Morgunblaðið - 24.10.1976, Side 9

Morgunblaðið - 24.10.1976, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1976 9 HULDULAND 6 herb. 135 ferm. íbúð á I. hæð í fjölbýlishúsi sem er 2 hæðir og jarðhæð. 2 saml. stofur, 4 svefn- herb. og baðherb. m. keri og sér sturtuklefa. Hjónaherb. m. sér fataherbergi. Gestasalerni. Eld- hús með sérsmíðuðum innrétt- ingum og nýjustu teg. af elda- vélasamstæðu, borðkrókur. Mik- ið um viðarklæðningar, Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Suður svalir. Stór bílskúr. Söluverð: 15.0 millj. Útb.: 1 1.0 mil1j. HRAUNBÆR 3JA HERB. íbúðin er 1 stofa, 2 svefnherb. eldhús og baðherb. Allt i sérlega góðu standi. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.5 millj. VESTURBERG 2ja herb. ca. 60 ferm. á 2. hæð. Stofa, svefnherb. m. skápum, flísalagt baðherb. eldhús m. borðkrók og þvottaherb. inn af eldhúsi. Falleg íbúð. Suðursval- ir. Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.4 millj. LAUFVANGUR 3ja herb. 96 ferm. ibúð á 3ju hæð með suðursvölum. 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús, bað- herb., þvottaherb. og geymsla á hæðinni. Allar innréttingar I. flokks. Góð og mikil sameign m.a. sauna og smiðaherbergi. Verð: 8.8 millj. VESTURBÆR 3ja herb. 90 ferm. endaíbúð á 3. hæð með suðursvölum. stór stofa, 2 svefnherb. m. skápum, rúmgott eldhús. Laus strax. Útb.: 6.0 millj. KÓNGSBAKKI 4ra herb. 106 ferm. íbúð é 3. hæð. 1 stofa, 3 svefnherb. o.fl. Vönduð íbúð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Útb.: 6.5 millj. RAUÐALÆKUR 5 herb. 149 ferm. ibúð á 3. hæð (inndregin). 2 stórar stofur, 3 svefnherb. eldhús, baðherb., og þvottaherb. á hæðinni. Fallegar loft- og veggklæðningar. Allt nýtt á baði. Vönduð teppi. Mjög stórar svalir flísalagðar I. flokks eign. Útb.: 9.5 millj. HRAUNBÆR 5 herb. 115 ferm. ibúð á 1. hæð. Stór stofa og 4 svefnherb. þar af 1 forstofuherb., eldhús m. miklum innréttingum og borð- krók. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Nýleg teppi vönduð eign. Tvöfalt verksm.gler. 2 geymslur. Verð: 1 1.0 millj. MEISTARAVELLIR 6 herb. ca. 140 ferm. endaibúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi. 2 stof- ur, 3 svefnherb. húsbóndaherb. baðherbergi og eldhús m. borð- krók. 2 svalir. Góðar innrétting- ar. Bílskúr. FÆST AÐEINS f SKIPTUM F. 3—4RA HERB. ÍBÚÐ í VESTURBÆNUM EÐ KLEPPSHOLTI. ÖLDUSLÓÐ 4ra herb. ibúð á miðhæð i þri- býlishúsi 2 rúmgóðar stofur skiptanlegar, 2 svefnherb. stórt eldhús, flisalagt baðherg. Ný teppi á allri ibúðinni. Tvöfallt verksmiðjugler. Ibúðin litur vel út. Laus samkl. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0 millj. OPIÐ í DAG SUNNU- DAG KL. 2—5. Yagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteígnasaia Atli Vagnsson lögfræðingur Suðurlanclsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Simar: 84433 82110 2ja herb. íbúð á 2. hæð i 3ja hæða blokk. Vandaðar innrétt- ingar og gólfteppi. