Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1976 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21 870 og 20998 Vorum að fá í sölu Við Dvergabakka 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Nýlendugötu 3ja herb. ibúð á 1. hæð í timbur- husi. Við Njálsgötu 3ja herb. mjög góð íbúð á 3. hæð. Við Skipholt 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt herbergi í kjallara. Laus fljótlega. Við Kársnesbraut parhús á tveim hæðum. Skiptist í: 2 stofur, eldhús. 4 svefnherb. þvottahús og bað. Bílskúrsréttur. í Hafnarfirði. Við Háu- kinn. 3ja—4ra herb. glæsileg risibúð. Laus strax. Við Álfaskeið 4ra—5 herb. mjög vönduð íbúð á 3. hæð. Laus nú þegar. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. við boðið viðskiptavinum okkar eina 3ja herbergja íbúð í nýrri blokk við Furugrund með aðeins 33% útborgun. íbúðin er fullbú- in og laus strax. Verð 9 millj. útb. 3 millj. Eftirstöðvar greiðast á 1 2 árum. RÁNARGATA 60 FM Lítil 3ja herbergja snyrtileg sér- hæð í aðlaðandi umhverfi. Sér inngangur. Góðar nýjar innrétt- ingar. Góð teppi. Verð: 6 millj. útb. 4.5 millj. DRÁPUHLÍÐ 100 FM 4ra herbergja risíbúð i ágætis ástandi. Verð: 7 millj. útb. 5 millj. LAUGANES HVERFI 130 FM Sérhæð i fjórbýlishúsi. 3 til 4 svefnhb. og stofa. Hagstætt verð. SELTJARNAR- NES 120 FM Óvenju skemmtileg sérhæð búin innréttingum i sérflokki. Verð: 1 2 miílj. útb. 8 millj. HLÍÐA- HVERFI 155 FM Skemmtileg efri hæð i nýlegu tvibýlishúsi. Bilskúr. Verð: 16 millj. útb. 1 1 millj. HAFNARFJÖRÐUR — EINBÝLISHÚS Getum nú boðið nýtt mjög skemmtilegt einbýlishús á einni hæð, og hús sem er kjallari 2 hæðir og ris ásamt kjallara, en þar er litil íbúð. Skipti á minni eignum í Hafnarfirði koma til greina í báðum tilfellum. ÞAÐ ER OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD. ÁMORGUN TILKL. 16. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA6B S 15610 BENEDIKT ÓLAFSSON. LÖGFR. Sölumenn: GUNNAR Þ0RSTEINSS0N OG SVEINN FREYR, S.14149. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JMorfliinblaíiU) 26600 ASPARFELL 3ja herb. ca. 93 fm íbúð á 6. hæð í háhýsi. Þvottaherb. á hæðinni. Suðursvalir. Laus strax. Falleg íbúð. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.0 millj. AUÐBREKKA 4ra herb. íbúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Þvottaherb. í íbúðinni. Bílskúrs- réttur. Verð : 1 1.5 millj. BÁSENDI 3ja herb. ca 7 5 fm kjallaraibúð í þribýlishúsi. Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.0 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 4 — 5 herb. ca 1 1 7 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Bílskúrsréttur. Verð: 1 2.0 millj. Útb.: 8.0 millj. EFSTASUND 2ja herb. ca 67 fm kjallaraibuð i fallegu tvibýlishúsi. Sér hiti. Samþykkt íbúð. Verð: 6.0 millj. GAUKSHÓLAR 2ja herb. ca 65 fm. ibúð á 1. hæð i háhýsi. Þvottaherb. á hæð inni. Verð: 5.7 millj. Útb.: 4.0—4.2 millj. HÁALEITISBRAUT 4ra herb. ca 117 fm ibúð á 4. hæð i blokk Bilskúrsréttur. Tvennar svalir. Útsýni. Verð: . 1 2.0 millj. Útb.: 8.0 millj. HÁTÚN 4ra herb. ibúð á 7. hæð i háhýsi. Góð íbúð. Sér hiti. Verð: ca. 10.5 millj. HOFTEIGUR 3ja herb. ca 85 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Góð ibúð. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. ca 84 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sér inng. Laus strax Verð. 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. LAUFVANGUR 4ra—5 herb. va. 116 fm íbúð á miðhæð í 3ja hæða blokk. Þvottaherb. í íbúðinm. Nýleg góð íbúð. Verð: 10.5 millj. Útb.. 7.0 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 2. hæð í háhýsi. Þvottaherb. í íbúð- inni. Verð: 9.5 millj. LUNDARBREKKA 5 herb. ca. 113 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Góð íbúð. Fullgerð sameign. Verð. 1 1.5 millj. MEISTARAVELLIR 4ra herb. ca 1 1 2 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Bílskúrsréttur. Verð: 10.5 millj. Útb. 7.0 — 7.5 millj. MIÐVANGUR HAFNAR- FIRÐI. 