLLU ÞVÍ,
SEM TlWHEYRIR LJÓSUM
ÖG LÝSINGU.
Aðgangseyrir
kr. 150 ___^
Byggingaþjónusta Arkitekta
Grensásvegi 11
I slátrið
FYRSTA FLOKKS
RÚGMJÖL
FÆST í NÆSTU BÚÐ