Morgunblaðið - 24.10.1976, Síða 26

Morgunblaðið - 24.10.1976, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTOBER 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Vífilsstaða- spítalinn: Meinatæknir óskast til starfa á spítalanum frá 1 . janúar n.k. eða eftir samkomulagi. Húsnæði á staðnum getur fylgt. Umsókn- arfrestur er til 1 desember n.k. Nánari upplýsingar veitir deildarmeinatæknir. Landspítalinn: Hjúkrunardeildarstjóri óskast á Kvenlækn- ingadeild spítalans (5-B) frá 1. desember n.k. Nauðsynlegt er að deildarstjórinn hafi einnig Ijósmóðurmenntun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1 5. nóvember n.k. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á röntgen- deild spítalans frá 1 . janúar n.k. Umsókn- ir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1 . desember n.k. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hjúkrunardeild spítalans við Hátún svo og á Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 24160. Sjúkralidar óskast til starfa á hjúkrunar- deild spítalans við Hátún. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 241 60. Reykjavík 22. okt. 1976. Skrifstofa ríkisspítalanna. Eiríksgötu 5. Oskum eftir að ráða deildarstjóra í varahlutadeild Umsækjandi þarf að vera gæddur eftirfar- andi hæfileikum: 1. Þarf að vera sjálfstæður í hugsun og verki. 2. Þarf að geta annast erlendar bréfa- skriftir. 3. Þarf að hafa góða tungumálakunnáttu. Reynsla í ofangreindu starfi er æskileg. Ennfremur reynsla í tölvuvinnslu. Þar sem um framtíðarstarf er að ræða, eru góð laun í boð< fyrir hæfan mann. Aðeins skriflegar umsóknir teknar til greina og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Uppl ekki gefnar í síma. Umsókmr merkist Eyjólfi Brynjólfssyni skrifstofustjóra og sendist fyrir n.k. mán- aðamót. Tékkneska biíreiúaumíaúið Auóbrekku 44 - 46 - Kópavogi - S. 42600 Atvinna Óskum eftir að ráða rafsuðumann, tré- smið og verkamenn strax. | Uppl. í síma 43277. Hagvangur hf. r Oskar eftir að ráða Framkvæmdar- stjóra fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Fyrirtækið: — Nýtt innflutningsfyrirtæki. — Velta á fyrsta starfsári áætluð yfir 100.000.000 kr. — Öflugir eignaraðilar. — Miklir vaxtarmöguleikar. / boði er: — Framkvæmdastjórastaða. — Mjög góðir tekjumöguleikar. — Starf, sem mótast að verulegu leyti af viðkomandi starfsmanni. Við leitum að starfskrafti: — Sem er ákveðinn, drífandi og getur starfað sjálfstætt. — Sem hefur stjórnunar- og söluhæfi- leika. — Sem hefur reynslu af innflutningi og verslun. — Sem hefur góða framkomu. — Sem ertæknilega sinnaður. — Sem er 30—40 ára. — Sem helst ætti að hafa einhverja viðskiptamenntun. Skriflegar umsóknir, ásamt yfirliti yfir menntun, starfsferil og mögulega með- mælendur sendist fyrir 29.10. til: Hagvangur h. f. c/o Sigurður R. Helgason, Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta, K/apparstíg 26, Reykjavík. Farið verður með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Stýrimaður óskast á m/b Fjölnir GK 17 Grindavík sem stundar síldveiðar í reknet. Uppl. í símum 92-8086 og 92-8043 Grindavík. Prentsmiðja óskar að ráða starfsmann til aðstoðar útkeyrslustarfa. Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsingum um starfið sendi nöfn sín ásamt heimilisfangi og síma- númeri í afgr. Mbl. merkt „P — 2542". Skrifstofustúlka Lögfræðiskrifstofa óskar eftir að ráða skrifstofustúlku. Góð íslensku- og vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Góð laun. Um- sóknir um starfið með upplýsingum um umsækjanda sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt „L: 2543.". Mosfellssveit Blaðburðarfólk óskast í Tangahverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni. í síma 66-335. Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á hinar ýmsu legudeildir Borgarspítalans. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu forstöðukonu í síma 81200. Reykjavík 2 1. okt. '76. Borgarspítalinn Símavarzla Óskum eftir að ráða stúlku til símavörzlu. Tilboð merkt: S-8705 sendist Mbl. fyrir 1. nóvember. Málmiðnaðarmann vantar í góðmálmssmíði. Þarf að vera vandvirkur, fljótvirkur og reglusamur. Góð vinnuaðstaða. Fyrir réttan mann greiðast góð laun. Tilboðum sem greina frá atriðum, er máli skipa sendist Mbl. merkt: „Handlaginn — 2630". Öllum tilboðum svarað. Keflavík Maður óskast til starfa í kjötvinnslu. Nemi kemur til greina. Upplýsingar í kjötvinnslunni, sími 1 598. Kaupfélag Suðurnesja. Kjötverzlun í austurborginni Óskar að ráða röskan mann til starfa. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu eða áhuga á meðferð matvæla. Tilboð merkt: „Kjötbúð — 2541" sendist Mbl. fyrir n.k. mánaðamót. Bifreiða- varahlutir Reglumaður, með yfir 20 ára starfs- reynslu í verzlunarstjórn og innkaupum á varahlutum, óskar eftir starfi í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð merkt „Bindindis- maður" óskast sent í pósthólf 891 Reykjavík fyrir 1 5. nóv. 1976. Afgreiðslustjóri Óskum eftir að ráða lipran og reglusaman mann til afgreiðslu á verksmiðju- og blikk- smíðaframleiðsluvörum okkar. Góð laun fyrir réttan mann — framtíðarstarf. Umsækjendur komi til viðtals mánudag kl. 2 — 5. J. B. Pétursson Blikksmiðja — Verksmiðja Ægisgötu 7 — Sími 13125.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.