3ja herb. endaíbúð á 6. hæð í háhýsi. Laus strax. Suður svalir. Útsýni. Verð: 6.7 millj. Útb.: 5.0 millj. MIKLABRAUT 2ja herb. ca 65 fm íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi. Verð. 5.5 millj. Útb.: 4.6 millj. SAFAMÝRI 4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Bílskúr. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. STÓRAGERÐI 3ja herb. ca 87 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Bilskúrsréttur. Út- sýni. Verð: 9.0 millj. Skrifstofu- húsnæði 180 fm húsnæði á 1. hæð i steinhúsi i miðborginni. Sér hiti. Verð: ca. 1 6.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson, lögmaður. rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SIMAR 28233 - 28733 SÍMIMKR 24300 Til sölu og sýnis 1. Vönduð 6 herb. íbúð um 1 35 ferm. efri hæð í tvíbýlis- húsi í Kópavogskaupstað, Aust- urbæ. Sér inngangur og sér hita- veita. Bílskúrsréttindi. Útb. má koma í áföngum. LAUS 5 HERB. RISHÆÐ með suðursvölum í Hlíðarhverfi. Sér hitaveita. íbúðin er í góðu ástandi með nýjum teppum. LAUS4RA HERB. ÍBÚÐ um 90 ferm. í kjallara við Bolla- götu. Sér inngangur og sér hita- veita. VIÐ STÓRAGERÐI 4ra herb. ibúð um 100 ferm. á 3. hæð. Bílskúrsréttindi. VIÐ LJÓSHEIMA 4ra herb. íbúð um 110 ferm. á 3. hæð. Sér þvottaherb. er í íbúðinni. EINBÝLISHÚS af ýmsum stærðum i Kópavogs- kaupstað og Garðabæ. 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐIR í borginni, sumar lausar. Efnalaug i fullum gangi o.m.fl. \ýja fastelgnasalan Laugaveg 1 2| Simi 24300 L«kí Guðbrandsson. hrl.. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546. Austurstræti 7 Símar: 20424 — 14120 Heima: 42822 og 30008 sölustj. Sverrir Kristjánss. viðskfr. Kristj. Þorsteins. Við Garðsenda 2ja herb. kjallaraíbúð ca 60 fm. Verð kr. 5 millj. Útb. 3.5 millj. Við Nönnugötu ca 70 til 80 fm. 3ja herb. ris- íbúð. Svalir. Sérhiti. Verð 7.5 millj. Útb. 4.5 millj. Við Lundarbrekku stór 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Laus. Við Miðvang stór 2ja herb. ibúð i lyftuhúsi. þvottaherb. á hæðinni. Mjög góð og mikil sameign. Við Vallartröð góð kjallaraibúð ca 65 fm. Verð kr. 4,5 millj. Útb. 3.0—3.5 millj. Eskihlíð af sérstökum ástæðum eigum við eftir eina 3ja herb. íbúð á 2. hæð i húsi sem er verið að byggja við Eskihlið. Ibúðinni verður skilað fullbúinni á gólf- teppa 1. júní undir tréverk. í Mávahlíð ca. 70 fm. 4ra herb. risíbúð. Við Breiðvang Hafn. til sölu 4ra herb. íbúð um 100 ferm. íbúðin rúmlega tilbúin undir tréverk. Laus strax. Við Suðurvang ca. 140 fm. 4ra til 5 herb. ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. á hæð- inni. Sérhæð tvibýli Til sölu mjög vönduð 1 60 ferm. sérhæð í tvibýlishúsi ásamt V2 kjallara (geymslur) og bílskúr, á mjög eftirsóttum stað í borginni Skipti koma til greina á vandaðri blokkaríbúð. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Hátún Til sölu 3ja herb. ibúð á 7. hæð. Mikið útsýni. Laus fljótt við góða útb. Höfum einnig 4ra herb. ca 1 1 7 fm. ibúð á 6. hæð. Útb. má skipta. vönduð íbúð. Sjávarlóð til sölu á Seltjarnarnesi. Verð 5 millj. Allt að kr. 1.5 millj lánað til 5 ára. Lóðin er byggingarhæf. Við Hjallabraut sérstaklega góð 3ja herb. íbúð 100 fm á 3. hæð. Þvottaherb. og búr á hæðinni. Suður svalir. Laus strax. 