Morgunblaðið - 24.10.1976, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 24.10.1976, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1976 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vantar atvinnu strax Er 1 9 ára stúlka og mig vantar atvinnu sem fyrst. Flest kemur til greina. Vinsam- lega hringið í síma 53205. Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Ensk vélritun nauðsyn- leg. Umsóknir með uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „3584". Radió og Raftæki Liðlega þrítugur reglusamur maður með vezlunarmenntun og staðgóða þekkingu á radíó og raftækjum óskar eftir vellaun- uðu sölu eða verzlunarstarfi. Tilboð sent Mbl. fyrir 31. þ.m. merkt „Ábyggilegur 2544". Atvinna — Noregur 2 hjón með 2 skólabörn, óska eftir húshjálp. Búa miðsvæðis. Laun kr. 800 - á mán. Frí ferð út greidd og fríar ferðir til baka, ef umsækjandi verður til sumarsins '77. 5 íslenzkar stúlkur búa í nágrenninu. Skrifið og sendið mynd til: Turid Tandberg, Aasaveien 8A, N-1010, Oslo 3, NORGE. Loftpressur — Sprengingar Tökum að okkur múrbrot, fleygun og sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Verk tekin um allt land. Tíma eða ákvæðisvinna. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6, sími 74422. Til sölu 30 tonna stál- bátur hann er byggður 1 974 1 7 m. langur með 335 ha. Caterpillarvél. Báturinn er búinn góðum tækjum og í mjög góðu ástandi. Er tilbúinn til afhendingar strax. Adalskipasa/an Vesturgötu 1 7, sími 26560, heimasími 822 19. Höfum flutt verksmiðjuna að Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Sími 53105. Lakkrísgerdin Drift s. f. Appololakkrís. Starfsmann vantar nú þegar til ýmissa starfa innan- hússog utan. Þarf að hafa bílpróf. Uppl. í skrifstofunni. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. Stúlka óskast til símavörslu og almennra skrifstofu- starfa hjá þekktu fyrirtæki í Reykjavík. Tilboð með uppl. um menntun og starfs- reynslu sendist Mbl. fyrir 27. okt. '76 merkt: „L — 2625". Kranamenn Óskum eftirvönum kranamönnum. Togaraafgreiðslan h. f. Símar 19726 og 19727. Bókhaldsþjónusta Tökum að okkur bókhaldsuppgjör og rekstrarráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrir- tæki, húsfélög og önnur félagasamtök. Tilboð sendist Augl.deild Morgunblaðsins merkt: „Reynsla og öryggi 2545." Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47. 49. og 51 tölublaðí Lögbirtingablaðsins 1976 á M.B Hjördisi G.K. 32. þinglesin eign Árna Árnasonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingarstofnunar Ríkisins fimmtudaginn 28. október 1976 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGUSÝSLU Nauðungaruppboð sem auglýst var í 34. 35. 36. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Vikurbraut 6 — 8 Keflavik þinglesin eign Jóhannesar Jóhannesarsonar fer fram að kröfu Landsbanka íslands og fl. á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 28. október 1 976 kl 1 1 f.h. BÆJARFÓG ETINN [ KEFLAVÍK Nauðungaruppboð sem auglýst var i 42. 44. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Njarðvikurbraut 31, Njarðvik þinglesin eign Gerðar Ásgeirsdóttur og Gunnars Hallgrimssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hákons H. Kristjónssonar hdl. fimmtudaginn 28. október 1 976 kl. 1 5. BÆJARFÓGETINN í NJARÐVÍK Nauðungaruppboð sem auglýst var i 4. 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Þórustígur 22, efrí hæð, Njarðvik, þinglesin eign Gests Eyjólfssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Kristins Sigurjónsson hrl. fimmtudag- inn 28. október 1 976 kl 1 6. BÆJARFÓGETINN í NJARÐVÍK Nauðungaruppboð. Sem auglýst var i 2. 4. og 7. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 975 á fasteigninni Hafnargata 91, Kefla- vik (Fiskimjöls og Beinamjölsverksmiðja) þinglesin eign Fisk- iðjunnar h.f. fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. október 1 976 kl. 13. BÆJARFÓGETINN í KEFLAVÍK Götun Óskum eftir að ráða starfskraft í götunar- deild á skrifstofu okkar. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi einhverja starfs- reynslu við götun. — Hér er um framtíð- arstarf að ræða. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20, Sláturfélag Suðurlands. Fóstra eða starfsmaður óskast að leikskólanum Tjarnarborg frá og með 1. nóvember. Uppl. gefur forstöðukona í síma 15798. Háseta vantar á m/b Njörð ÁR 38 sem rær með net frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3878. Hef opnað tannlækningastofu að Suðurgötu 24, Kefla- vík Viðtalstími eftir samkomulagi. Sími 3545. Magnús Torfason, tannlæknir. Orðsending til orkukaupenda Rafmangsveitu Reykjavíkur: Við viljum vekja athygli á því, að hafin er skráning á nafnnúmerum allra viðskipta- vina vorra. Við aðsetursskipti ber því að tilkynna okkur nafnnúmer nýs orkukaupanda áður en orkusala getur hafist. F>3 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR | kennsla Spönskukennsla Kenni byrjendum spönsku, síðdegis- og kvöldtímar. Upplýsingar í síma 41 264. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.