Morgunblaðið - 06.10.1976, Page 25

Morgunblaðið - 06.10.1976, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6, OKTÓBER 1976. 25 félk f fréttum Vildi ekki leika sjálfa sig fyrir 180 milljónir + Vestur í Bandaríkjun- um er nú verið að gera kvikmynd um auðjöfur- inn Aristoteles heitinn Onassis og er það sjálfur Anthony Quinn sem fer með aðalhlutverkið enda sjálfur af grískum ætt- um. Framleiðendur myndarinnar fóru þess á leit við Jacqueline Onass- is að hún léki sjálfa sig í myndinni og vitandi það að hún lýtur ekki að litlu þegar peningar eru annars vegar buðu þeir henni 180 milijónir króna fyrir vikið. Jacque- line var þó ekki ginn- keypt fyrir því og af- þakkaði gott boð. Kvikmyndamennirnir voru þó ekki af baki dottnir og þar kom að þeir fundu leikkonu sem þótti hæfa í hlutverkiö og það var ekki aðeins að hún væri sláandi lík for- setafrúnni fyrrverandi heldur hét hún líka sama nafni eða Jacqueline Bisset frá Kanada. Upp- tökurnar fara fram víða um heim og eftir þvi sem sagt er verða einkalifi þeirra Onassis-hjóna gerð góð skil. + Hvað skal til bragðs taka þegar hjólbarðarnir eru uppurnir, nú eftir að allar sektargreiðslur fyrir um- ferðarbrot hafa stórhækkað? Jú, bregða sér í bæinn og kaupa nýjan. Það gæti reyndar verið forvitnilegt að vita hvað svona varahlutur kostar og liklega hrykki það skammt upp í kostnaðinn í þessu tilviki það sem fá mætti fyrir bílinn. + „Ég er ekki lengur viss um að tónlistin sé alþjóðlegt tungumál," sagði fiðlusnillingurinn heimsfrægi, Yehudi Menuhin, eftir að hafa hlýtt á tónleika með Rolling Stones í London. Um IWick Jagger og tón- list hans sagði hann: „Ef hávaðinn frá rafmagns- bor væri magnaður 100- sinnum hljómaði hann miklu betur.“ Orðsending til stjórnenda: 30 NÁMSKEIÐ NC ER RÉTTI TtMINN TIL AÐ SKIPULEGGJA FRÆÐSLU STARFSMANNA. STJÖRNUNAR- FÉLAG ÍSLANDS GENGST FYRIR EFTIR- TÖLDUM NÁMSKEIÐUM í VETUR: STJÓRNUN I Haldið 25.—27. október. N&mskeióið stendur yfir I samtals 11 klst. og leiðbeinandi erófeigur Hjaltested rekstrarhagfrrðingur. STJÓRNUN II haldið 14.—18. man 1977 og stendur yfir I samtals 22Vi klst.. Leiðbeinandi er Brynjólfur Bjarnason rekstrarhagfræðingur. STJÓRNUN III , * haldið 3.—18. mal 1977. N&mskeiðið stenfur yflr I alls 18 klst.. Leiðbeinandi er Þórir Einarsson prófessor. STJÓRNUNARLEIKUR Námskeiðið er haldið 29. og 30. október. Nðmskeiðslengd er 74 klst.. Leiðbeinandi erGlúmur Björnsson skrifstofust jóri. STEFNUMÓTUN FYRIRTÆKJA haldið 9.—13. mal og stendur vfir I alls 20 klst.. Leiðbeinandi er Ami Vilhjálms- son prófessor. LEAPSTJÓRNUNARNAMSKEIÐ haldið 13. og 14. nóvember og 26. og 27. íebrúar og er sérstaklega ætlað ungum stjórnendum. N&mskeiðið stendur yfir I samtals 8 klst. og leiðbeinandi er Arni Arnason. FRUMATRIÐI REKSTRARHAGFRÆÐI haidið 18.—22. október og 7.—11 febrúar. N&mskeiðslengd er 22 klst. og leíðbein- andi er Rrynjólfur Sigurðsson dósent. FJARMAL FYRIRT/EKJA I er haldið 8.—16. nóvember og 14.