600 fm. skrifstofu- og verzlunarhæð Byggingaréttur Höfum verið beðnir að selja bygginarétt að 600 fm. skrifstofu og verzlunarhæð (á 3.. hæð) á góðum stað i Austurborginni. Teikn. og Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Við Fálkagötu 4—5 herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Útb. 8 millj. Litið steinhús við Hverfisgötu Höfum til sölu lítið steinhús á eignarlóð við Hverfisgötu. Á 1. hæð eru eldhús og stofa. Uppi eru 2 herb. og w.c. og geymsla. Laust strax. Utb. 3,5—4 millj. í vesturborginni 4ra herb. góð ibúð á 3. hæð. (efstu). Útsýni. Útb. 7,5 millj. Risíbúð við Hagamel 3ja herb. risibúð Laus fljótlega. Útb. 3.5 millj. I Hliðunum. 3ja herb. risibúð. Útb. 4.5 millj. Við írabakka 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Herb. i kjallara fylgir. Útb. 5 millj. I smiðum i Kópavogi Höfum til sölu eina 3ja herb. íbúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi við Kópavogsbraut með bilskúr. Húsið verður pússað að utan og glerjað Beðið eftir 2.3 millj frá Húsnæðismálastjórn. Kr. 500. þús lánaðar til 3ja ára. Teikn. á skrifstofunni. Risíbúð í smáíbúðarhverfi 2ja herb. 65 fm snotur risíbúð. Laus strax. Utb. 3 millj. Við Lundarbrekku 2ja herb. 70 fm. vönduð íbúð á 1 . hæð. Útb. 4.5 millj. Laus strax. Nærri miðborginni. 2ja herb. 80 fm. snotur kjallaraibúð. Sér inng. og sér hiti Útb. 3,5—4,0 millj. í Hlíðunum 2ja herb. 85 fm. góð kjallaraibúð. Sér inngang. og sér hiti. Laus strax. Utb. 4.5 millj. iEiGíi r m i-ð Lunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. 9 EIGNASALAN REYKJAVÍK Inaólfsstræti 8 RAÐHÚS SELTJARNARNES Nýlegt raðhús við Látraströnd. Á jarðhæð er anddyri, snyrting, rúmgóður bílskúr og geymslur. Á aðalhæð. eru rúmgóðar stofur, eldhús, 4 svefnherb. og bað. Gott skápapláss. Vandaðar harð- viðarinnréttingar. Ræktuð lóð. HUSEIGN Við Kleppsmýrarveg. Húsið er að grunnfleti um 100 ferm. Á 1. hæð er 3—4ra herbergja íbúð. í risi 2ja herbergja íbúð. Stór bíl- skúr fylgir. sér inng. og hiti fyrir hvora ibúð. EINBÝLISHÚS Á Arnarnesi. Húsið er um 140 ferm. á einni hæð og skiptist i stofur og 4 svefnherb. Bilskúr fylgir. Húsið að mestu frágengið. GRENIGRUND Sérlega vönduð og skemmtileg efri hæð i tvibýlishúsi. Hæðinni fylgir óinnréttað pláss á jarðhæð. þar sem möguleiki er að innrétta litla ibúð. BLÖNDUBAKKI Nýleg 4ra herbergja ibúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi i kjallara. Mjög gott útsýni. MARÍUBAKKI Vönduð nýleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Í HLÍÐUNUM Góð 3ja herbergja kjallaraibúð. Sér inng. íbúðin laus nú þegar. KAPLASKJÓLSVEGUR Rúmgóð og skemmtileg 3ja her- bergja enda-íbúð á 3. hæð. íbúð- in laus til afhendingar nú begar. LEIFSGATA 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. hæð í steinhúsi. Verð 5,3 millj. útb. 3.7 millj. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Fellsmúla 4ra herb. rúmgóð og vönduð ibúð á 1. hæð með 3 svefnherb. Svalir. ViÓ Rauðalæk 6 herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð. Svalir. Sér hiti. Bílskút. I Vesturborginni 4ra herb. nýleg ibúð á 1. hæð. Svalir. Sér hiti. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvoldsimi 211 55. Birkimelur Mjög góð 3ja herb. íbúð um 96 fm á 4. hæð ásamt rúmgóðu herb. í risi. Góðar geymslur og frystiklefi í kjallara. Suðursvalir. Lausstrax. Fasteignaver Kvöldsímar 34776 — 10610. O FASTEIGN AVER hf. KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. Kvöldsímar: 34776-10610 DALSHRAUN 4 Húseignin Dalshraun 4, Hafnarfirði, er til sölu. Húsið er tvær sambyggðar álmur ca. 420 fm. hvor eða alls 836 fm og hentugt sem iðnaðar- og verkstæðishúsnæði. Lóðin er 4.150 fm að stærð. Upplýsingar gefur til 5. október n.k. Theodór S. Georgsson hdl., Hafnarstræti 5, sími 24220. úuvorzlun íslands hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.