Morgunblaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1976
LOFTLEIDIR
-7T 2 1190 2 11 88
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
Ak 24460
• 28810
íslenzka bifreiöaleigan
— Sími 27200 —
Brautarholti 24
W.V. Microbus —
Cortinur — Land Rover
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbilar, stationbílar, sendibil-
ar, hópferðabilar og jeppar
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzín og díesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzín
og díesei
Dodge — Plymouth
.Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzín og díesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og díesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og díesel
Þ JÓNSS0N&C0
Skeilan t 7 s 84515 — 84516
Útvarp ReykjaviK
FÖSTUDkGUR
22. október
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Steinunn Bjarman les
þýðingu sfna á sögunni
„Jerutti frá Refarjððri" eftir
Cecil Bödker (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Spjallað við bændur
kl. 10.05.
lslenzk tónlist kl. 10.25:
Morguntónleikar kl. 11.00:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur“ eftir Richard
Llewellyn
Olafur Jóhann Sigurðsson fs-
lenzkaði. Óskar Halldórsson
les sögulok (31).
15.00 Miðdegistónleikar
Sinfónfuhljómsveit útvarps-
ins f Moskvu leikur Sinfónfu
nr. 3 í D-dúr op. 33 eftir
Glazúnoff: Boris Khajkin
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Séð og heyrt í Noregi og
Svfþjóð
Matthfas Eggertsson kennari
flytur fyrri ferðaþátt sinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Iþróttir
Umsjón: Jón Asgeirsson.
20.00 Tónleikar Sinfónfu-
hljómsveitar tslands
f Háskólabfói kvöldið áður;
fyrri hluti.
— Jón Múli Arnason kynnir
tónleikana —
20.50 Byrgjum brunninn
Sigurjón Björnsson prófess-
or flytur erindi um barna-
verndarmál.
21.15 Nú haustar að
Ingibjörg Þorbergs syngur
eigin lög; Lennart Hanning
leikur á pfanó.
21.30 Utvarpssagan: „Breysk-
ar ástir“ eftir Óskar Aðal-
stein
Erlingur Gfslason leikari les
(10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
1 deiglunni
Baldur Guðlaugsson stjórnar
umræðuþætti.
22.40 Afangar
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UGARD4GUR
23. október
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Steinunn Bjarman
heldur áfram lestri þýðing-
ar sinnar á sögunni „Jerútti
frá Refarjóðri" (6).
Tilkynningar. Létt lög milli
atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 10.30:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A seyða
Einar örn Stefánsson
stjórnar nýjum laugardags-
þætti með dagskrárkynn-
ingu, viðtöium, fþróttafrétt-
um, frásögum um veður og
færð o.fl.
15.00 1 tónsmiðjunni
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Islenzkt mál
Dr. Jakob Bemediktsson
flytur þáttinn.
16.45 Tónleikar.
17.00 Séð og heyrt f Noregi
og Svfþjóð
Matthfas Eggertsson kenn-
ari flytur sfðari þátt sinn.
17.30 Framhandsleikrit
barna og unglinga: „Skeið-
völlurinn" eftir Patriciu
Wrightson.
Edith Ranum færði f leik-
búning.
Þýðandi: Hulda Valtýsdótt-
ir. Leikstjóri Þórhallur Sig-
urðsson.
Fyrsti þáttur: „Maðurinn
með flöskurnar"
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
22. október 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.40 VeraCruz
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1954.
Leikstjóri Robert Aldrich.
Aðalhlutverk Gary Cooper
og Burt Lancaster.
Arið 1866 hófst uppreasn f
Mexfkó gegn Maximilian
keisara. Fjöldi bandarfskra
ævintýramanna gekk á mála
hjá uppreisnarmönnum.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
Myndin er ekki við hæfi
ungra barna.
23.10 Dagskrárlok.
Persónur og leikendur:
Andri .... Arni Benediktsson
Mikki .. Einar Benediktsson
Jói .......Stefán Jónsson
Matti ...Þórður Þórðarson
Flöskusafnari ..Jón Aðils
Vörðurinn ...............
.....Knútur R. Magnússon
Móðirin .....Helga Jónsd.
Sögumaður ...............
