Morgunblaðið - 06.10.1976, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÖBER 1976
Enn engin ákvörðun
um álver við Eyiafiörð
AÐUR en samningar geta hafizt
um byggingu áiverksmiðju f eigu
fslenzka rfkisins og Norsk Hydro,
verður rfkisstjórn Islands að
mynda sér stefnu um eignarhlut-
deild, hvers konar skattameðferð
fvrirtækið á að fá, hún verður að
taka ákvarðanir um virkjanir.
Engum dettur heldur f hug að
binda sig við það að álveríð rfsi f
Eyjafirði, því að fyrst verður að
athuga, hvort náttúran þoli nær-
veru slfkrar verksmiðju, f öðru
lagi, hvort byggðin þoli hana og f
þriðja lagi vilja fbúar Eyja-
fjarðar fá álver f nágrenni við
sig: Þær viðræður, sem enn sem
komið er hafa átt sér stað við
Norsk Ilydro, <ru eingöngu
könnunarviðræður.
Þessar upplýsingar fékk
Morgunblaðið í gær hjá Garðari
Ingvarssyni, sem er i sérstökum
viðræðuhópi, sem skipaður var til
viðræðna um möguleika á stað-
setningu álvers á Norðurlandi eða
„Eigum ad
selja lélegar
kartöflur á
hærra verdi”
— seffir íalsmaður
malvörukaupmanna
„VIÐ töldum að við gætum ekki
lengur staðið fyrir framan neyt-
endur með svo lélega vöru eins og
kartöflurnar hafa verið," sagði
Magnús Finnsson hjá Kaup-
mannasamtökunum þegar Mbl
spurði hann f gær um ástæðuna
fyrir ályktun félags matvöru-
kaupmanna varðandi gæðamat og
verðlag á kartöflum.
„Það er smá hópur ræktenda,"
Framhald á bls. 31
á einhverjum öðrum stað en við
Faxaflóasvæðið. Garðar sagði enn
ekkert ákveðið um það, hvort
álver yrði reist og þá væri skiljan-
lega enn ekki ákveðin staðsetning
þess i Eyjafirði. Samningaviðræð-
ur hafa enn ekki hafizt. Garðar
sagði að í raun væri aðeins um
það að ræða að Norsk Hydro hef-
ur með þessum viðræðum haldið
sambandi við Islendinga og kvað
hann langt siðan norska fyrir-
Hlaða og
500 hestar
af heyi
brunnu
HLAÐA og 500 hestar af heyi
brunnu í fyrrinótt á Torfastöð-
um í Biskupstungum, en elds-
ins varð vart kl. 4 um nóttina.
Víð rannsókn í gær kom í ljós
að eldur kviknaði út frá raf-
magni á fjóslofti, en fjósið var
undir hlöðunni.
Samkvæmt upplýsingum
Guðmundar Gíslasonar bónda
á Torfastöðum eyðilagðist allt
hey í hlöðunni, 500 hestar, en
það er einn þriðji hluti hey-
forða hans. Kvaðst hann vera
með um 1000 hesta í tveimur
öðrum hlöðum, en Guðmundur
er með liðlega 200 fjár og lið-
lega 100 hross. Þrjú hross voru
í húsi undir hlöðunni og björg-
uðust þau út, einnig bjargaðist
hesthús, nýbygging við hlöð-
una, en allt var þetta undir
sama þaki og fór það allt í
eldinum. Slökkvibíll sveitar-
innar kom skjótt á vettvang,
en það tók 6 klst. að ráða niður-
lögum eldsins.
tækiið lýsti áhuga á því að reisa
álver í samvinnu við Islendinga
Framhald á bls. 31
Breytingar
á fréttastofu
sjónvarps
Á FUNDI útvarpsráðs í gær var
Baldur Hermannsson ráðinn
fréttamaður á sjónvarpinu til að
taka við störfum Sonju Diego sem
er I þriggja mánaða leyfi. Alls
sóttu sex um stöðuna, en auk
Baldurs voru það: Alti Freyr Guð-
mundsson, Elías Snæland Jóns-
son, Gunnar Kári Magnússon,
Reynir Jónsson og Þuríður
Baxter.
