Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR l.OKTÖBER 1976 39 Evrópukeppni bikarhafa Oiympiqute (Frakklandi) — Southampton (Engiandi) 2—1 (1—0) MörkOlympiquie: Noues og Emon. Mark Southampton: Peach. Ahorfendur: 25.000. Southampton vann samanlagt 5—2. Esbjerg (Danmörku) —Bohemians (lriandi) 0—1 (0—0) Mark Bohemians: Mitten. Ahorfendur: 6.000. Bohemians vann samaniagt 3—1. Apoel (Kýpur) — Iraklis (Grikklandi) 2—0 (2—0) Mörk Apoel: Marcou 2 Ahorfendur: 10.000. Apoei vann samaniagt 2—6. N :poli (ttaifu) —BodöGlimt (Noregi) 1—0 (1—0 Mark Napoli: Massa. Aborfendur: 50.000. Napoii vann samtals 3—0. Tbiiisi Dynamo (Sovétrfkjunum) — CardiffCity (Wales) 3—0 (1—0) Mörk Dynamo: G utsayev, Kipiani. Kanteladze. Ahorfendur: 100.000. Dinamo vann samtals 3—1. Boavista (Portúgal) —CSU Galati (Rúmen(u) 2—0 (2—0) Mörk Boavlsta: Mane tvö. Ahorfendur 10.000. Boavista vann samanlagt 5—2. ReipasLahti (Finnlandi) — Levski Spartak (Búlgarfu) 1—7 (1—4) Mark Reipas: Sandberg. Mörk Levski: Milanov fjögur. Panov. Spassov og Krastanov. Ahorfendur 485. Levski Spartak vann samaniagt 10—3. Galatasaray (Tyrkiandi) —AIK (Svfþjóö) 1—1 (1—0) Mark Galatasaray: Gokmen. MarkAIK: Lundberg. Ahorfendur 40.000. Galtatasaray vann samtals 3—2. Hearts (Skotlandl) — Lokomotiv Leipzig (A-Þýzkal.) 5— 1 (2—1) Mörk Hearts: Kay, Gibson tvö, Brown. Busby. MarkLokomtiv: Fritzehe. Ahorfendur 18.000. SpartakPrag (Tékköslóvakfu) — MTK Budapest (Ungverjal.) 1—I Mark Sparta: Urban. Mark MTK: Kunszt Ahorfendur 10.000. MTK vann samtals 4—2. HajdukSpiit (Júgósiavfu) — Liege (Belgfu) 3—0 (1—0) Mörk Spiit: Zungul tvö og Jerkovic. Hajduk vann samanlegt 3—t. VILMUNDUR SANNAR GETU SÍNA - hljóp á 10,6 og 21,6 „Hann fór létt með þetta strákurinn," sagði Jön Diðriksson þegar við ræddum við hann I gær um keppni Vilmundar Vilhjálmssonar kvöldið áður, en þá sigraði Vilmundur á möti f Þýzkalandi f 100 og 200 m hlaupi. Árangur hans f hlaupunum (10,6 og 21,6 sek.) sýnir og sannar að árangur Vilmundar um sfðustu helgi er eng- in tilviljun en þá hljop hann f mikílli keppni á 10,4 og 21,4 sek. Þetta var á móti f Bonn f V-Þýzkalandi. en þar dvelur Vilmundur um þessar mundir. Jön keppti ekki á þessu móti. Þeir félagar munu n.k. laugardag keppa á frjálsíþróttamóti f Menden, en ekki vissi Jón um styrkleika þess móts. „Þetta verður sfðasta keppni okkar f sumar. Vilmundur fer á mánudag til sfns náms f Eng- landi og ég mun taka mfna haustpásu, áður en ég hef svo æfingar á ný, upp uf miðjum októ- ber,“ sagði Jón að lokum. Dunlop-drengiakeppni HELGINA 11. og 12. september s.l. fór fram á Hvaleyrarvellinum við Hafnarfjörð opin drengja- Leiðrétting ÞAÐ virðist ætla að ganga iila að koma til skila réttum úrslit- um f leik Kópavogsliðsins Breiðabliks í Reykjanesmótinu f handknattleik, en liðið varð f öðru sæti f sfnum riðli og hlaut þar fimm stig, en ekki þrjú eins og stóð f blaðinu á þriðjudag. Urslit einstakra leikja Breiða- bliks