Morgunblaðið - 06.10.1976, Síða 17

Morgunblaðið - 06.10.1976, Síða 17
MORGUNBLAÐIð! MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÖBER 1976 17 hita geti oft verið hagkvæmt að koma upp kyndistöðvum, þar sem á mestu álagstímum er not- uð svartolia og afgangsraforka. Bygging varmaveitna af þessu tagi heldur dyrunum opnum til nýtingar jarðvarma, þar sem þær má hanna á þann veg, að þær geti einnig þjónað sem jarðvarmareitur. Veitur af þessu tagi eru oft enn vegna hitaveitufram- kvæmda. Raunhæft er talið að setja sér það markmið að jarðvarma- öflun geti í áföngum aukist að því marki að sinna 80% allrar húshitunarþarfar og afgangin- um með rafhitun, eða 20%. Koma fjarvarmaveitur sterk- lega til álita sem biðleikur, á Þá er í undirbúningi lagning háspennulínu frá Geithálsi að Grundartanga, en við þá línu mun norðurlína síðan tengjast, en það stóreykur flutningsgetu hennar. Lagarfossvirkjun á Héraði og annar áfangi Mjólkár á Vest- f jörðum hafa nýlega verið tekn- ar i notkun. Aukin áhersla hefur verið að 62% innflutt olía LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður, samband hverfa- félaga sjálfstæðisfólks í Reykjavík, gekkst fyrir fjölmennum og fjörugum fundi í fyrrakvold í átt- hagasal Hótel Sögu um stefnumótun í iðnaðar- og orkumálum. Dr. Gunnar Thoroddsen, orku- og iðn- aóarráðherra, flutti framsöguerindi um þetta efni, sem birtist hér á eftir, fyrri hluti, og i Mbl. á morgun, síðari hluti. Þátt í pallborðsumræðum um viðfangsefnið, sem fram fóru að loknu framsöguer- indi, tóku: Davíð Sch. Torsteinsson, formaður félags iðnrekenda, Jón G. Sólnes, alþingismaður, Jónas Eliasson, verkfræðingur, Þóroddur Th. Sigurðsson, verkfræðingur, Sigurður Kristinsson, form. Lands- samb. ísl. iðnaðarmanna, og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, formaður Orkuráðs. Inn í þær umræð- ur var blandað fyrirspurnum frá fundarmönnum. Pallborðsumræðurnar verða lauslega raktar, efnis- lega, í Morgunblaðinu síðar. Frá pallborðsumræðum á Varðarfundi: Þóroddur Th. Sigurðsson, verkfræðingur, Sigurður Kristinsson, form. landssamb. fsl. iðnaðar- manna, Jón G. Sólnes, alþingismaður, Gunnar Thóroddsen, orku- og iðnaðarráðherra. Sveinn Björnsson, verkfr., stjórnandi umræðn- anna, Þorvaldur G. Kristjánsson, formaður orkuráðs, Jónas Elfasson, verkfræðingur og Davfð Sch. Thorsteinsson, formaður félags iðnrekendafélagsins. Húshitunarþörf verði að 80% mætt með jarðvarma, 20% með rafhitun hagkvæm lausn i sjálfu sér og gefa svigrúm til þess að brúa það tímabil, sem nota þarf til öflunar meiri jarðvarma og raf- orku til húsahitunar. Nú munu um 55% lands- manna njóta jarðvarma til hús- hitunar, eftir að nágrannasveit- arfélög Reykjavíkur hafa tengst Hitaveitu Reykjavíkur, ásamt þvi að hitaveita hefur verið tekin í notkun að hluta á Siglufirði. Með frekari virkjun jarðvarma á Suðurnesjum, Ak- ureyri, Siglufirði, Vestmanna- eyjum og Blönduósi kemst þessi hlutfallstala upp i 67% af íbúatölu landsins. Nú þegar má sjá að fram- kva>mdir i hitaveitumálum marka sopr i minni oliuinn- flutningi til húshitunar. Þessu til stuðnings má nefna að