Morgunblaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1976 ^uö^nu^PÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl (;óður skilningur og óhlutdræg dðm- greind er það sem þú þarft með f dag. Þú skalt ekki reiR'na með að fá neina utanað- komandi hjálp. Þú verður að standa á eigin fótum. Nautið 20. apríl — 20. maf Þú skalt leggja við hlustir og vita hvað þú heyrir. Ef þú svo leggur saman tvo og tvo kemstu að því að Ifklega ættirðu að set ja markið hærra. /Æ3 Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú ert vanur að vera fyrstur manna til að notfæra þér nýjar aðferðir og hugmynd- ir. Þess vegna er engin ástæða til að hika, jafnvel þótt þór finnist leikurinn full djarfur. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Stjörnurnar eru heldur neikvæðar f dag svo þú skalt fara varlega. Þú neyðist til að berjast harkalega fyrir rótti þfnum. en þú ert maður til að standa fyrir þínu. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Nú er tækifærið til að sýna hvað í þér býr og hafa áhrif á mikilsverða persónu. Þú getur ýmislegt ef þú hara vilt. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Cióður dagur til að gera upp reikningana og gera heiðarlega tilraun til að ganga frá ýmsu sem hefir setið á hakanum. Þú kemur auga á óvænta möguleika. f5í?Fil Vogin 23. sept. — 22. okt. W/iírd Vertu ekki tortrygginn þótt samvinna sem þú væntir þér mikils af beri ekki árangur. Það er mikils virði að geta bjargað sér upp á eigin spýtur. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Láttu þér ekki nægja að berast með straumnum, reyndu að gera eitthvað upp á eigin spýtur. Þú getur verið ánægður. þvf þú situr með trompin á hendinni. fákVjl Bogmaðurinn LiVl! 22. nóv. — 21. des. Stjörnurnar eru þér ekki sérlega hjálp- samar í dag. Þú skalt glugga svolftið f fjármál heimilisins. þau gætu verið f betra lagi. Revndu að skapa þér svolftið meira fjárhagslegt örvggi. WS& Steingeitin 'KWtX 22. des. — 19. jan. Þú hefir mörg tækifæri. en þú verður að vera á verði þvf ef þú situr og lætur þig dreyma koma aðrir og taka tækifærin frá þér. mm Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Einhver spenna liggur f loftinu og það liggur ekki alveg Ijóst fyrir hvert stefnir. Notfærðu þér fyrri reynslu til að fá fram það sem þú óskar þér. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Þú skalt blanda meira geði við fólk en þú hefir gert. Maður er manns gaman og þú hefir einangrað þig of mikið og átt of fáa frftfma en nú skaltu bæta úr þvf. TINNI Hefurnakkui gerzt,, ? íkki annoii en ao ég var na/rri orð- inn und/r kasíQnum. Hvað ert/o þ>ú trð c/ero niður við höfn ? Bara ve/kur hlekkur í keðj- unni. 1//íÍ föru/n um borð íKaraboud- jan...aoeíns förmsatr/ði um þann / Má éa slást / /rú oieá ykkur/Miý lanyar ao skoða skipto nánar X 9 BROOIR MINN KUNNI SVO VEL Vl$> Sl<5 f STORMFJALLAHÚSINU OG FLUTTIST þANSAÐ ALVEG EFTIR LAT KONU SlNNAR... ÉG HÉT PAMON þv>' AÐ SELJA þAÐ EKkl ÚT L« FJÖlSKyLDUNNI, EN þETTA HEFURVERÆ) EKFtTT ’A«... SÉRSTAKLESA EFTIR pETTA BANNSETTA SLYS' © Bull ’s KlSlKBtl HER VIL3A MENN EKKI SELJA STÖRU FERPA- SKRIFSTOFUNUM, EN NÚ—• SHERLOCK HOLMES „ É& VERÐ AÐ AÐVARA VÐUR, PRoFESSOR. HERRA BISMARK MUN EKKI þOLA NElN AFSKIPTI AF SENDIFÖR okkar." Hvernig var fyrsti dagurinn Var „Hlýöniþjálfunarskólinn þinn í einkaskólanum, herra? Vaskur" eins og þú hafðir von- að? U)A5THE“ACE obeoience 5CH00L"ALL you expected ? MOKE.MAfclE.ALOTMORE.' THEV fCEALLV 5TVE55 MANNER5 ANO 50CIAL 6RACE5... Betri, Mæja, miklu betri! Þar er virkilega lögð áherzla á fagra siói og góða hegðun... LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK WE 5PENT THE WHOLE FIR5T PAV JU5T LEARNIN6 H0W T0 5IT.' Við vorum allan fyrsta daginn að læra að sitja!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.