Morgunblaðið - 24.10.1976, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 24. OKTÓBER 1976
19
haimin er eutnvað svo umkomu-
laus litla ekinnið, þar sem hann
stendur innan um ferðatöskurnar
(lestinni, sem er að leggja af stað
til Moskvu daginn eftir að glæpa-
starfsemin var afhjúpuð. Fjöl-
skyldur sendiráðsmanna voru
sendar úr landi f skyndi, en sjálf-
ir urðu þear eftir. Þeim var gef-
inn sex daga frestur til að hafa
sig á braut en enginn veit hvernig
heamkoman verður.
Interpol en lögregla í hinum
ýmsu löndum hefur ekki getað
haft hendur í hári hans, meðal
annars af þvf að hann hefur átt
góða vini f hópi sendiráðsstarfs-
manna, sem hafa aðstoðað hann á
ferðum hans. I fyrra skall þó hurð
nærri hælum þegar hann var
handtekinn í Beirút.
Frönsk og dönsk yfirvöld stóðu í
þeirri trú, að hann fengist fram-
seldur, en það fór á aðra lund.
Eftir tvo daga var hann látinn
laus. Vinir hans, sem kunnu að
spila á mútukerfi embættismanna
f Lfbanon sáu um það. Nú afsaka
yfirvöld í Lfbanon sig með þvf, að
þarna hafi verið um að ræða „leið
mistök“. Þar til verulega fór að
hitna f kolunum f Lfbanon var þar
meiriháttar miðstöð eiturlyfja-
sölu, en nú er talið að aðal eitur-
lyf jahreiðrið sé í Marokkó.
Talið er að myrkraverk sendi-
ráðsmannanna hafi byrjað í fyrra,
en þá fengu sendiherrar hins
sósfalistiska alþýðulýðveldis
Norður-Kóreu orðsendingu um
harkalegan niðurskurð á fjárveit-
ingum frá stjórninni í
Pyoungyan. Þetta er sett f sam-
band við hinn síversnandi fjarhag
landsins og mikinn viðskiptahalla
við útlönd. Skuldir rfkisins við
Vesturlönd ein nema nú um 500
milljónum Bandarfkjadala.
Langmestur hluti varningsins
kom til Gedser á Falstri með ferj-
unni frá Warnemiinde f Austur-
Þýzkalandi. Afengi og tóbak var
sfðan selt hópi Dana og Pólverja,
en hassið fór til glæpahrings, sem
í eru Danir, Sýrlendingar og
Líbani.
Augljóst er að sendiráðsmenn-
irnir notuðu ekki nema lítin hluta
ágóðans til eigin þarfa, og þvf
vaknar sú spurning hvert pening-
arnir hafi farið, og f framhaldi af
þvf, hvort það geti raunverulega
verið, að glæpastarfsemi á Vest-
urlöndum sé farin að framfleyta
þjóðrfki, — jafnvel þótt
„sósíalískt alþýðulýðveldi“ sé?
— A.R.
Vodkaflaskan á V^9
\ A«nr sígarettn-
kronur, * krónUr
og litsjónvarpstæK
á 125 þúsund • • • -
VEGNA Norður-Kóreumálsins hafa spunnizt nokkur
blaðaskrif og umræður um stöðu erlendra sendi-
ráð: og starfsmanna þeirra á Norðurlöndum. Vekur
þá fyrst og fremst athygli sú algera sérstaða, sem
sendiráðsmenn hafa hvað snertir réttindi, skyldur
og óvenjuleg hlunnindi.
I alþjóðasamningi gerSum í Vinar-
borg er kveðiS á um sérstöðu starfs-
manna sendiráSa. Ákvæði samnings-
ins fela meðal annars f sér ýmiss
konar fríðindi sendiráðsstarfsmanna
um viða veröld, og i beinu sambandi
við þessi friðindi er rekin umfangs-
mikil kaupsýsla i mörgum löndum.
í Kaupmannahöfn eru tvö fyrir-
tæki, sem hafa sérhæft sig á þessu
sviði. Til að gefa hugmynd um þau
friðindi, sem i boði eru, má nefna að
í verðlista annars þeirra eru boðin
litsjórnvarpstæki i háum gæðaflokki.
Reiknað i islenzkum krónum er verð-
ið 125 þúsund krónur. en slík tæki
kosta um 320 þusund krónur í verzl-
unum hér á íslandi. Stór og vönduð
svart-hvit sjónvarpstæki kosta um
40 þúsund. En sjónvarpstæki eru
EINN Pólverjanna, sem voru teknir
fastir i Kaupmannahöfn i sambandi við
mál norður-kóreska sendiráðsins. Pól-
verjarnir eru sakaðir um að hafa annazt
sölu á hassi, vindlingum og áfengi.
Mynd þessi birtist i Politiken s.l.