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verð 6 millj. Útb. 4.4 millj. Maríubakki 87 fm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð, sér þvottaherb. ný teppi. Verð 7 millj. Útb. 5.0 millj. Stóragerði 112 fm. 5 herb. íbúð á 4. hæð, mjög vandaðar innréttingar, góð teppi, bilskúrsréttur. Verð 12.8 millj. útb. 8.5 millj. Æsufell 130fm. 6 herb. endaíbúð á 2. hæð, góðar innréttingar, rúmgott eld- hús. Gólfteppi. Verð 1 1.0 millj. útb. 7.0 millj. Melabraut 120fm. mjög skemmtileg 5 herb. jarð- hæð í þríbýlishúsi sér smíðaðar innréttingar, sér inngangur, sér hiti. Verð 12.0 millj. útb. 8.0 millj. Melhagi 130fm. 5 herb. íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi. Sér hiti, vandaðar innrétt- ingar, tvennar svalir, ný teppi, bilskúr. Verð 15 millj. útb. 10.0 millj. Melhagi 110fm. 4ra herb. íbúð á 3ju hæð m/stórar svalir, góðar innrétt- ingar, rúmgott eldhús, sér hiti, geymsla á hæðinni. Laus strax. Verð 1 2.0 millj. útb. 8.0 millj w FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S15610 BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. Sölumenn: GUNNAR ÞORSTEINSSON 0G SVEINN FREYR, S.14149. SÍMIMER 24300 Til kaups óskast gott einbýlishús ca 200 fm auk bílskúrs í borg- inni. Æskilegast ! austurborg- inni. Há útb. í boði. Höfum kaupanda að einbýlishúsi ca 5 til 6 herb. ibúð eða stærra í Háaleitishverfi eða þar i grennd. Há útb. eða eignaskipti ef það kynni að henta á tveim íbúðum 4ra og 5 herb. í sama húsi ásamt bilskúr sem er á góðum stað í Vesturborginni. Lausar ibúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Njálsgötu. Útb. 2 millj. sem má skipta. 4ra herb. sér kjallaraibúð í Norðurmýri. Útb. 4 millj. sem má skipta. 5 herb. rishæð í Hliðar- hverfi me') suður svölum sérhitaveitu og nýjum teppum. Útb. 6 millj. sem má skipta. Höfum ennfremur húseignir af ýmsum stærðum og 2ja til 8 herb. íbúðir sumar sér og sumar með bílskúr. Nýlenduvöruverzlun og söluturn i austurborginni. Seljandi vill taka góðan fólksbil upp í sem útb. Nýja tasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 (’iUfNhrandsson, hrl . Ma«nús Þctrarinsson framkv.stj utan skrifsfofutfma 18546. Sjá einnig fasteignir á bls. 10, 11 og 12 Til sölu sérhæð ásamt 35 fm bílskúr við Austurbrún. íbúðinni fylgir eitt herbergi á jarðhæð. Geymsla og sameiginlegt þvotta- hús. ÍBÚÐA- SALAN (iept (iamla Biói sími 121X0 kvöld- ng helgarsími 20199 Lögmenn: Agnar Biering. Hermann Helgason Kaupendaþjónustan Jón Hjálmarsson sölum. Benedikt Björnsson lögfr. Til sölu Við Kópavogsbraut vandað einbýlishús á glæsilegum útsýnisstað. Bilskúr. Skipti vönduð sérhæð i Reykjavik óskast til kaups i skiptum fyrir einbýlishús i byggingu i Seljahverfi. Við Austurgerði Kóp. vönduð sér efri hæð 5 til 6 herb. Allt sér. Við Grenigrund Kóp. glæsileg sér efri hæð Grindavik glæsilegt einbýlishús. 