notk- un dieselolíu til húshitunar var 143 þúsund tonn árið 1974, 136 þúsund tonn árið 1975, á þessu ári er áætlað að hún verði 115 þúsund tonn en/árið 1977 er gert ráð fyrir að hún minnki meðan verið er að ná þessu markmiði. Það er því þegar farið að segja til sín að aukin áhersla hefur verið lögð á jarðvarma- leit og nýir og stórvirkir borar keyptir til landsins. Fjárfeuting í raf- orkuframkvæmdum eykst úr 9 í 16% Framkvæmdir i orkumálum landsmanna hafa aukist veru- lega tvö siðustu ár. Árin 1970—1974 var fjárfesting í orkumálum að meðaltali 9% af heildarfjárfestingu í landinu, en árin 1975 og ’76 16% hvort árið. Af framkvæmdum, sem nú eru í gangi. má minnast á virkj- un við Sigöldu og Kröflu, fram- kvæmdir við norðurlinu, ann- ars vegar úr Bórgarfirði að Varmahlíð, hins vegar frá Kröflu að Akureyri, og sveita- rafvæðingu. lögð á rannsóknir nýrra virkj- unarstaða og hönnun þar sem Iangt er komið rannsóknum. Hefjast verður handa við lagningu linu frá Kröflu til Austurlands og styrkingu dreifikerfis víða um land. Af nýjum virkjunaráföngum, sem helst koma til álita á næst- unni, má nefna Hrauneyjafoss á Suðurlandi, Blöndu á Norður- landi, Bessastaðaá á Austur- landi. Viðvikjandi orkuöflun á Vestfjörðum verður leit að jarðvarma, og ásamt undirbún- ingi næstu vatnsaflsvirkjunar. megin viðfangsefni. Framkvæmdatafir Fyrrverandi iðnaðarráðherra lagði mikið upp úr beinni raf- hitun á sinum tima og hefur nýverið tekið til við að gagn- rýna núverandi ríkisstjórn fyr- ir að fyigja annarri stefnu. Áður fyrr hélt hann því jafn- vel fram, að mest öll orka frá Sigölduvirkjun aúti að fara til sem teygður hefur verið i 600 m dýpt. Auk þessara bora má nefna einn minni bor, sem bor- að getur allt að 300 m djúpar holur og notaður hefur verið í smærri verk fyrir einstök býli, svo og Norðurlandsborinn svo- nefndi, sem boraði allmargar 600—1200 m djúpar holur á Norðurlandi en hefur nú verið lagt. Fyrir liggja hjá Orkustofnun yfir 60 beiðnir um rannsóknir og borun eftir heitu vatni tii húshitunar, flestar frá þéttbýl- isstöðum, en allmargar frá ba'j- arhverfum, skólasetrum í strjálbýli, félagssamtökum og einstökum bændum. Reynt er að sinna þessum beiðnunt eftir megni. Jafnframt er stefnt að því að gera víðta'kar rannsókn- ir á samfelldum jarðhitasva'ð- um. Á þann hátt hafa verið tekin fyrir jarðhitasva'ði í Ar- nessýslu, Gullbringu- og Kjós- arsýslu, einnig jarðhitasva'ði í Eyjafirði og Suður- Þingeyjarsýslu. Þá er unnið að heildarrannsókn jarðhita á Sna'fellsnesi, i Skagafirði og á Vestfjörðum. I rannsóknar- og boráa'tlunum hefur áherslan einkum verið lögð á þéttbvlis- sva-ðin, en jafnframt verið unn- ið fvrir einstök búli og svoitar félög eftir föngum. Framhald á bls. 21 Orkunýting okkar 1973 var að 62% olía. Hin íslenska þjóð stendur i fjölþættri uppbyggingu á flest- um sviðum þjóðlifsins og fjár- þörf hennar því mikil. Eitt af meginviðfangsefnum þjóðarinnar er orkiöflun og orkudreifing, sem er afaf fjár- magnsfrek. Því er sérlega mikilva'gt, að vandað sé til verkefna vals og að skipulagi þessara mála sé gaumur gefinn, þannig að það fjármagn