Morgunblaðið - 24.10.1976, Síða 4

Morgunblaðið - 24.10.1976, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÖBER 1976 LOFTLEIÐIfí ^BÍLALEIGA E 2 1190 2 11 88 FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. ® 22*0-22* RAUDARÁRSTÍG 31 V______________/ BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 íslenzka bifreiðaleigan Simi27200 Brautarholti 24 M.V. Microbus — Cortinur — Land Rover BILALEIGA Car Rental % SENDUM 41660-42902 Þk presto/ite „AukiS afl" meS „Thundervolt" kertum. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í Úlvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 24. október MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vfgslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Utdráttur úr for- ustugreinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Hver er í símanum?. Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi við hlust- endur. 10.10 Veðurfregnir Morguntónleikar Concentus Musico Instrumentalis sveitin í Vínarborg leikur Serenöðu eftir Johann Joseph Rux; Nikolaus Harnoncourt stj. 11.00 Messa f Dómkirkjunni. Prestur: Séra Öskar J. Þor- láksson dómprófastur. Organleikari: Arni Arin- bjarnarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar SÍODEGIÐ 13.15 Hvað er fiskihagfræði? Gylfi Þ. Gfslason prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt: Náttúruskilyrði til fisk- veiða f Norður-Atlantshafi. cl4.00 Miðdegistónleikar. Planótónleikar Emils Gilels á tónlistarhátfðinni I Salz- burg. a. Planósónötur f G-dúr op. 31 nr. 1 og As-dúr op. 26 eftir Beethoven. b. Tokkata op. 7 eftir Schu- mann. c. Ballaða nr. 1 f d-moll op. 10 eftir Brahms. 15.00 Þau stóðu f sviðsljósinu. Fyrsti þáttur: Alfreð Andrés- son. Rakinn verður ferill Alfreðs og fluttar gamanvfs- ur, gamanþættir og leikatr- iði. Óskar Ingimarsson tekur saman og kynnir. 16.00 Islenzk einsöngslög. Guðmunda Elfasdóttir syng- ur; Fritz Weisshappel leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Kórar barna- og gagn- fræðskólans á Selfossi syngja. Stjórnendur: Glúmur Gylfason og Jón Ingi Sigurðs- son. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld“ eftir Stefán Jónsson. Gfsli Halldórsson leikari byrjar lesturinn. 17.50 Stundarkorn með orgel- leikaranum Helmut Walcha sem leikur verk eftir Bach. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDIÐ 19.25 Orðabelgur Ilannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Frá tónlistarhátfð f Bregenz f sumar. Sinfónfu- hijðmsveitin f Vfnarborg og Mstislav Rostropovitsj leika Konsertsinfónfu fyrir selló og hljómsveit op. 125 eftir Sergej Prokofjeff; Leopolf Hager stjórnar. 20.35 Aðild Islands að Sam- einuðu þjóðunum. Margrét R. Bjarnason fréttamaður tekur saman þátt f tilefni þess að þrjátfu ár eru liðin síðan lslendingar gengu 1 samtökin. 21.50 Blásarakvintett eftir Jðn Asgeirsson. Norski blásarakvintettinn leikur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskráriok. /MMUD4GUR 25. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). Frétt- ir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Frank M. Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00; Steinunn Bjarman heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Jerútti frá Refarjóðri“ eftir Cecil Böd- ker (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25; Kristmundur Jóhannesson bóndi á Giljalandi 1 Hauka- dal segir fréttir úr heimahög- um 1 viðtali sfnu við Glsla Kristjánsson fyrrverandi rit- stjóra. Islenzkt mál kl. 10.40: Dr. Jakob Benediktsson talar (endurtekn.). Morguntónleikar kl. 11.00: Artur Rubinstein, Jascha Heifetz og Gregor Pjatigorský leika Tríó f d- moll op. 49 eftir Mendelssohn / Sinfónfu- hljómsveitin 1 Boston leikur Sinfónfu nr. 2 I D-dúr op. 36 eftir Beethoven; Erich Leins- dorf stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik“ eftir Elías Mar Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar Wilhelm Kempff leikur á pfanó Tvær rapsódfur op. 79 eftir Johannes Brahms. Pro Musica kammersveitin I Stuttgart leikur Serenöðu nr. 13 1 G-dúr (K-525) „Eina kleina Nachtmusik" eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Rolf Reinhardt stjórnar. Maria Calias. Francesco Albanese og Ugo Savarese syngja með sinfónfuhljóm- sveit útvarpsins í Torino atriði úr óperunni „La Traviata“ eftir Verdi; Gabriele Santini stjórnar. 15.45 Um Jóhannesarguð- spjall Dr. Jakob Jónsson flytur fyrsta erindi sitt: Inngang. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.16 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartlmi barnanna Egill Friðleifsson stjórnar tfmanum. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. Tveir nýir þætt- ir í útvarpinu TVEIR nýir þættir hefja göngu sfna f útvarpinu f dag. Kl. 9 f.h. sjá þeir Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson um Hver er f símanum, spjall- og spurningaþætti í beinu sam- bandi við hlustendur. Síðar um daginn eða kl. 15.00 verður þáttur, sem ber heitið Þau stóðu i sviðsljósinu. I þessum fyrsta þætti verður rakinn ferill Alfreðs Andréssonar Alfreð Andrésson 3 ER|" HEVRR! ) leikara og fluttar gamanvísur hans, gamanþættir og leikatriði. Óskar Ingimarsson hefur tekið saman efnið og verður jafnframt kynnir. Mun marga eflaust fýsa að hlusta á Alfreð, ekki sízt þá sem hann skemmti með sinni óviðjafnan- legu kímni og gamansemi „i den tid“ en Alfreð lézt árið 1955. Umræður frá Alþingi í útvarpinu VIÐAMESTI dagskráarliður útvarpsins á mánudag eru umræður í Alþingi tæpir þrír klukkutfmar. I fyrri umferð flytur Geir Hallgrímsson for- sætisráðherra stefnuræðu sína og mun hann tala allt að hálfa klukkustund. Fulltrúar annarra þingflokka hafa til um- ráða 20 mínútur hver og í sfðari umferð eru 10 minútur ætiaðar hverjum þingflokki fyrir sig. Að loknum veðurfregnum og fréttum kl. 22.50 kveóur við annan tón en þá gefst öllum landsmönnum kostur á að heyra frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands á fimmtudaginn var. Hljómsveitin leikur sinfónfu nr. 4 f f-moll op. 36 eftir Tsjaikovsky undir stjórn Paul D. Freemans. Hávarður (Ingi H. Sigurðsson) sambýlismaður Ástrfðar f dyrunum, er Jði 9 ára (Jóhannes Agústsson) strýkur með föður sfnum Barða (Ingimundur Einarsson). Réttur er settur LAGANEMAR við Há- skóla íslands sjá um þátt- inn Réttur er settur, sem er á dagskrá sjónvarps- ins i kvöld kl. 21.45. í kvöld verður fjallað um tog- streitu, sem myndast við hjú- skaparslit um forræði barna og umgengisrétt við þau. Dr. Ár- mann Snævarr, hæstaréttar- dómari, samdi atvikalýsinguna og lögfræðilegar leiðbeiningar annaðist Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttarlögmaður, en þeir Gunnar Guðmundsson og Þor- geir örlygsson sömdu handrit- ið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.