Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÖBER 1976 20 — VESTU R-ÞYZK GÆÐ AFRAM LEIÐSLA VW Passat er meira en óvenjulega glæsilegur og þægilegur fólksbíll. Hann er vestur-þýzk gæðaframleiðsla, frá Volkswagen- verksmiðjunum. VW Passat er sparneytinn, öruggur í akstri og býður upp á hina viðurkenndu Volkswagen varahluta- og viðgerðar- þjónustu. PASSAT — bíllinn sem hentar yður ÖRFAUM BILUM ORAÐSTAFAÐ VERÐ FRÁ ca KR. 1.820 ÞÚS. er stílhreinn og vandaður HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sfmi 21240 0 |fS ^ ji AUKIÐ HUUTAFÉ ALÞÝÐUBANKANS HE Bankaráð Alþýðubankans hf. hefur ákveðið að bjóða út 30.000.000 kr. hlutafjáraukningu og haga útboðinu sem hér segir: Að forgangsréttur núverandi hluthafa til þess að skrá sig fyrir auknu hlutafé í samræmi við stofnhlutafjáreign sína, sbr. 4. gr. samþykkta bankans gildi til 15. apríl 1977. Að þeir hluthafar sem þess æskja geti greitt hlutafjárauka sinn á allt að tveimur árum með jöfnum greiðslum á sex mánaða fresti þar til hlutafjárloforðið er að fullu greitt. Hluthafar tilkynni hið fyrsta, hvort þeir hyggist neyta forkaupsréttar síns að hlutafjáraukanum, en tilkynningin þarf að hafa borist bankanum eigi síðar en 15. apríl 1977. Alþýðubankinn hf Jff/artdam /f/iaza a dffipáztpaje- jé' faœfzt szf //rs/œz/f/Æ'. Borqarplast rflml f3-7370 kvold i helfarsiml 93-7333 Blikksmiðjur Eigum til afgreiðslu strax NIBBLER junior 1000 Getum útvegar með stuttum fyrirvara ýmsar aðrar stærðir Hafið samband við sölumann G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1. — Sími 8 55 33. Fullnegld SNJÓDEKK á gömlu verði 560 X 13 kr. 7.714 590 X 13 kr. 7.951 600 X 13 kr. 6.934 640 X 13 kr. 7.354 700 X 14 kr. 11.674 750 X 14 kr. 11.914 560 X 15 kr. 6.982 Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.