þriðjudag.
ekki það eina, sem i boði er, — í
verðlistanum er að finna heimilis-
tæki, matvöru, snyrtivörur, Ijós-
myndavélar, skartgripi, silfurmuni,
og fieira sem of langt mál yrði upp
að telja. Verðið er ævintýralegt, og
engum dytti i hug að halda þvi fram,
að það væri verðbólguhvetjandi.
Að því er næst verður komizt not-
færa sendiráðsmenn á islandi sér
aðallega þjónustu erlendra fyrir-
tækja i þessu sambandi, og greiða
lögum samkvæmt engin innflutn-
ingsgjöld i því sambandi. Bifreiðar,
áfengi og tóbak kaupa þeir þó hér á
landi, og óskaði Morgunblaðið eftir
upplýsingum um verð á áfengum
drykkjum og tóbaksvörum til sendi-
ráðsmanna hjá Áfengis- og tóbaks-
verzlun rikisins. Þar fengust þau
svör. að upplýsingar af þessu tagi
væru ófáanlegar, — þær væru
leyndarmál. Þvi leitaði Morgunblað-
ið til nokkurra innflytjenda og fékk
þar greinargóðar upplýsingar. sem
látnar voru i té Ijúfmannlega. Verður
hér leitast við að gefa hugmynd um
friðindi. sem sendimenn erlendra
ríkja njóta með örfáum dæmum:
Þar eð upplýsingar fengust ekki
hjá ÁTVR er álagning ekki með i
eftirfarandi útreikningum, heldur
einungis innkaupsverð og kostnaður
við flutninga á áfengi og tóbaki, svo
fastlega má búast við því, að dipló
mataverðið" sé nokkrum krónum
hærra en hér er gert ráð fyrir.
Flaksa af algengri viskítegund
kostar um 230 krónur til þeirra. sem
verða umræddra hlunninda aðnjót-
andi, en fyrir sömu flösku greiðir
almennur viðskiptavinur 3.800
krónur. Vodkaflösku, sem kostar
3.550 krónur i Ríkinu, kaupa hinir
útvöldu á um það bil 1 79 krónur.
Tóbaksreykingar valda ekki þung-
um búsifjum þegar hver pakki af
sigarettum kostar 34 krónur, en al-
menningur greiðir hins vegar 220
krónur fyrir pakkann.
Dæmi um vildarkjör á ilmvatni er,
að meðalstórt glas af algengri teg-
und. kostar til þeirra, sem undan-
þegnir eru opinberum gjöldum, um
790 krónur, en út úr búð kostar
samskonar glas 1.720 krónur.
Þegar skoðað er verð á bifreiðum
kemur í Ijós, að meðalstór bandarisk-
ur bill kostar almennan kaupanda
2.742.000, en fyrir samskonar bil
greiða sendiráðsmenn 1.129.000.
Meðalstór brezkur bill losar rétt
milljón á „diplómataverði", en sama
bil kaupir almenningur fyrir eina og
hálfa milljón.
Þá sneri Morgunblaðið sér til skrif-
stofu lögreglustjórans i Reykjavik og
spurði hvernig farið væri með brot á
umferðarreglum þegar starfsmenn
erlendra sendiráða ættu i hlut.
Sturla Þórðarson fulltrúi sagði, að
þegar um væri að ræða ólöglegar
bifreiðastöður við stöðumæla eða
annars staðar væri skilinn eftir miði
með tilmælum um að Ijúka málinu
með sátt, eins og öllum öðrum tilvik-
um. Híns vegar væri venja að fylgja
slikum málum ekki eftir, þegar
starfsmenn erlendra sendiráða ættu
i hlut. „En þegar sendiráðsmaður er
tekinn fyrir alvarlegra umferðarbrot
er utanríkisráðuneytinu gert viðvart,
og það sér þá um áframhaldið,"
sagði Sturla.
Björg Einarsdóttir (t.v.) og Vaiborg Bentsdóttir afhenda safnverði f
Arbæjarsafni, Kristfnu Jónsdóttur, tii varðveizlu merki er notað var
við ýmis tækifæri f Reykjavfk á kvennaárinu.
Eitt ár lidið frá
„kvennafríi”
1 dag er eitt ár liðið frá þvf
að fslenzkar konkur tóku
sér frí frá störfum á degi
Sameinuðu þjóðanna til að
sýna fram á mikilvægi
vinnuframlags sfns f þjóð-
félaginu.
Aðgerðin átti sér upptök í
áskorun, sem samþykkt var á ráð-
stefnu, sem um þrjú hundruð
konur sóttu á Hótel Loftleiðum í
júni 1975. Kvennafríið var haldið
undir kjörorðum kvennaársins:
Jafnrétti — framþróun — friður.
Töluverður tekjuafgangur var
eftir fríið og var hann látinn
ganga til Kvennasögusafns
Islands þvf til eflingar. í gær
höfðu forráðamenn safnsins opið
hús fyrir velunnara þess og mætti
f jöldi manns.
