Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1976 24 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Afgreiðslu- og lagermaður Viljum ráða strax afgreiðslu og lager- mann. Framtíðarstarf. Nafn og heimilis- fang ásamt uppl. um fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: Hafnarfjörður — 2185 ". Sendlar óskast Fyrir hádegi eða allan daginn. Verzlun O. El/ingsen hf., Ánanaustum, sími 28855. Rennismiðir Rennismiður óskast. Vélaverkstæði Jóhanns Ólafs h. f. Hafnarfirði. Sími 52540. Karlmenn atvinna Karlmenn vantar til vinnu við frystihúsið. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsing- ar í síma 1 1 04, Hraðfrystihús Keflavíkur Utgerðarmenn — Skipstjórar Vélstjóri með full réttindi og góða starfs- reynslu óskar eftir vélstjórastarfi á góðan skuttogara. Er vanur. Góð meðmæli fyrir hendi. Tilboð sé skilað fyrir þriðjudags- kvöld á auqld. Mbl. merkt „Starfsreynsla: 2183". Hitaveita Reykjavíkur Vill ráða nú þegar tvo starfsmenn, annan í fullt starf við viðhald tenginga innanhúss, hinn til mælaálestra í Hafnarfirði (hálft starf). Laun samkv. samningum starfs- mannafélags Reykjavíkur og borgarinnar. Upplýsingar á skrifstofu Hitaveitunnar, Drápuhlíð 14 kl. 10—12. Hitaveita Reykjavíkur. Aðstoðarmenn í brauðgerð Viljum ráða nokkra aðstoðarmenn í Brauðgerð vora. Upplýsingar á vinnustað. Brauð h. f. Auðbrekku 32. Kópavogi. Atvinnurekendur Húsasmíðameistari með margra ára reynslu óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 9. okt. merkt: „Húsasmíðameistari — 2184". Hjúkrunar- fræðingur — Ijósmóðir Hjúkrunarfræðingur og Ijósmóðir óskast að Sjúkrahúsinu á Blönduósi, nú þegar. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona eða yfirlæknir kl. 9 —16 í síma 4206 — 4207. Hafnarfjörður vantar blaðbera í hverfi á Hvaleyrarholti. Afgreiðslan sími 50374. Sendill óskast á ritstjórn blaðsins. Vinnutími kl. 9—12. Keflavík Blaðbera vantar í Vesturbæ. Uppl. í síma 1164. Sölumaður Óskast til starfa við sölu á nýjum og notuðum fólksbílum hjá traustu bifreiða- umboði. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. október n.k. merkt „F — 6234". Ritari sölustjóra Óskum að ráða ritara sölustjóra félagsins. Verzlunarskóla- eða önnur hliðstæð við- skiptamenntun nauðsynleg, svo og góð ensku- og vélritunarkunnátta. Ensk hrað- ritun æskileg, en ekki skilyrði. Hér er um að ræða fjölbreytt ábyrgðarstarf, að veru- legu leyti með sjálfstæðum verkefnum, sem krefjast eigin frumkvæði, árvekni og reglusemi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist félaginu fyrir 5. október n.k. Olíufélagið Skeljungur h. f. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar uppboö Opinbert uppboð verður að kröfu skiptaréttar Keflavikur haldið að Vatnesvegi 33, Keflavík i dag föstudaginn 1. okt. kl. 4 e.h. Seld verður bifreiðin Ö—1047 Man dráttarbifreið árg. 1962, eign þrota- bús Landverks h.f. Greíðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Keflavik Uppboð Eftir kröfu Skipaútgerðar ríkisins, fer fram opinbert uppboð sem haldið verður í uppboðssal Tollhússins v/Tryggvagötu, laugardaginn 2. október 1 976 og hefst það kl. 1 3.30. Seldar verða ýmsar óskila farmsendingar (vörur) og áhöld. sem ekki hafa verið sóttar eða innleystar svo sem: varahlutir í bifr. og vélar, húsgögn, vírnet, skófatnaður og annar fatnaður, fittings, gólfflísar, ofnar, rækjuvél, verkfæri, dælur og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshöff. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Fólksflutningabifreið Til sölu er 43. manna Mercedes Benz árgerð'63 í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 96-22908 milli kl. 11—12. Tollvörugeymsla Suðurnesja h.f. Hafnargötu 90, Keflavík auglýsir: Við höfum til leigu geymslupláss í tollvöru- geymslunni. Uppl. í síma 92-3500 kl. 13 — 17 virka daga. Iðnskólinn í Reykjavík Meistaraskólinn 1976 — 1977 fyrir húsasmiði og múrara tekur til starfa 1 1. október næstkomandi og verður settur kl. 1 7.00 sama dag í stofu 401. Tekið verður á móti umsóknum um skóla- vist til 6. október í skrifstofu skólans á venjulegum skrifstofutíma. Nemendur eru beðnir um að sýna sveins- bréf og ganga þeir fyrir um skólavist, sem eru með 3ja ára sveinsbréf og eldri. Skólagjald er kr. 12.000 - Skólastjóri. Stangaveiðifélög Landsamband stangaveiðifélaga vill minna aðildarfélög sín á gjalddaga ár- gjalda sem var 1. sept s.l. Gjaldið óbreytt 100 kr. á félagsmenn. Vinsamlegast gerið skil sem fyrst og eigi síðar en 15. okt. n.k. til gjaldkera L.S. Friðriks Sigfússonar, Hringbraut 90, Keflavík, pósthólf 91 Keflavíkurflugvelli. Landsamband stangaveiðifélaga. Lögfræðiskrifstofan að Ránargötu 13 verður lokuð frá 1. október til 1 8. október vegna haustleyfa. Almenn skrifstofa verður þó opin fyrir hádegi. HHmar ingimundarson, hrl. Kristján Stefánsson, lögfr. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl ALGLÝSIR l M AU.T LAND ÞEGAR Þll ALGLÝSIR I MORGL’NBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.