.... Margrét Guðmundsdóttir
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- .
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Hugieiðing á veturnótt-
um
Dr. Broddi Jóhannesson
flytur.
20.00 Þættir úr óperunni
„Brúðkaupi Ffgarós" eftir
Wolfgang Amadeus Mozart
Elisabet Söderström, Reri
Grist, Geraint Evans, Teresa
Barganza og fleiri syngja.
Fflharmonfusveitin nýja f'
Lundúnum leikur með; Ottó
Klemperer stjórnar.
20.40 „Sommerens sidsta
blomster"
Dagskrá á 75 ára afmæli
Kristmans Guðmundssonar
skálds. Ævar R. Kvaran leik-
ari les smásöguna „1 þok-
unni“ og höfundur sjálfur
kafla úr „Góugróðri" (hljóð-
ritunfrá 1946).
Einnig flutt lög við Ijóð
Kristmanns. — Gunnar Stef-
ánsson kynnir.
21.30 Létt tónlist eftir Kurt
Weill, George Gershwin og
Igor Stravinský
Hljóðfæraflokkur undir
stjórn Berhard Herrmann
leikur.
Einleikari á pfanó: David
Parkhouse.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Dansskemmtun útvarpsins f
vetrarbyrjun
Auk danslagaflutnings af
hljómplötum leikur hljóm-
sveit Arna Isleifssonar f
' u.þ.b. hálfa klukkustund.
Söngkona: Linda Walker.
(23.55 Fréttir).
01.00 Dagskráriok.
Fyrsta
Kastljós
Sigrúnar
I kvöld er Kastljós f umsjón
Sigrúnar Stefánsdóttur, frétta-
manns. Að sögn Sigrúnar verða
tekin fyrir þrjú mál, deilda-
skipulag Alþingis, blöndun
fólks, sem við einbvers konar
fötlun á að strfða, inn f sam-
félag heilbrigðra og sfðasti
liður Kastljóss mun fjalla um
mataræði.
Einar Karl Haraldsson ræðir
um deildaskipulag Alþingis við
Benedikt Gröndal, alþngis-
mann. Sigrún Stefánsdóttir
annast sjálf málefni fatlaðra.
Sagðist hun mundu fara f heim-
sókn f öskjuhlfðarskðla, en
nemendur hans eru vangefnir
en með skólann að bakhjalli
leitast þeir nú við að taka meiri
BURT Lancaster og Gary Cooper leika aðalhlutverkin í kvikmynd sjðnvarpsins í
kvöld, Vera Cruz. Þeir leika málaliða f mexfkönsku byltingunni 1866, sem eiga
erfitt með að gera upp við sig með hverjum þeir eigi að halda. Leikstjðri er
Robert Aldrich. „Myndin er ekki við hæfi ungra barna,“ segir í dagskrártilkynn-
ingu sjðnvarpsins enda hefst myndin ekki fyrr en kl. 21.40.
þátt f atvinnulffinu. Þá sagðist
Sigrún einnig fara f Hlfðar-
skóla, þar sem fötluð börn fá
nú tækífæri til að stunda námið
við hlið heilbrigðra. Kvaðst
Sigrún vilja bregða upp mynd
af þeim erfiðleikum sem geta
skapazt f sambandi við blöndun
þessa fólks inn f það sem kallað
er venjulegt umhverfi.
Að sfðustu mun svo Sigurveig
Jónsdóttir, blaðamaður á Vfsi,
ræða við Arsæl Jónsson um
mataræði.
22.15: Hvað líður útflutningi?
e
ERP" hqI HEVRR
ÞÁTTURINN í deiglunni verður á
dagskrá útvarpsins I kvöld. Baldur
Guðlaugsson umsjónarmaður
sagði Mbl. að að þessu sinni yrði
rætt um ástand og horfur i útflutn-
ingsiðnaðunum. Eyjólfur ísfeld
Eyjólfsson, framkvæmdastjóri
Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna, Ólafur Jónsson, aðstoðar-
framkvæmdastjri sjávarafurða-
deildar SÍS, og Úlfur Sigurmunds-
son frá útflutningsmiðstöð iðnað-
arins munu taka þátt í umræðun-
um.