manna urðu þessi: UBK — Afturelding 19—19, UBK — HK 15—12, UBK — UMFN 22—18 og UBK — FH 22—32. keppni f golfi og jafnframt keppni fyrir drengi 16 ára og yngri. Nefndist keppni þessi Dunlop-keppnin. I drengjakeppninni voru leikn- ar 36 holur með og án forgjafar og urðu helztu úrslit þessi: An forgjafar: Sveinn Sigurbergsson 157 Tryggvi Traustason 160 Gunnlaugur Jóhannsson 175 Með forgjöf: Magnús I. Stefánsson 144 Gunnar Þ. Halldórsson 149 Helgi Eirfksson 166 Sérstök verðlaun voru veitt þeim sem var næstur holu á 5. braut. Reyndist það vera Sveinn Sigurbergsson Sunderland kaupir Lee SUNDERLAND festi f gær kaup á hinum 23.ára fram- herja Bob Lee frá Leicester City og gaf fyrir hann metupp- hæð, eða um 200.000 sterlings- pund. Mun Lee leika sinn fyrsta leik fyrir Sunderland n.k. laugardag Leicester vann Einn leikur fór fram f ensku 1. deildar keppninni f knatt- spyrnu f gærkvöldi. Leicester City sigraði Stoke City 1—0. í 3. deild léku Peterborough og Swindon og sigraði fyrrnefnda liðið 1—0 GUÐNISLASAST Á ÆFINGU GUÐNI Halldórsson, hinn kunni frjálsfþróttamaður úr KR, varð fyrir skömmu fyrir alvarlegu slysi er hann var á æfingu á Mela- vellinum ásamt Hreini Halldórs- syni félaga sfnum úr KR. Hlaut Guðni opið beinbrot á fæti, og verður frá æfingum um langt skeið. Slysið varð með þeim hætti að þeir félagar voru að æfa sleggju- kast. Var Hreinn að æfa sig að kasta og var ( sérstöku búrí sem notað er við slfkar æfingar. Búr þetta er hins vegar ekki útbúið eins og slfk eiga að vera, þar sem netið sem það er klætt með nær ekki aiveg niður að jörðu. Þegar Hreinn var að sveifla sleggjunni 2 Líklegt að Red boys leiki báða leikina hér á landi Allar líkur eru á þvf að hand- knattleiksliðið „Red boys“ frá Luxemburg leiki báða leiki sfna við Val í Evrópukeppni bikar- meistara hér á landi. örn Höskuldsson, formaður hand- knattleiksdeildar Vals, sagði blað- inu í gær að samningar hefðu átt sér stað milli Red boys og Vals að undanförnu og væru þeir á loka- stigi. Er stefnt að því að leikirnir fari fram í Laugardalshöllinni 23. og 24. október. Guðni Halldórsson — meiðslin sem hann varð fyrir setja vafalaust mikið strik f æfingar hjá þessum mjög svo áhugasama og efnilega fr jálsfþróttamanni. vildi það óhapp til að vfrinn slitnaði og fór sleggjuhausinn f gegnum op það sem var neðst á búrinu og þeyttist i Guðna. Hlaut Guðni opið beinbrot á fæti, sem áður segir. TJARNARBÚÐ Sóló leikur í kvöld söngkona Helga Sigþórs Spariklæðnaður Opið frá kl. 9—1. Aldurstakmark 20. ár Mjög ströng passaskylda Súlnasalur HLJÓMSVEIT RAGIMARS BJARNASONAR OGSÖNGKONAN ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR OPIÐ FRÁ KL. 7—2 Borðapantanir eftir kl. 4 i sima 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. hot«l JA<iA DISKOTEK í Templarahöllinni kl. 20—23.30 Aldurstakmark 13 ára Miðaverð 300 kr. Islenzkir ungtemplarar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.