—22. febrúar. N&mskeiðið stendur yfir I samtals 24 klst. og leiðbeinandi er Ami Vilhjálmsson prófessor. FJARMAL FYRIRTÆKJA II haldið 29. nóv.—6. des. og stendur yfir I alls 20 klst.. Leiðbeinandi er Arni Vilhj&lmsson prófessor. BÓKFÆRSLA I haldið 11.—14. október og 7.—10. febrúar. Leiðbeinandi er Kristj&n Aðalsteinsson viðskiptafræðingur og n&mskeiðið stendur yfir I samtais 22 klst.. BÓKFÆRSLA II er haldið 1.—4. nóvember og aftur 7.—10. marz. Nómskeiðið stendur yfir f alls 22 klst. og leiðbeinandi er Kristj&n Aðalsteinsson viðskiptafræðingur. FRAMLEIÐSLUSTYRING OG VERKSMIÐJUSKIPULAGNING haldið 17.—19. nóvember og stendur yfir 1 samtals 12 klst.. Leiðbeinandi er Helgi G. Þórðarson verkfræðingur. BIRGDASTYRING haldið 4. og 5. nóvember og stendur vfir I 8 klst.. Leiðbeinandi er Halldór Friðgeirsson verkfræðingur. GÆÐASTYRING stendur yíir dagana 25. og 26. nóvember I samtals 8 klst.. Leiðbeinandi er llalldór Friðgeirsson verkfræðingur CPM-AÆTLANIR er baldið 15.—19. október og stendur yfir í 16V* klst.. Leiðbeinandi er Egill Skúli Ingibergsson verkfræðingur. MARKAÐSSÓKN haldið 18.—25. aprfl 1977. N&mskeiðið stendur yfir ( 20 klst. og leiðbeinandi er Brynjólfur Sigurðsson dósent. UTFLUTNINGSVERZLUN haldið 6.—8. desember og stendur yfir f samtals 12 klst.. Leiðbeinendur eru Ulfur Stgurmundsson og aðrir starfsmenn Utflutningsmiðstöðvar iðnaðarins. SKJALAVISTUN haldið 18.—20. aprfl og stendur yfir f samtals 9 klst.. Leiðbeinandi er Þorsteinn Magnússon viðskiptafræðingur. EYÐUBLAÐATÆKNI haldið 28. fehrúar — 4. marz. 1977. N&mskeiðið stendur yfir f samtals 15 klst. og ieiðbeinandi er Sverrir Júlfusson rekstrarhagfræðingur. UM ÞJÓÐARBUSKAPINN haldið 14.—18. marz 1977 og stendur yfir f I7V4 klst.. Leiðbeinendur eru Jón Sigurðsson hagrannsóknarstjóri og hagfræðingarnir Ólafur Davfðsson og Hallgrfmur Snorrason. StMANAMSKEIÐ haldið 28 —30. október og stendur yflr f 10 klst. Leiðbeinendur eru Helgi Hallsson fulltrúi og Þorsteinn Óskarsson sfmaverkstjóri. ENSK VIÐSKIPTABRÉF haldið 7.—9. marz 1977 og stendur yfir í 6 klst.. Leiðbeinandi er Pétur II. Snæland viðskiptafræðingur og lögg. dómtúlkur. FUNDATÆKNI haldið 2.—4. desember og stendur yflr f 9 klst. Leiðbeinandi er Friðrik Sophusson lögfræðingur. SKATTSKIL EINSTAKLINGA með sjálfstæðan atvinnurekstur verður haldið 18. og 20. jan. 1977. Leiðbeinandi er Atli Hauksson lögg. endurskoðandi. Námskeiðið stendur yfir f 6 klst.. SALA. VERÐBÓLGA, ÓVISSA. AHÆTTA verður haldið 29.—31. man 1977. Tfmafjöldi er alls 24 klst. og leiðbeinandi er John Winkler frá Englandi. höfundur frægra st jórnunarbóka. arðsemisAætlanir haidið 18.—20. október og stendur yfir f samtals 24 klst.. Leiðbeinandi er René Mortensen fr& Danmörku. en hann hefur áður kennt & námskeiðum SFI og FH við góðan orðstfr. ARÐSEMISSTJÓRNUN MARKAÐSMALA haidið 20.—22. október og stendur yfir f alls 24 klst.. Leiðbeinandi er Vagn Thorsgaard Jacobsen samstarfsmaður próf. Palle Hansen f Danmörku. Biöjiö um ókeypis upplýsingabækling. Allar nánari upplýsingar I síma 82930.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.