5 svefnherb. Við Dvergabakka vönduð hornibúð 1 30 fm. á 3. hæð. Bilskúr getur fylgt. Við Kóngsbakka 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Sérþvottahús á hæðinni. Við Rauðarárstig sérlega vönduð 4ra herb. ibúð. Við Antmannsstig 3ja herb. ibúð á efrí hæð i tvibýlis- húsi Við Hverfisgötu rúmgóð 3ja herb. ibúð á 2. hæð i steinhúsi Við Arnarhraun nýleg og mjög vönduð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Hraunbæ glæsileg 2ja herb. ibúð Við Eskihlið rúmgóð 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Við Óðinsgötu 3ja herb. ibúð á 1. hæð i timbur húsi. Hagstætt verð. Við Barónstig 2ja herb góð kjallaraibúð. kvöld og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 15. -Sími 10-2-20. ÍBÚÐIR í SMÍÐUM TILB. TRÉV. OG MÁLN. Höfum til sölu eina 4ra herb. íbúð á 1. hæð og eina 5—6 herb. íbúð á tveimur hæðum við Engjasel. íbúðirnar afhendast tilb. undir tréverk og máln. í apríl 1977. Fast verð. Beðið eftir kr. 2.3 millj. frá Húsnæðismála- stjórn. Teikningar og allar upp- lýsingar á skrifstofunni. VIÐ ESPIGERÐI 2ja he/b. vönduð íbúð á jarð- hæð. Útb. 5 millj. í SMÁÍBÚÐARHVERFI 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu sex íbúða-húsi. Útb. 4 millj. á 14—1 6 mán. VIÐ LAUFVANG 3ja herb. glæsileg ibúð á 3. hæð. Stærð 90 ferm. Útb. 6.0 millj. FOKHELD EINSTAKLINGSÍBÚÐ Höfum til sölu fokhelda einstakl- ingsibúð á jarðhæð við Fifusel. Teikn. á skrifstofunni. í HLÍÐUNUM 3ja herb. 109 fm. góð kjallara- íbúð. Sér inngangur og sér hiti. Útb. 4.5—5 millj. VIÐ ÁLFTAMÝRI 3Ja herb. vönduð íbúð á 4. hæð. Útb. 6 millj. Laus nú þegar. HÆÐ OG RIS í VESTURBORGINNI Höfum til sölu efri hæð og ris á góðum stað í Vesturborginni. Samtals að grunnfleti 240 fm. Á hæðinni eru 2 stofur, 2 svefn- herb. hol o.fl. í risi eru 4 svefn- herb. baðherb. geymslur o.fl. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Útb. 12—14 millj. NÆRRI MIÐBORGINNI Höfum til sölu 135 fm. nýupp- gerða 6 herb. íbúð við Njarðar- götu. Útb. 6 millj. HÆÐ VIÐ HJARÐARHAGA 130 fm. ibúðarhæð. Sér inng. Sér hitalögn. íbúðin er m.a. saml. stofur, 3 herb. eldhús, bað o.fl. Góðar svalir, sér þvottaherb. á hæð, bilskúr. Æskileg útb. um 10 millj. HÚSGRUNNUR Á ÁLFTANESI Höfum til sölu grunn að 1 40 fm. einbýlishúsi og 40 fm. bílskúr við Túngötu, Álftanesi. Teikning- ar á skrifstofunni. VIÐ LAGASJÓÐSHÚS í ÞORLÁKSHÖFN Höfum til sölu eða í skiptum vandað Viðlagasjóðshús í Þor- lákshöfn. Allar frekari uppl. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í NORÐURBÆ, HF. — SKIPTI — 5 herb. 127 fm. timburhús við Heiðvang í Hafnarfirði fæst í skiptum fyrir 4 — 5 herb. eldri ibúð nærri miðborginni i Reykja- vik. EINBÝLISHÚS VIO ARKARHOLT, MOS- FELLSSVEIT, — SKIPTI — 133 fm. einbýlishús ásamt bil- skúrssökklum, við Arkarholt, Mosfellsveit, sem er fullbúið að utan, en að öðru leyti fokhelt fæst i skiptum fyrir 4ra herb. ibúð í Reykjavik eða Kópavogi. Teikn og allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS