Morgunblaðið - 06.10.1976, Page 32

Morgunblaðið - 06.10.1976, Page 32
GLVsINGASÍMIN'N ER: 22480 m- M: YTRI-NJARDVIK Simi 92-1601 Postholf 14 Hurða og gluggaframleiðsla MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1976 Vörubíll valt um borð VÖRUBlLL með krana var að vinna við Bylgjuna fri Vest- mannaeyjum s.l. mánudag þegar það óhapp henti að bílnum hvoifdi ofan f bátinn. Munaði mjóu að stórslys hlytist af en bflstjórinn og skipverjar sluppu naumlega. Ekki munaði Bylgjuna mikið um hlassið og skemmdir urðu furðu litlar. Var snarlega náð f stóran krana sem hffði vörubflinn aftur á réttan stað, bryggjuna. Önnur myndin sýnir kranabflinn á hvolfi um borð f Bylgjunni, en hin sýnir þar sem verið er að landa vörubfinum. Ljósmynd Mbl. Sigurgei.r. Hamranes- málið dómtek- ið í hæstarétti I GÆRMORGUN lauk f hæsta- rétti Islands málflutningi f svo- nefndu Hamranesmáli. Hafðt málflutningur staðið f tvo daga. Verður málið nú tekið til dóms, og er óvfst hvenær niðurstaða hæstaréttar liggur fyrir. Togarinn Hamranes frá Hafnar- firði sökk á Jökuldýpi 18. júni 1972. Sögðu eigendur skipsins að tundurdufl hefði grandað skipinu en vátryggjandinn, Almennar tryggingar, véfengdi þetta og taldi að annað hvort hefði verið komið fyrir sprengju i lest skips- ins og því sökkt eða þá að vitavert gáleysi hefði átt sér stað þegar og eftir að sprengingin varð. Neitaði vátryggjandinn að greiða trygg- íngarféð. Fóru eigendur Hamra- nes í mál við Almennar trygging- ar og kröfðust rúmlega 17 milljóna krona í bætur fyrir skip- ið að viðbættum vöxtum. Dæmt var í málinu í Sjó- og verzlunar- dómi Reykjavíkur 30. október 1974 og voru Almennar trygging- ar sýknaðar af öllum kröfum. Var málinu áfrýjað til hæstaréttai af eigendum Hamraness. Jafntefli hjá Friðrik — Guðmundur tapaði Jafntefli í.bið- skákum beggja FRIÐRIK Ölafsson og Guðmund- ur Sigurjónsson gerðu báðir jafn- tefli f biðskákum sfnum f gær, en f skákum sfnum sfðdegis tapaði Guðmundur fyrir Marjan, en Friðrik gerði jafntefli við Gengið frá miklum saltfisksamningi: Verðmætið 3000 milljónir króna SÖLUSAMBAND ís- lenzkra fiskframleiðenda hefur gengið frá sölu á salt- fiski að upphæð um 3000 milljónir króna i Evrópu- löndunum og fer mest til Portúgals. Tómas Þor- valdsson stjórnarformaður S.Í.F. og framkvæmda- stjórar þess ferðuðust í fjórar vikur um Evrópu og gengu þá frá þessum Sjónvarps- dagskráin lengd í bili Ekki dregið af afnotagjaldi vegna verkfallsins A FUNDI útvarpsráðs I gær var samþykkt að hafna boði sjónvarpsstarfsmanna um út- sendingar á 6 fimmtudögum til þess að vega upp þann vinnu- tíma sem tapaðist í verkfalli starfsmanna. Hins vegar var ákveðið að á næstu 4—5 mánuðum yrðu útsendingar á sunnudögum milli kl. 5 og 6 til þess að lengja dagskrána sem nemur útsendingu verkfalls- dagana. I samtali í gær við Friðrik Sophusson, sem á sæti f út- varpsráði, sagði hann að sín skoðun væri sú að ef þetta hefði ekki verið gert, hefði ríkisútvarpinu borið skylda til að draga frá afnotagjaldi þær 258 kr. sem víkan kostar á hvert tæki. endanlega frágengið, en það yrði gert á næstu dög- um. Hér væri um rnikiö magn að ræða og myndi leysa söluþörf Sölusam- bandsins fram á næsta ár. Þá fregnaði Morgun- blaðið að verð fyrir salt- fiskinn væri svipað því og fékkst fyrir vertíðarfram- leiðsluna, en það taldist nokkuð gott. Þegar sumar- og haustframleiðslan var seld í fyrra, gerðist það, að verðið lækkaði miðaö við það sem fékkst fyrir vertíðarframleiðsluna. Þegar Morgunblaðið spurði Tómas nánar út í þessa umfangsmiklu samninga sagðist hann ekki geta sagt annað en að stór hluti saltfisksins færi til Portúgals. Samningur- inn í heild yrði kynntur f jölmiðlum á næstu dögum. Þessi nýi saltfisk- samningur S.l.F. mun vera annar stærsti samningur, sem sambandið hefur gengið frá. Buljovcic. „Þetta var svartur dagur hjá mér, alveg ferlegur", sagði Guð- mundur í spjalli við Morgunblað- ið í gærkvöldi.