Reikningar yfir fjármál fram-
kvæmdanefndar hafa verið
sendir öllum félögum og öðrum,
er létu fé af hendi rakna og flest
bókasöfn landsins hafa fengið
senda möppu með helztu plögg-
um, er urðu til vegna „kvenna-
frísins" ásamt mynd af úti-
fundinum f Reykjavík.
Páll Friðbertsson:
Um sjómannasamn-
inga á Vestfjörðum
t Þjóðviljanum þrfðjudaginn
12. október sfðastliðinn er frétta-
bréf frá Gfsla Guðmundssyni,
Suðureyri, er hann nefnir „Vei að
verki staðið", þar sem hann lof-
syngur mig fyrir að brjóta bráða-
birgðalög um skiptakjör á ifnu-
bátum.
Þar sem Gísli fer hér með rangt
mál, vil ég upplýsa eftirfarandi:
1. Utvegsmenn á Vestfjörðum
höfðu boðið skiptakjör á línubát-
um 29,2% til áhafnar, en það er
1% hærra en samningsdrög frá 1.
mars s.l. gerðu ráð fyrir. t fyrri
samningi höfðu hlutaráðnir
sjómenn á Vestfjörðum 1% hærri
skiptakjör, en annars staðar á
landinu eða 32%, þegar aðrir
höfðu 31%. Umrædd bráðabirgða-
lög gera ráð fyrir slfkri samræm-
ingu.
2. Ég hafði rökstuddan grun
um, að sjómenn vildu hef ja róðra,
ef þeir fengju 30% skiptakjör.
Stjórn Fiskiðjunnar Freyju sam-
þykkti því að greiða þau 0,8%,
sem á skorti til þess að hægt væri
að hefja róðra. Utvegsmenn á
Suðureyri buðu þvi ekki hærri
kjör en aðrir útvegsmenn á Vest-
fjörðum.
Sem dæmi um þá miklu kjara-
bót, sem sjómenn á linuveiðum
fengu m.a. við sjóðakerfisbreyt-
inguna á þessu ári, vil ég nefna,
að í októbermánuði 1975 voru
hásetakjörin á m/s. Kristjáni
Guðmundssyni þannig, að afla-
hlutur úr hverju fisktonni var kr.
1.009.00 og þurfti þá 85 tonn til
þess að afla fyrir hásetatrygg-
ingu, en nú f október er aflahlut-
ur úr hverju fisktonni kr. 1.682.00
og þarf nú aðeins 64 tonn fyrir
hásetatryggingu.
3. Tfu dögum áður en heyrðist
um bráðabirgðalögin var gerð til-
raun til að ráða áhöfn á m/s.
Kristján Guðmundsson, en svar
sjómanna var, að þeir vildu ekki
láta skrá sig á skipið fyrir 28,2%
skiptakjör, svo að bráðabirgðalög-
in voru ekki þá orsök þess, að
róðrar hófust ekki.
Það hafði rfkt algjört ófremdar-
ástand f samningamálum
sjómanna og útvegsmanna allt frá
því að sjóðakerfisbreytingin var
lögfest. Var þvf nauðsynlegt að
marka ákveðna stefnu með lög-
um.
4. Umrædd bráðabirgðalög eru
án efa ein mildustu bráðabirgða-
lög um kjaramái, sem lögfest hafa
verið. Þau banna að vfsu verkföll
og verkbönn um takmarkaðan
tfma, en það er ekki svo alvarlegt,
þar sem sjómenn geta neitað að
láta skrá sig á skip í byrjun ver-
tíðar. Það er því óþarfi fyrir Þjóð-
viljann að kalla þessi lög þrælalög
og öðrum illum nöfnum, en allir
vita hver tilgangurinn er. Hann
er sá, að þyrla upp pólitísku mold-
viðri og gera alla óánægða með
sín kjör. Það eru broslegir til-
burðir að æsa sjómenn um land
alit gegn þessum bráðabirgðalög-
um.
Páll Friðbertsson
51 þjóð á
Olympíu-
skákmóti
í ísrael
Amsterdam 22. október. Reuter.
DR. MAX Euwe, forseti
alþjóðaskáksambandsins,
FIDE, fordæmdi f dag ákvörð-
un kommúnistarfkjanna og
Arabarfkjanna um að taka
ekki þátt f Ölympíuskák-
mótinu f Israel og sagði að hér
væri um pólitfska ákvörðun að
ræða. Euwe sagði, að FIDE
viðurkenndi ekki skákmótið,
sem haidið er f Tripoii, þar
sem þær þjóðir, sem ekki
senda sveitir til Israels, keppa,
en sagðist harma að það mót
skyldi haldið. Euwe sagði að
51 þjóð af 94 f FIDE tæki þátt f
Ólympfuskákmótinu.