Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1976 27 VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábend- ingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 2. okt. verða til viðtals: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi, og Margrét Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi. & Vefnaðarvöruverzlunin Grundarstíg auglýsir Kínverskir dúkar margar stærðir og gerðir. Ennfremur koddaver. Ödýr og vönduð sængur- verasett. Gardínuefni, terylene, flauel og denim í úrvali. Svuntur. Barnafatnaður. Gjafavörur og margt fleira. Eldri vörur á mikið niðursettu verði. Opið á laugardögum. Morgunblaðið óskar eftir biaðburðarfóiki í eftirtalin hverfi: Blesugróf — Tjarnargata, Faxaskjól — Reynimelur 1 —56. Ljósheimar lægri tölur. Uppiýsingar í síma 35408 jNto0tittIiliátíi Electrolux Frystikista 410 4 I Electrolux Frystlklsta TC 14S 410 lítra Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntókkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem. fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. QBP verður r verksmiðjuútsala Alafoss opin alla virka daga frá kl. 1400—1800 Vvrksmióju útsala CC« Alafoss MOSFELLSSVEIT Reykjavík Brautarholti 4 föstudag 1. og laugardag 2. okt. kl. 1 —7 báða dagana. Drafnarfelli 4 föstudag 1. og laugardag 2. okt. kl. 1 —7 báða dagana. Árbær Félagsheimilinu við Fylkisvöllinn sunnudag 3. okt. kl. 1 —7. Kópavogur Félagsheimilinu mánudag 4. okt. kl. 4 — 7. Keflavík Tjarnarlundi sunnudag 3. okt. kl. 2 — 6. Seltjarnarnes Félagsheimilinu mánudag 4. okt. kl. 4-—7. Dnnssifðii STVniDSSDDDR Skírteini afhent Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í októbermánuði. Föstudagur 1. okt. R—40401 til R—40700 Mánudagur 4. okt. R—40701 til R—41000 Þriðjudagur 5. okt. R— 41001 til R—41300 Miðvikudagur 6. okt. R—41301 til R—41600 Fimmtudagur 7. okt. R—41601 til R—41900 Föstudagur 8. okt. R—41901 til R—42200 Mánudagur 11. okt. R—42201 til R—42500 Þriðjudagur 12. okt. R—42501 til R—42800 Miðvikudagur 13. okt. R—42801 til R—43100 Fimmtudagur 14. okt. R—43101 til R—43400 Föstudagur 15. okt R—43401 til R—43700 Mánudagur 1 8. okt R—43701 til R—44000 Þriðjudagur 1 9. okt. R—44001 til R—44300 Miðvikudagur 20. okt R—44301 til R—44600 Fimmtudagur 21. okt. R—44601 til R—44900 Föstudagur 22. okt. R—44901 til R—45200 Mánudagur 25. okt. R—45201 til R—45500 Þriðjudagur 26. okt. R—45501 til R—45800 Miðvikudagur 27. okt. R—45801 til R—46100 Fimmtudagur 28. okt. R—46101 og þar yfir Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8,00 til 1 6.00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1976 skal sýna Ijósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. september 1976. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENTJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.