Þá kom það fram á fundi út-
varpsráðs að Jón Hákon Magnús-
son fréttamaður á sjónvarpinu
hefur sagt upp störfum og tók
hann það fram í uppsögn sinni að
ástæðan væri hin slæmu kjör
sjónvarpsstarfsmanna.
Þessi athurður gerðist á Hvalfjarðarveginum sl. sunnudag. Bifreið
sem ók norður veginn bilaði skyndilega, Ifklega farið spindilboltar,
og hún hentist út af veginum og ofan I ræsi. Bifreiðastjóri annarrar
bifreiðar, sem kom á móti, sá þetta heljarstökk og stanzaði til að
koma farþegunum fjórum til hjálpar. Þá kom þar aðvífandi þriðji
bíllinn og ók aftan á kyrrstæðu bifreiðina og skemmdi hana. Mildi
var að ekki urðu þarna teljandi slys á fólki.
Síld fyrir 433 millj. kr.:
Meðalverð pr. kíló 30
kr. hærra en í fyrra
FRÁ því að síldarsölur hófust í
Danmörku I vor hafa fslenzku
sfldveiðiskipin selt þar alls 6.262
lestir af síld fyrir 447.841.659.—
kr. og er meðalverð pr. kfló kr.
7160. A sama tfma f fyrra höfðu
skipin selt 10.165 lestir fyrir
407.001.266.— og þá var meðal-
35 Alþýduflokksmenn:
verð pr. kíló kr. 40.04 eða 30.56
kr. lægra en f sumar og haust.
Síldarskipin seldu alls 15
sinnum f Hirtshals og Skagen f
s.l. viku 932.9 lestir fyrir 72.6
millj. króna og var meðalverð pr.
kfló kr. 77.82. Hæstu sölu vikunn-
ar átti Skarðsvfk SH með en
skipið seldi 109 lestir fyrir tæp-
lega 8.6 millj, króna og fékk 78.83
meðalverð. Isleifur VE fékk hins
alverð kr. 80.30, Þóður Jónasson
EA seldi 37.5 lestir fyrir 3.2 millj.
kr., meðalverð 85.38, sem er
hæsta meðalverð sem lengi hefur
fengist f Danmörku, Dagfari ÞH
seldi 28.5 lestir fyrir 2.3 millj. kr„
meðalverð kr. 80.83, Ásberg RE
seldi 65.8 lestir fyrir 4.9 millj. kr„
meðalverð kr. 74.75 og Skarðsvík
SH seldi 83.4 lestir, fyrir 6.5 millj.
kr„ meðalverð kr. 75.43.
Greiddu 5,3 millj. kr.
af tapi Alþýðublaðsins
T«*‘ a greidsluna
frádráttarbæra
til skatts
35 Alþýðuflokksmenn stofnuðu á
sfnum tfma sameignarfélag til
þess að styrkja útgáfu Alþýðu-
blaðsins á árunum 1974 og 1975.
S.l. ár greiddu þessir 35 einstakl-
ingar 150 þús. kr. hver til að
grynnka á tapi Alþýðublaðsins og
sfðan færðu þeir 150 þús. kr. til
frádráttar á skattskýrslum sfnum.
Morgunblaðið hafði f gær sam-
band við Benedikt Gröndal for-
mann Alþýðuflokksins og innti
nánari skýringa á þessu máli.
Benedikt sagði að fyrirtækið
Blað h.f. sem rak Alþýðublaðið
hefði verið I mikilli skuld vegna
tapreksturs á Alþýðublaðinu en
þá var leitað til 35 manna sem
stofnuðu sameignarfélag til að
styrkja útgáfu blaðsins.
