Morgunblaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTOBER 1976 41 VELVWKAIMDI OPIÐ TIL KL 7 Velvakandi svarar f sfma 10- 100 kl. 10—1| f.h. frá mánu- degi til föstúdágs: # Dýra- spítalann í gagnið. Kattavinafélagskona skrif- ar: „Okkur Islendingum hefur nú hlotnast stór gjöf þar sem er Dýraspitalinn. Hann er nú fyrir hendi en fjár- skortur mikill hjá hinu opinbera eins og vant er að vera að því er mér er tjáð — og er það óverj- andi. Húsið stendur nú autt og verð- ur nú hvað líður eyðileggingunni að bráð ef ekkert verður að gert. Rúður brotnar blasa nú þar við og fleira kann þar nú úr lagi að ganga eins og daemin sina um auð og yfirgefin hús. Slik gjöf er of verðmæt til að verða eyðilegging- unni að bráð fyrir nú utan allt það mannúðar- og vísindastarf sem þar mætti vinna þjóðinni til sóma og gagns — enda þótt byrjað væri i smærri stil. Mér finnst að með góðum fjár- styrk frjálsra framlaga mætti vinna þarna stórkostlegt átak í vísindum sem gæti orðið þjóðinni til virðingar í stað þeirrar van- sæmdar sem það er að fleygja slíkum fjármunum i hirðuleysi. Svo vona ég að góðir og greindir menn sem greinarkornið lesa og aðstöðu sinnar vegna, hrindi mál- inu í framkvæmd — hver sem betur getur um allt land. Ég er nú hreint ekki frá því að það myndarverk mundi mjög fljótlega gefa til baka það sem í það var lagt.“ 0 Útigangs- hross Dýravinur sendir hesta- mönnum orð í eyra i eftir- farandi bréfi: „Ég er vissulega sammála þeim góðu konum, sem skrifuðu um flækingskettina um daginn. Það er ömurlegt að sjá þessi vesalings dýr vælandi við útihurðir eða húkandi undir bílum þegar maður fer i vinnu á morgnana. En það eru fleiri dýr en kettirnir, sem þyrftu aðhlynn- ingar við og á ég þar við útigangs- hrossin, sem hvorki fá hey eða eiga þak yfir sig á löngum og köldum vetrarnóttum. Og það oft á bersvæðum og má nærri geta hvernig sú líðan er. Það er vægast sagt ekki gott innræti að vita af skepnunum sínum i svona ástandi, en sitja í hlýjum húsa- kynnum með mikinn mat á borð- um. Dýraverndarfélagið ætti að beita sér fyrir, að það varði við lög fyrir svona menn að hafa hross undir höndum án þess að sjá hvernig henni gengi. Hann reyndi að sýna henni f hvaða átt hún ætti að fara. Helene myndi ugglaust skilja hvað fyrir honunt vakti. Og nú var tími til kominn að reyna að lenda. Þegar hún kæmi upp hæðina ætlaði hann að bfða þar eftir henni. Þá gæti hann varið hana með riflinum. Hann gerði sér ekki Ijðst hversu æstur hann var fyrr en lendingin hafði tekizt og hann rak upp skellihlátur af létti og feginleika. Þetta hafði verið ann- að en sældarbrauð og bletturinn sem hann lenti á varla lófastór. Hann stökk úr og hélt á ríflinum og settist f grasið að bfða hennar. Hún átti möguleika á að komast til hans. En þó sá hann að enn var langur vegur á milli þeirra og brattinn var mikill. Hún veifaði til hans og hann veifaði á móti og bað til guðs að henni auðnaðist að ná, til hans. Hvar var maðurinn? Langt að baki hennar. Fyrir Erin var biðin óþolandi. Það var ógerningur að segja til um hvenær varðmaðurinn myndi skjóta upp kollinum f hæðar- draginu. eiga hús eða hey fyrir þau. En sem betur fer á þetta ekki við alla því margir fara mjög vel með sinar skepnur. Og þeir fá það ábyggilega vel launað, þessa heims og annars." og eiga þvi fullan rétt á að fá þessar upplýsingar tafarlaust. Ekki vantar fjölmiðlana né em- bættismennina til þess að prjóna þetta saman til birtingar. Greiðandi, neytandi. # Hverjar eru tekjurnar? Margir hafa spurt, hvaða kaup eða öllu heldur hvaða tekjur starfsfólk hljóðvarps og sjónvarps hafi, en ekkert svar hefir fengist. Þessi spurning er hér með endur- tekin, þar sem neytendur fram- leiðslunnar, sem er bæði góð og vond, en ekki mikil að vöxtum miðað við starfsmannafjöldann, greiða vissulega þetta kaup. Við viljum einnig spyrja, hvaða kaup og heildartekjur hafa opin- berir starfsmenn? Ekki er þörf á því að nefna nein nöfn, né fara mjög nákvæmlega út i framtöl. — Skattgreiðendur, bæði einstakl- ingar og félög, greiða þetta kaup # Hárí Paradfs Við erum hérna tvær sem höfum svo afskaplega miklar áhyggjur af einum manni hér í borg og er það gítarleikari þeirrar stórkostlegu hljómsveitar „Para- dísar“. Aumingja maðurinn er auðsjáanlega að reyna að vera „töff“, en hann virðist þó ekki fylgjast með. Þvi til þess að vera „töff“ í dag þarf að þvo hárið allavega einu sinni í viku, en það er eitt af því sem gæinn gerir sér ekki grein fyrir og svo er stutt hár i tísku um þessar mundir. Þökk fyrir birtinguna. Tvær f tfskunni. P.s. Paradís haldið áfram á sömu braut, þið eruð óviðjafnan- legir. Rock er framtíðin. HÖGNI HREKKVÍSI Ný sending af loftliósum i böð og eldhús Ennfremur hentug i ganga, svef nherbergi, stoff ur og utan dyra LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL. SENDUM í PÓSTKRÖFU. OPIÐ TIL HÁDEGIS. LJÓS & ORKA Suóurlandsbraut 12 sími 84488 Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Greittisgötu 8, Reykjavík. Símar 24940 — 1 7840. Jón Magnússon hdl. Z 325 ' Electrolux ryksugan hefur if 800 watta mótor, if Snúruvindu, Íf Rykstillir o.fl. o.fl. kosti VERÐ AÐEINS KR. 55.400,- húsg.deild s. 86-112. Matvörudeild s. 86-111, vefnaðarvörud. s. 86-113, heimilistœkjadeíld s. 81680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.