Morgunblaðið - 06.10.1976, Síða 26

Morgunblaðið - 06.10.1976, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1976 GAMLA BÍÖ Sími 1 1475 Bráðskemmtileg víðfræg banda- rísk kvikmynd í litum, sem rifjar upp blómaskeið MGM dans- og söngvamyndanna vmsælu — með öllum stjörnum og skemmtikröftum félagsins á ár- unum 1 929—1958. Fram koma: Fred Astaire Bing Crosby Gene Kelly Judy Garland Mickey Ronney Frank Sinatra Elízabeth Taylor James Stewart Debbie Reynolds Esther Williams Nelson Eddy Jeanette Mac Donald Ginger Rogers Glark Gable Jean Harlow Ann M iller o.fl. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7, og 9.15. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sími31182 Hamagangur á rúmstokknum (Hopla pÁ sengekanten) Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd, sem margir telja skemmtilegustu myndina í þess- um flokki. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 1 6 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 5.7, og 9. CANDICE BERGEN PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Sérlega spennandi og viðburða- rík bandarísk Panavision- litmynd. íslenskur texti. Bönnuð mnan 1 6 ára. Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Stórlaxar 7. sýning í kvöld kl. 20.30 Hvít kort gilda. Laugardag kl. 20.30 Skjaldhamrar fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30 Saumastofan 90 sýning föstudag kl. 20.30 Miðasalan í Iðnó er opin frá 14 — 20.30. Sími 16620 SIMI 18936 Heimsfræg ný frönsk kvikmynd í litum. Mynd þessi er allstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir í Evrópu og víða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Unberto Orsini, Catherine Rivet. Enskt tal, íslenskur texti. Sýnd kl 6, 8 og 1 0. Miðasala frá kl. 5. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteini. Hækkað verð. Emmanuelle 2 l CiLÝSINGASÍMÍNN KR: 22480 JRorjjtinblaöiti Einu sinni er ekki nóg Pdramonnl Pictuirx prpscntN A Howard W K(x:h Productbn ‘Marqiiplinc1 Susamis (}ncc‘ Is M Enough'' Snilldarlega leikin amerísk lit- mynd i Panavision, er fjallar uri hin eilifu vandamál ástir og auð og allskyns erfiðleika. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölu- bók Jacqueline Susan. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Alex- is Smith, Brenda Vaccaro, Deborah Raffin íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 9 AIISTURMJARRifl SKJÓTTU FYRST — SPURÐU SVO Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, ný ítölsk kvikmynd í litum CinemaScope. AUÍiLVsiNGASÍMINN ER: 22480 2H*raimfclafc>ió Aðalhlutverk: GIANNI GARKO. WILLIAM BERGER. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný, ítölsk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: GIANNI GARKO — WILLIAM BERGER ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 SKJÓTTU FYRST — SPURÐU SVO Þokkaleg þrenning DIIITY IVIilllY CRAZY I.ARRY íslenskur texti. Ofsaspennandi ný kappaksturs- mynd um þrjú ungmenni á flótta undan lögreglunni. Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 ^TIfecB !RcD)IIQ2SinSÍfefi(E Áhrifamikil ný bresk kvikmynd með Oskarverðlaunaleikkonunni Glenda Jackson í aðalhlutverki ásamt Michael Caine og Helmut Berger. Leikstjóri: Joseph Losey. Sýnd kl. 9. Isl. texti. „Amen” var hann kallaður det ellevilde Nýr hörkuspennandi og gaman- samur ítalskur vestri með ensku tali. Aðalhlutverk LUC Merenda, Alf Thunder og Sydne Rome. Sýnd kl. 5,7, og 1 1.10. Bönnuð böi*num innan 1 2 ára Isl. texti. ÞJOÐLEIKHUSIfl SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20 1 0. sýning föstud. kl. 20 laugardag kl. 20 ÍMYNDUNARVEIKIN fimmtudag kl. 20 INÚK laugardag kl. 1 5 LITLI PRINSINN sunnudag kl. 1 5. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. BINGÓ BINGÓ Stórglæsilegt Hvatarbingó aö Hótel Borg miövikudaginn 6. október kl. 20.30. Meðal v/inninga: Farseðill til útlanda. Vönduð útvarpstæki. Vöruúttektir o.fl. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.