Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÖBER 1976 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar iVerðlistinn auglýsir. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun. sími 31330. Mótatimbur 2x4" og 1 x6" til sölu. Uppl. í síma 34236. Mold til sölu Heimkeyrð. Uppl. i s. 51468. Kona eða stúlka óskast Til að sækja tvo drengi á Grænuborg um hádegið og annast létt húsverk til um kl. 14.30. Vinsamlegast hringið í síma 22987 eftir kl. 2. á daginn. Kona óskar eftir vinnu, vaktavinna kemur til greina. Uppl. í síma 40396 eftir hádegi í dag og á morgun. [ húsnæö / f / boöi • í Wkm Til leigu 4ra til 5 herb. ibúð til leigu á Vatnleysuströnd. Laus fljót- lega. Uppl. í síma 19059 92-6608. : bílar yv Camaro 1971 Þvílíkur lúxusbíll. Samkvæmt útliti og meðferð gæti þessi bíll hafa verið smíðaður í fyrradag. 2ja dyra sjálfsk. Powerstýri og br. ofl. ofl. Þetta er ekki bíll fyrir hvern sem er. Aðal bílasalan, Skúla- götu 40. sími 1 5-0-1 4. Mercedes Benz 220 1970 Power stýri og bremsur, beinsk. hvítur utan og innan. Gullfallegur. Skipti æskileg á Blazer. Aðal Bílasalan Skúlagötu 40 sími 1 5-0-14. Citroen D Super árg. '74, ekinn 38 þús km til sölu. Mjög gott verð og greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 41855. 1.0.0.F. 1 = 1 58101 8'/2 = Rk. Konur í Laugarnes- sókn takið eftir Fyrsti fundur á þessu hausti verður mánudaginn 4. okt. kl. 8.30 í fundarsal kirkjunn- ar Nú er mjög áríðandi mál á dagskrá. Fjölmennið. Stjórnin. Frð Guðspekifélaginu Reykjavikurstúkan Fyrsti fundur á þessu starfsári verð- ur i kvöld kl. 20.30. Guðjón B. Baldvinsson flytur erindi „ÞÚ SKALT LJÓSRITA KLETTINN' Laugard. 2/10 kl. 13 Selatangar — Drykkjar- steinn. Gamlar verstöðvar- minjar skoðaðar með Gísla Sigurðssyni, safnverði. Verð 1 200 kr. Sunnud. 3.10. Kl. 10 Haustlitaferð i Skorradal og skrautsteina- leit (jaspis, holufyllingar). Fararstj. Gísli Sigurðsson, eða Skessuhorn og skrautsteinaleit (holu- fyllingar) með Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1600 kr. Kl. 13 Staðarbórg — Keilisnes, létt ganga. Fararstj. Sólveig Kristjáns- dóttir. Verð 700 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist. SUNOFELAGID ÆGIR Æfingatafla I Sund- höll Reykjavíkur Æfingar félagsins i Sundhöll- inni verða. sem hér segir. Þriðjudaga. 8 — 9 byrjendur 8—9.45 hópur A og B Föstudaga: 8—9 byrjendur 8—9.45 hópur A og B. Þjálfarar verða. Guðmundur Þ. Harðarson Hallbera Jóhannesdóttir Kristjana Ægisdóttir. Nýir félagar eru ávallt vel- komnir og eru hvattir til að mæta strax frá byrjun. Innrit- un fer fram sömu daga frá kl. 7.30. Stjórnin. SÍMAR. 11798 OG 19533. Föstudagur 1. okt. kl. 20.00 Þórsmörk i haustlitum. Geng- ið inn með Ljósá og inn með Markarfljóti. Fararstjórar: Böðvar Péturs- son og Finnur Fróðason. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Laugardagur 2. okt. kl. 13.00 Þingvelli í haustlitum. Gengið um sögustaði: Farið að Tindron og um nýja Gjábakkaveginn. Fararstjóri: Sigurður Kristins- son. Verð kr. 1 200 gr. v/bílinn. Sunnudagur 3. okt. kl. 13.00 Fjallið eina — Hrútagjá. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 800 gr. v/bílinn. Farðið frá Umferðarmiðstöð- inni (að austanverðu). Ferðafélag íslands. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi___________ Til leigu ca. 200 fm. húsnæði við Ármúla, er með góðar innkeyrsludyr. Myndi henta vel fyrir t.d. heildsölu, iðnað eða skrifstofu. Tilboð óskast send Mbl. merkt: „Ármúli: 2509". Hafnarfjörður Til sölu er íbúð í 9. byggingaflokki. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Selvogsgötu 7, fyrir 8. október 1976. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 50930 milli kl. 1 7 og 19. Byggmgafélag Alþýðu Hafnarfirdi Kvenfélagið Fjallkonurnar Breiðholti III. Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 7. október kl. 20:30 í Fellahelli. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Félagsvist eftir því sem tími leyfir að loknum aðalfundarstörfum. Konur fjölmennið á 1. fund starfsársins 1976—.1977. Stjórnin. Hressingarleikfimi fyrir konur Kennsla hefst fimmtudaginn 7. okt. í leikfimissal Laugarnesskólans. Fjölbreytt- ar æfingar — músik — slökun. Innritun og uppl. daglega. Sími 33290. Ástbjörg Gunnarsdóttir, íþróttakennari. STJÓRNMÁLASKÓLI SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKSINS Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldmn 18.