Morgunblaðið - 06.10.1976, Page 7

Morgunblaðið - 06.10.1976, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1976 7 Miðar í rétta átt Á þessu ári hafa berlega komiS I Ijós ýmis bata- merki I efnahagsmálum þjóSarinnar. Kemur þar hvort tveggja til, aS að- haldsaðgerðir stjórnvalda hafa borið nokkurn árang- ur og að ytri skilyrði hafa breytzt til hins betra á ýmsum sviðum. Fram- leiðsluverðmæti sjávar- afurða jukust um 9 milljarða á fyrstu 8 mánuðum ársins, miðað við sama tlma I fyrra. Á timabilinu janúar-ágúst er fob útflutningsverðmætið tal- ið nema 35.5 milljörðum króna á móti 26.5 milljörðum sömu mánuði 1975, og er aukningin milli ára 33.96%. Gengis- sig islenzku krónunnar kemur að visu inn I þessa mynd, en engu að slður er verðm ætisaukningin mikil Hjöðnun verðbólgu hef- ur verið allt of hæg, en framangreind tiðindi lofa góðu, þó Ijóst sé, að ekki er enn svigrúm til beinna lifskjarabóta, eins og mál eru i pottinn búin. Þörf er mjög strangra aðhaldsaðgerða, jafnvel enn ákveðnari en beitt hefur verið til þessa. Á þetta jafnt við um riki. sveitarfélög, fyrirtæki og heimilin i landinu. Gegnd- arlaus skuldasöfnun erlendis á siðustu árum hefur sniðið okkur þröng- an stakk i þessum efnum, sem háir þvi, að nokkur verðhækkun útflutnings- framleiðslu þjóðarinnar •geti komið fram i bættum lifskjörum, a.m.k. fyrst um sinn. Viðskiptabatinn hverfur i skuldafenið, sem við höfum steypst i á liðn- um árum. Það sem þarf helzt að varast nú, við batnandi viðskiptakjör, er að þau leiði ekki til nýrrar verð- bólguholskeflu. Stefna verður að nokkrum greiðsluafgangi á fjárlög- um næsta árs. 1977. Rikisfjármálin þurfa að ná áþreifanlegri bata en náðst hefur á þessu ári. Sennilega verður áfram að reka vaxtastefnu, sem tekur mið af verðbólgu og beita útlánatakmörkun- um, eins og gert hefur verið um sinn. Verðbólga er nú komin niður I 25 til 30% vöxt, úr milli 50 og 60% á árunum 1973 og 1974. Ef takast á að hægja enn á verðbólgu- vextinum þarf hvort tveggja að gæta þess að halda almennum launa- hækkunum innan hóf- legra marka og herða á aðhaldsstefnu innan rfkis- kerfisins og i rikisfram- kvæmdum. Það þarf sam- ræmdar aðgerðir á öllum sviðum þjóðarbúskaparins til þess að eygja árangur i baráttunni gegn verðbólg- unni. Forstöðumaður Þjóðhagsstofnunar, Jón Sigurðsson, segir skýrt og skorinort i nýlegu viðtali við tfmaritið „Frjálsa verzlun", að án strangs aðhalds i stjórn heildar- eftirspurnar sé engin von til þess að hægt sé að ná tökum á verðbólguvand- anum. Hann segir og, að þessa aðhalds sé ekki siður þörf til þess að trY99Ía að fyrstu ávöxtum efnahagsbatans verði var- ið til að bæta greiðslu- stöðuna við útlönd. innréiifi Grensásvegi 3 - S(mi 83430 -Jpinstakt tæ’kifæri. Teppi á sfáaganga á sérfega hagstæóu verói. ;endiö oKkur •a atkl'PPuna neðSt 'nrian 950 biaösíðoa mörk wat-wwr •f" öðtu »y»' 9'e,ð'8 Þ ___ krónuni m fONAL Sendill Óskum að ráða nú þegar röskan sendil, hálfan eða allan daginn. Lágmarksaldur 1 3 ár. H. F. Hampiðjan, Stakkho/ti 4. gengið inn frá Brautarholti. Umboðsmenn óskast í Keflavík og Grindavík frá næstu áramótum. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20. okt. til skrifstofu Happdrættis Háskóla íslands, Tjarnargötu 4. Happdrætti Háskóla islands. I Ullarefnamarkaður I í Vogue Glæsibæ I Einmitt þegar ullarefnin eru að koma í tízku. Hagstætt verð. Einnig: röndótt denim ncf iirvíil íif íersev <>f tinni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.