“ Ég byrjaði daginn nú með þvi að gera jafntefli við Garcia I biðskákinni, en hefði ég teflt eins og maður þá hefði ég átt að sigra. Síðan kom skákin við Marjan. Ég var með hvitt og vann fljótlega mann, en kórónaði allt með því að tapa“. Biðskák Friðriks var við Vukic og lyktaði henni með jafntefli og í skákinni sfðdegis í 6. umferð gerði Friðrik jafntefli við Buljovcic. Nokkrar biðskákir eru ótefldar, en Friðrik og Guðmundur eiga engar biðskákir. Staðan i gær- Framhald á bls. 15 Saltfiskurinn hefur skilað drjúg- um gjaldeyri til þjóðarbúsins á sfðustu árum og virðist ætla að gera áfram, eins og fram kemur f fréttinni hér til hliðar. Ljósm.: Þórir Guðmundsson. samningum. Gert mun ráð fyrir að svo til öll sumar- og haustfamleiðsla íslendinga á saltfiski gangi upp i þessa samninga. Morgunblaðið náði lítil- lega tali af Tómasi Þor- valdssyni stjórnarfor- manni S.I.F., í gærkvöldi og staðfesti hann, að samn- ingurinn í heild væri um 3000 millj. króna. Hann sagði að málið væri ekki I september sóttu dagblöðin um hækkun á verðlagi sfnu. Hefur sú hækkun nú verið samþykkt, þannig að áskriftar- verðið er kr. 1100,- á mánuði frá 1. október. Lausasöluverð er kr. 60.- pr. eintak og grunnverð auglýs- inga er kr. 660.- pr. eindálka cm. frá og með 6. október. Flugfargjöld, strætisvagna- gjöld og kjötvörur hækka Hækkanimar koma inn í rauðu strikin og bætast í launum 1. nóvember n.k. RtKISSTJÖRNIN staðfesti á fundi f gærmorgun hækkanir á vörum og þjónustu, sem hlotið höfðu samþykki verðlagsnefndar f fyrri viku. Er hér um að ræða hækkanir á flugfargjöldum inn- anlands, unnum kjötvörum, strætisvagnafargjöldum og dag- blöðum, en frá hækkun þeirra er skýrt annars staðar hér á sfðunni. Eru flestar hækkanirnar um 15% nema hvað áskrift blaðanna hækkar um 10%. Georg Ölafsson verðlagsstjóri tjáði Mbl. f gær, að þessar hækkanir yrðu reiknaðar með þegar rauðu strikin svo- nefndu verða reiknuð nú um mánaðamótin og yrðu þær bættar f launum hinn 1. nóvember n.k. Hækkun fargjalda innanlands hjá Flugfélagi Islands er 15%. Fargjald aðra leiðina Reykjavfk — Akureyri hækkar um 610 krón- ur, úr 4200 krónum í 4810. Far- gjald aðra leiðina Reykjavík — Vestmannaeyjar hækkar um 390 krónur, úr 2790 í 3180 krónur og fargjald aðra leiðina Reykjavík — Egilsstaðir hækkar um 620 krón- ur, úr 5570 krónum f 6190 krónur. Unnar kjötvörur hækka sem hér segir: Vínarpylsur úr 702 krónum kg í 821 krónu eða 16,9%, kjötfars úr 396 krónum kg í 454 krónur eða 14,6%, kindabjúgu úr 756 krónum kg f 864 krónur eða 14,3% og kindakæfa úr 1015 krón- um kg í 1181 krónu eða 16,3%. Að sögn Georgs Ölafssonar verðlags- stjóra er þessi hækkun að nær öllu leyti vegna ákvörðunar 6- manna nefndarinnar um nýtt landbúnaðarverð, en launahækk- anir 1. október s.l. eru einnig reiknaðar með, en þær vega mjög lftið f hækkuninni. Strætisvagnagjöld hjá Strætis- vögnum Reykjavfkur, Strætis- vögnum Kópavogs og Landleiðum (Hafnarfjarðarleið) hækka um 15% að meðaltali en ekki mun fullákveðið hver hin nýju far- gjöld verða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.