—23. október n.k. Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum aukna fræðslu almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt verður að veita nemendum meiri fræðslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði hugmyndafræðilegu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur i skólahaldinu er að þjálfa nemendur i að koma fyrir sig orði og taka þátt í almennum umræðum. Leiðbeinendur og námsskrá verður sem hér segir: Baldur Guðlaugsson.............................Alþjóðamál. Baldvin Tryggvason Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. Björn Bjarnason ..... ............. Utanríkis- og öryggismál. Friðrik Sophusson og Guðni Jónsson ................ Ræðumennska og fundarsköp. Gunnar Thoroddsen .................. Um sjálfstæðisstefnuna. Hörður Einarsson ......................fslenzk stjórnskipun. Jön Steinar Gunnlaugsson Kjördæmaskipan og kosningareglur. Jón Gunnar Zoéga og Pétur Sveinbjarnarson Almenn félagsstörf. Ellert B. Schram Stefnumörkun Sjálfstæðisflokksins i rikisstjórn og stjórnarandstöðu. Már Elisson Landhelgismálið. Markús Örn Antonsson Þáttur fjölmiðla í stjórnmálabaráttunni o.fl Ólafur G. E inarsson Sveitarstjórnarmál. Sigurður Líndal Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka. Þráinn Eggertsson Efnahagsmál. Guðmundur H. Garðarsson og Ólafur Jónsson ' Verkalýðs-og atvinnu- rekendasamtök. Sverrir Hermannsson og Þorsteinn Pálsson Framkvæmd byggðastefnu. Ennfremur verður farið í kynnisferðir i nokkrar stofnanir. Þeir, sem hug hafa á að sækja Stjórnmálaskói- ann, eru beðnir um að skrá sig sem allra fyrst isima 82900 eða 82963. Allar nánari upplýsingar um skólahaldið eru veittar í síma 82900. Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir frá kl. 09.00—1 8.00 með matar- og kaffihléum. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisf lokksins. Leshringir Heimdallar Leshringur um kenningu Marxs. Leiðbeinandi verður Hannes H. Gissurar- son, fundir leshringsins hefjast miðviku- dag 6. okt. Efni fundanna verður sem hér segir: 1. Karl Marx og kenning hans — alm. inng. 2. Þráttarhyggja (Dialectics). 3. Sögustefna (Historicism). 4. Söguleg efnishyggja (Historical materialism) 5. Sporgöngumenn Marxs — heima og erlendis. 6. Kenning Marxs metin. 7. Kenning Marxs nú á dögum. Fundirnir verða með því sniði, að einhver þátttakenda hefur framsögu um fundar- efnið, það er síðan rætt í Ijósi ýmissa kafla i verkum Marxs og gagnrýnenda hans og reynt að orða einhverja niður- stöðu. Fengnir verða gestir, félagsfræð- ingar, hagfræðingar og heimspekingar, eftir efnum og ástæðum, á fundina. Bókakostur í leshringnum verður þessi: Karl Marxs og Friedrich Engels: Urvals rit 1----2, útb. Heimskringla, Karl R. Popper: The Open Society and Its Enemies 1 —2, H. B. Acton The lllusion of the Epoch — en tvö siðarnefndu ritin eru helztu gagnrýnisverk um kenningu Marxs nú á dögum. Reynt verður að útvega þátttakendum í les- hringnum þessar bækur á sæmilegum kjörum. Fundir verða hálfsmánaðarlega á mið- vikudögum. Leshringur um Frjálshyggju (Liberalisma) Viðfangsefnið verður kannað með svipuð- um hætti og hjá leshring um Marxisma. Litið verður á hugmyndir frjálshyggjunnar frá mismunandi sjónarhornum og gerð grein fyrir mikilvægi þeirra fyrir nútím- ann. Efnistök og lesefni verður ákveðið á fyrstu fundum hópsins. Leiðbeinandi verður Kjartan G. Kjartansson, og fund- irnir hálfsmánaðarlega á laugardögum sá fyrsti 9. okt. Hannes H. Gissurarson. Karl Marx Kjartan G. Kjartansson J.S. Mill Davið Oddsson Leshringur um borgarmálefni Reykjavíkur. Fundir hópsins verða annan hvern laugar- dag sá fyrsti 16. okt. Hmir ýmsu þættir borgarmálanna verða teknir fyrir. Leið- beinandi verður Davíð Oddson. Til þess að auðvelda skipulagningu og undirbúning eru áhugamenn hvattir til þess að hafa samband við skrifstofu Heimdallar í Bolholti 7 (Sjálfstæðishús- inu) s. 8 29 00. — St;<V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.