nýtist vel, sem til ráð- stöfunar er hverju sinni. Það er eigi síður áriðandi að sýna ráðdeildarsemi um notkun orkunnar. Sumar þjóðir líta á orkusparnað sem aðalstefnu sina í orkumáium. Til dæmis leggja norðmenn og sviar á það höfuðáherslu á nýta orku betur en aður. Sem da'mi um leiðir til betri nýtingar orku má nefna: betri einangrun húsa; minni ofhitun; umba'tur dreifikerfa svo dregið verði úr orkutapi; framleiðsluaðferðir, sem spara orku frá þvi sem nú er; betri upplýsingar um tækniieg og hagra'n atriði og síðast en ekki síst mótun verðstefnu, sem örv- ar til nýtni og hagra'ðingar i hvívetna, en horfir ekki til að- Jialdsleysis og sóunar. Að þessu þurfum við íslend- ingar einnig að hyggja. En um leið þurfum við að draga úr notkun crlendra orkugjafa, einkum olíu og nota rafmagn, heitt vatn og gufu í hennar stað, hvar sem því verður við komið, til þess að spara dýr- ma'tan gjaldeyri. Ef litið er á orkuöflun og orkunotkun íslendinga, er talið að heildarorkuöflun (að fiski- skipum, flugvélum og bifreið- um meðtöldum) hafi numið um 11.200 glgavattstundum, það ár sem nýjustu heildarskýrslur eru til um, en það er árið 1973. Gigavattstund er ein milljón kilóvattstunda. Þar af var vatnsafl tæp 20%, jarðvarmi tæp 18%, en orka í mynd innfluttrar olíu nam um 62%, orkuöflunar. í bráð a.m.k. verður að nota erlenda orkugjafa í fiskiskip- um, flugvélum og bifreiðum. Sé þessi notkun dregin frá heild- inni, ásamt notkun álversins í Straumsvik, fæst sennilega bestur mælikvarði á það verk- efni, sem við er að glíma, þegar talað er um að nýta innlenda orkugjafa í stað erlendra. Þá fæst sú niðurstaða, að raf- orka nam um 18%, orkuöflunar 1973, jarðvarmi um 37% en innflutt olia afganginum, eða um 45%,. 67% landsmanna njóta senn hitaveitna Oliuhækkunin hefur vakið til umhugsunar um ýmsar hliðar orkumála, sem menn hafa ekki áður gert sér nægilega ljósar. M.a. er talið að samhliða jarð- inu sínu. Sigölduvirkjun tafðist meira en nauðsynlegt var í höndum fyrrverandi iðnaðarráðherra. Ráðherrann áttí ekki lítinn þátt í því að tefja Hitaveitu Suður- nesja með því að krefjast meiri- hluta eignar ríkisins og hafna tilboði um jarðvarmaréttindin, sem var töluvert hagkvæmara en þær bætur, sem matsnefnd ákvað síðar. Framfarir í bortækni I bortækni og mögulegri bor- dýpt hafa orðið verulegar fram- farir undanfarið ár. Tveir nýir borar voru keyptir til landsins. Getur annar þeirra, Narfi, bor- að niður á 1500—2000 m dýpi, en sá stærri, Jötunn, niður á allt að 3600 m dýpi. Fyrir i landinu voru þrír jarðhitabor- ar, þ.e. Dofri, sem er sameign Reykjavíkurborgar og ríkisins, með 1800—2000 m borgetu (hefur farið í 2200 m), Glaum- ur 800 m bor, sem borað hefur þó i 1200 m, og Vniir 400 m bor. Pallborðsumræður um orku og iðnað: Orkunýting 1973 var húshitunar, og stóriðja væri óþörf. Nokkur sinnaskipti urðu, er hann komst í ríkis- stjórn og undirbjó samninga um jáfnblendiverksmiðju. Og enn urðu sinnaskipti, er hann lét af ráðherraembætti og lét beygja sig til þess að tala á móti og greiða atkvæði á móti mál-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.