Morgunblaðið - 06.10.1976, Síða 24

Morgunblaðið - 06.10.1976, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1976 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |W|B 21. marz — 19. aprfl GerAu þér grein fyrir stöAu þinni og taktu öll þín mál rækiiega í gegn. Ein- hver er bæAi ókurteis og ónærgætinn viA þig, en þú skalt ekki taka mark á honum Nautið 20. aprfl - • 20. maf Eyddu ekki frftfma þfnum til einskis. ÞaA liggur einhver spenna f loftinu sem þú skalt meA lagni reyna aA eyAa. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Einhver nákominn leitar til þfn og biAur um góA ráA. Þú ert ekki rétti maAurinn til ráAgjafar f þessu máli svo þú skalt segja sem minnst. Krabbinn 2I.júnf — 22. júlf Þú færA fréttir sem þú hefir lengi beAiA eftir, og hittir Ifklega vin sem minnir þig á gömlu góAu dagana. il Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú þarft aA skipuleggja vinnutfmann betur svo þú fáir einhvern frftfma. Sam- IvndiA í fjölskyidunni hefir aldrei veriA betra. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú getur átt von á óvenjulegu tilhoAi. Vertu sáttfús viA maka þinn og taktu tillit til allrasem þú umgengst. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú þarft aA temja þér meiri sjálfsstjórn og hætta aA blanda þér f deilumál ann- arra. Þetta verAur frekar rólegur dagur. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Þú ert meA einhverjar vangaveltur út af bréfi sem þér hefir borist f hendur. Leit- aAu ráAa hjá þeim sem hafa meiri þekk- ingu en þú. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. LánaAu aldrei vinura þfnum peninga. ÞaA er lofsvert aA reyna aA koma sem mestu f verk. en vandvirkni er stundum nauAsynleg. Steingeitin £WL\ 22. des. — 19. jan. Yngri persóna leitar ráAa hjá þér f mikil- vægu máli. Vertu þoiinmóAur viA hana ©g gefóu ráA eftir þinni bestu samvisku. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Eitthvert ósamkomulag kemur upp á heimilinu en þaA virAist ekki hafa nein eftirköst. Óvæntur gestur birtist og segir skemmtilegar fréttir. Fiskarnir 19. feb. —20. marz öfundin er til alls vfs. Þess vegna skaltu ekki taka nærri þér athugasemdír sem þú heyrir um sjálfan þig. Þær eru ein- ungis sprottnar af öfund. TINNI (jeturSu a/e/rei /<trt aS hegSa þér eios og maour ? X-9 NIEI, HANN HAF6>I | ENGA 'AST/EÐU TIL i þESS, CORRlGAN,, , þETTA ER 8ARA I; TÓM VITLEVSA j staðurikjn er agætur. vie fljug UM BRÁÐUM pARVFIR... SHERLOCK MOLMES VERÐUR LIÓST AO MÁLIÐ SNýST UM MORÐ AF , STJÖRNMALA' 'ASTÆÐUM. 8/7 8ASED ON STORIES Of „þANGAÐ TIL VIP VITUM HVAÐ VARÐ UM þESSI SKJÖL.OG HVER SÆ.KISTEFTIR þEIM, EREG HRA-DDUR UM AÐ LIFyOAR SÉ í MJÖG AiWALtGfí/ H/E.TTU, HR. LAUTREC." LJÓSKA ÍÍ’ÍXívavXÍÍWXvÍXvÍ PEANUTS oö'Ave é l’ n s&JL, ‘Jödcuj 3 a nt ‘JothlJ. to ThTi umti a. mat TeTúrv. Kæri pennavinur. I dag ætla ég að reyna að skrifa þér snyrtiiegt bréf. 7b Engar klessur og engar slett- ur. FERDINAND LOOK AT THAT í TOU 5MEAREP “ 5MUDGE," ANP H'OU 5WD6ED "5MEAK".' THAT'5 VERV FUNNV! DON'T HOtí THINK THAT'5 FUNNH'? Sjáðu þetta! Þú slettir yfir „klessur" og klesstir yfir „slettur. En fyndið! Finnst þér þetta ekki bráðfyndið? Mér fannst þetta mjög fyndið!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.