Morgunblaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1976 5 Frá þingi Sjálfsbjargar: 1300 virkir félagar - 900 styrktarfélagar SJALFSBJÖRG, landssamband fatlaðra, hélt sitt 18. þing dag- ana 8.—10. oktðber s.l. Þingið sátu 54 fulltrúar, en nú eru 13 félög innan sambandsins, tæp- lega 1300 virkir félagar og yfir 900 styrktarfélagar. t skýrslu stjðrnar og fram- kvæmdastjðra yfir starfsárið 1975—1976 kom m.a. fram, að á árinu voru flutt inn hjálpar- tæki fyrir rúmlega 5 milljðnir krðna. Þá hefur verið unnið að framgangi samþykkta sfðasta þings um tryggingamál og toll- skrár og hefur fjármálaráðu- neytið nú tilkynnt landssam- bandinu, að tillögur þess I þess- um málum verði efnislega teknar til athugunar og endur- skoðunar. Samtökin veittu tvo námsstyrki á árinu, annan til sjúkraþjálfara hinn til iðju- þjálfara. Þá hefur Sjálfsbjörg haft samband við ýmsa aðila til þess vinnumál, farartækjamál og félagsmál. Varðandi atvinnu- mál, álltur þing Sjálfsbjargar að leysa þurfi atvinnumál fatlaðra hið bráðasta og leggur áherzlu á að fötluðum verði gert kleift að komast út f at- vinnulífið og leggja sitt af mörkum f uppbyggingu þjóð- félagsins og þjóðarbúsins. Þingið skorar á rfki og sveitar- félög að taka upp samþykkt borgarráðs Reykjavíkur um skipulagða, sérhæfða vinnu- miðlun fyrir öryrkja. Samþykktir þingsins um farartækjamál fela m.a. annars f sér ályktun um að á næsta ári verði úthlutað eftirgjöf aðflutningsgjalda af fimm hundruð bifreiðum til öryrkja og að aukin verði aðstoð við það þá öryrkja sem ekki komast ferða sinna án farartækis. Þingið leggur áherzlu á að settar verði sem allra fyrst tal- að auðvelda fötluðu fólki aðgang að byggingum og hefur t.d. flugstöðvarbyggingunni f Keflavík og Hótel Loftleiðum verið breytt með hagsmuni fatlaðra f huga. Þá var á árinu unnið við múr- vek og loftræstikerfi í íbúða- álmu og er hún nú tilbúin undir tréverk. Húsnæði fyrir vinnu- stofur er fullgert svo og endur- hæfingarstöðin. Er vonast til að unnt verði að taka fólk utan dvalarheimilisins til æfinga- meðferðar síðar á árinu. Dvalarheimilið er fullskipað og margir á biðlista. Á árinu tók til starfa Hjálpar- tækjabanki Rauða kross Islands og Sjálfsbjargar og hefur hann tekað við útvegun allra hjálpartækja. Á þinginu voru gerðar margar ályktanir varðandi málaflokkana tryggingamál, at- stöðvar í bifreiðar fatlaðra, að ökukennsla fari fram á vegum Endurhæfingarráðs ríkisins, að reksturskostnaður og afskriftir bifreiða öryrkja verði frádráttarbærar við álagningu tekjuútsvars og tekjuskatts. Fjölmargar ályktanir voru gerðar varðandi tryggingamál öryrkja, m.a. um lágmarks- reglur um örorkulífeyri, um greiðslur fyrir læknishjálp líf- eyrisþega, sem dvelja i heima- húsum, um endurskoðun örorkumats svo eitthvað sé nefnt. Einnig er bent á það sem nefnt er herfileg afturför að lífeyrisþegar þurfi að greiða sjúkratrygginagjöld og telur þingið að bráðabirgðalögin varðandi þau nr. 95/1976 séu mistök sem beri að leiðrétta. Varðandi félagsmál voru einnig gerðar fjölmargar sam- Framhald á bls. 26 Dagur iðnaðarins á Akureyri í dag DAGUR iðnaðarins verður á Akureyri I dag. Iðnaðarráðherra, dr. Gunnar Thoroddsen, og frú munu sækja Akureyringa heim. Fyrri hluta dags munu þau skoða nokkur fyrirtæki. Siðan munu þau sitja boð bæjarstjðrnar, I hádeginu að Hðtel KEA, en þar verður sérstaklega kynnt mat- vælaframleiðsla fyrirtækjanna K. Jðnssonar og Co. og Kjötiðnaðar- stöðvar KEA. Slippstödin hf. - leiðrétting SU leiða villa skaut sér inn I grein um Slippstöðina á Akureyri í gær, að sagt var að Pétur Jónsson væri fyrsta skip sem stöðin byggði yfir og lengdi. Það rétta er að áður hafa verið framkvæmd svona verk þar, t.d. á Hilmi SU og Súlunni-EA. Pétur Jónsson var tekinn sem eitt dæmi um þær lánafyrirgreiðslur sem tiðkast erlendis, en ekki hérlendas, þegar á svona verki stendur. Fundur um iðnaðinn hefst kl. 14 í Sjálfstæðishúsinu og er hann opinn öllum. Þar mun ráðherra flytja ræðu sem nefnist „Framtið iðnaðar á Islandi". Hjörtur Eiriksson, frkvstj. Iðnaðardeidar SlS, mun einnig halda þarna ræðu og verður hún um iðnað á Akureyri í nútið og framtlð. Þing- mönnum kjördæmisins, ásamt fulltrúum fjölmiðla, iðnverka- fólks, iðnaðarmanna og iðn- rekenda, hefur verið sérstaklega boðið tal fundarins. I móttöku ráðherra þennan sama dag verða aðilar I akur- eyrskum iðnaði sérstaklega heiðr- aðir fyrir störf og framlag til íslensks iðnaðar. 1 morgun hófst sýning I Hafnar- strætinu á ýmsum stórum og fyrirferðarmiklum hlutum. Þar má sjá heilt Haga-eldhús, radar- mastur á skip með öllu tilheyr- andi, ljóskastaramastur frá Sand- blástur og málmhúðun og gos- drykkjablöndunarvél. frá Sana, svo að eitthvað sé hefnt. Þarna verður fólki boðið upp á kaffiveit- ingar. þessum frábæru * kjörum: Herrajakkaföt m/vesti . kr Dömuterelyn dragtir.... kr Dömu velúr pilsdragtir kr Stakir dömujakkar frá kr —4.000. í Kjólar ......frá kr. 1.000. □ Pils úr velúr terelyn og bómull ............... kr Smekkbuxur ........... kr Dömuterelyn buxur .... kr Herra terelyn buxur Dömublússur..... F ; Herraskyrtur ......... kr □ Dömujakkapeysur ...... kr Stuttermadömupeysur ..kr Herrasportjakkar ......kr [ Herrapeysur, stutterma kr □ Bindi ................ kr j Urval af skinni frákr. 2.500. Látið ekki happ úr hendi sleppa LAUGAVEG 66 SlMI FRÁ SKIPTIBOROI 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.