Haft var samband við vararfkis-
skattstjóra til þess að kanna
mögulegan skattfrádrátt í þessu
sambandi og benti hann á að ef
menn skuldbyndu sig í félagsskap
til að borga tapið, þá væri það
frádráttarbært. Hver þessara 35
manna greiddi 150 þús. kr„ en
alls er hér um að ræða 5,3 millj.
kr.
Þegar til kom vildi Halldór Sig-
fússon skattstjóri ekki ábyrgjast
þessa færslu til frádráttar og bíð-
ur málið úrskurðar skattyfir
valda.
„Þegar blaðið átti í miklum erf-
iðleikum,“ sagði Benedikt, „var
Framhald á bls. 31
UM 15 línubátar á Vestfjörðum
róa ekki nú vegna deilu þeirrar
sem risið hefur milli útvegs-
manna og sjómanna um skipta-
prósentuna. Eins og sagt hefur
verið frá í fréttum sömdu sjó-
menn og útvegfcmenn á Súganda-
firði um 30% skiptaprósentu og
róa 4—5 lírjubátar þaðan, en
Utvegsmannafélag Vestfjarða
hefur boðið 29,2% annars staðar.
vegar hæsta meðalverðið kr.
80.55, en hann seldi 50.1 lest fyrir
4 millj. kr.
í gær seldu fimm síldarskip í
Danmörku alls, 285 lestir fyrir
tæpar 22.2 millj. krona og var
meðalverð pr. kíló kr. 77.81.
Sölvi Bjarnason BA seldi 67.3
lestir fyrir 5.4 millj., kr„ með-
Hins vegar gera lögin ráð fyrir
28,2%.
„Þetta varðar nokkra tugi þús-
unda á ári,“ sagði Pétur Sigurðs-
son formaður Alþýðusambands
Vestfjarða í samtali við Morgun-
blaðið, en hann kvað þetta mál
standa algjörlega fast og engir
fundir eru á næstu grösum að
hans sögn.
Ver doktors-
ritgerð við
Háskólann
Föstudaginn 8. október n.k. fer
fram doktorsvörn við verkfræði-
og raunvísindadeild Háskóla
íslands. Bragi Árnason prófessor
mun verja rit sitt „Groundwater
systems in Iceland Traced by
Deuterium." Forseti verkfræði-
og raunvfsindadeildar,
Guðmundur Eggertsson
prófessor, stýrir athöfninni en
andmælendur af hálfu deildar-
innar verða prófessor Willi Dans-
gaard frá Kaupmannahafnar-
háskóla og prófessor Trausti
Einarsson.
Doktorsvörnin fer fram I
hátíðasal Háskólans og hefst kl. 2
e.h.
Línubátar á Vestfjöröum:
0,7% ber í milli
Þessi mynd er úr umferðinni á mánudaginn þegar allt gekk á afturfótunum. Þarna hefur ökumaður
ekki gætt að sér og ekið á næsta bfl fyrir framan. A bls. 18 f dag er einmitt fjallað um aftanákeyrslur.
Fleiri árekstrar
en f ærri slys
15 ÓHÖPP urðu f umferðinni f
Reykjavík í gær en enginn slas-
aðist f þessum óhöppum. Sama
dag í fyrra urðu 13 óhöpp og f
þeim slösuðust þrfr.
Vegfarendur hafa staðið sig
mjög illa sfðustu tvo dagana.
Mánudagurinn var sérstaklega
slæmur, en þá urðu 28 óhöpp i
umferðinni, þar sem þrfr slös-
uðust en engin samt alvarlega.
Sama dag í fyrra urðu 9 óhöpp
og einn slasaðist, þannig að
samanburðurínn er mjög óhag-
stæður. Sunnudagurinn var aft-
ur á móti betri en í fyrra, nú
urðu 2 óhöpp I umferðinni á
móti 7 f fyrra.
Eignatjónið f þessum óhöpp-
um síðustu daga er óskaplegt,
þegar haft er i huga að meðal-
tjón í árekstri í fyrra var rúmar
58 þúsund krónur. Ef ástandið
á að batna, þurfa vegfarendur
greinilega að gera stórátak.