íGARÐABÆ Höfum til sölu 1 90 fm. sérstak- lega vandað einbýlishús við Markarflöt. Tvöfaldur bilskúr. Teikn. og allar nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. EÍG0flinK>LUI1jn VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Stihistjóri: Swerrir Kristinsson Sígurður Ólason hrl. EIGNASAL/VM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS Á góðum stað í Mosfellssveit. Húsið er 1 53 ferm. á einni hæð og fylgir að auki tvöfaldur bíl- skúr. Selst fokhelt. Gott útsýni. FÝLSHÓLAR 1 48 ferm. ibúðarhæð ásamt bil- skúr og 100 ferm. kjallaraplássi. Hæðin er að öllu leyti sér. Selst fokheld með miðstöð og gleri. Glæsiiegt útsýni yfir borgina. RAÐHÚS Nýlegt raðhús á góðum stað á Seltjarnarnesi. Á jarðhæð er and- dyri, snyrting, rúmgóður bilskúr og geymslur. Á aðalhæð eru stofur, 4 svefnherbergi og bað. Vandaðar innréttingar. ræktuð lóð. EINBÝLISHÚS Nýlegt hús á góðum stað i sunn- anverðum Kópavogi. Á aðalhæð, sem er 115 ferm. eru stofur, eldhús 2 svefnherb. og bað. Á neðri hæð eru 3 herbergi, stórt hobbyherbergi, snyrting og bíl- skúr. Möguleiki að útbúa sér ibúð á neðri hæð. Húsið í góðu ástandi, með vönduðum innrétt- ingum. Ræktuð lóð, mjög gott útsýni. RAÐHÚS Enda-raðhús á Flötunum. Húsið er 145 ferm. auk bilskúrs og skiftist í stofur og 4 svefnherb. m.m. Eignin öll mjög vönduð. Stór ræktuð lóð. Gott útsýni. DÚFNAHÓLAR 130 ferm. ibúð á 3. hæð i ný- legu fjölbýlishúsi. Ibúðin skiftist i stofur og 4 svefnherb. Vandað- ar innréttingar. Stórar svalir. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Bíl- skúr fylgir. LAUGALÆKUR 4ra herbergja íbúð í ca. 15 ára fjölbýlishúsi. Ibúðin öll i mjög góðu ástandi, sér hiti. Glæsilegt útsýni. ÁLFASKEIÐ Rúmgóð og skemmtileg 3ja her- bergja ibúð á 1. hæð. Bilskúrs- réttindi fylgja ibúðin laus nú þegar. SKIPHOLT 2ja herbergja jarðhæð i nýlegu fjölbýlishúsi. Snyrtileg ibúð. Laus til afhendingar nú þegar. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Viðlagasjóðshús við Heiðvang Hafnarfirði ca. 127 fm. 2 saml. stofur 3 svefnh. 2 böð. Parket á stofu. Bilskúrsréttur. Falleg lóð. Safamýri efri hæð ca 140 fm. með 4 svefnh. íbúðin er með vönduð- um innréttingum. Fallegur garð- ur. Bílskúr. Hæð við Bólstaðarhlíð ca. 160 fm. 2 saml. stofur 3 svefnh. Sér þvottahús. Stór bil- skúr á 2 hæðum. Háaleitisbraut 4 herb. ibúð ca. 108 fm. 3 svefnh. Góðir skápar. Suðursval- ir. Laus strax. Sléttahraun Hafnarfirði ca 1 1 5 fm. endaibúð sem skipt- ist i stofu hol og 3 svefnh. Þvottahús i ibúðinni. Suður sval- ir. Fallegt útsýni, Bilskúrsréttur. Útb. aðeins 5.5 mtllj. Kaplaskjólsvegur stór 3 herb. endaibúð á 3. hæð bað flisalagt. harðviðahurðir, teppi Grettisgata nýstandsett 3 herb. ibúð á 2. hæð i steinhúsi ca 90 fm. Tvö- fallt gler. Laugalækur stór 3 herb. ibúð i góðu standi. Svalir. Sér hiti. Gott útsýni. Elnar Sigurðsson. hri. Ingólfsstræti4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.