Morgunblaðið - 24.10.1976, Side 34

Morgunblaðið - 24.10.1976, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÖBER 1976 Athugasemdir frá bæjarráði ísafjarðar VEGNA fréttar f Mbl. miðvikud. 20. okt. sl. sem ber yfirskriftina „ráðamenn hafa ekki vilja til að leysa málið“ ðskar bæjarráð tsafj. eftir þvf að eftirfarandi upplýsingar. verði birtar. Bæjar- ráð tsafjarðar tekur heils hugar undir þau orð frú Ragnhildar Guðmundsdöttur, talsfmakonu á tsafirði, að boðun slökkviliðs er stórmál á hverjum stað enda eru mannslff tfðum f hættu, ekki sfð- ur en eignir. Einmitt þess vegna hefur boðun slökkviliðs tsafjarð- ar verið litin af bæjaryfirvöldum á hverjum tfma sem eitt veiga- mesta öryggismál fyrir fbúana. Fyrir 27 árum bauðst þáverandi umdæmisstjóri pósts og sfma til að veita þessa þjónustu endur- gjaldslaust. Þá var landssfmastöð- in á tsafirði eini staðurinn f bæn- um, þar sem vakt var allan sólar- hringinn og svo er enn. t þessi 27 ár hefur starfsfólk landssfmans aldrei kvartað undan þvf að sanna þessari neyðarþjónustu fyrr en nú, og sinnt starfinu af fyllstu samviskusemi. Arið 1969 var tek- in f notkun sjálfvirk sfmstöð hér á tsafirði. Þáverandi umdæmis- stjóri lét þá setja upp sérstakan búnað til boðunar slökkviliðsins athugasemdalaust. Sá búnaður er mun auðveldari f notkun, þar sem hægt er að hringja f þrennu lagi f allt að 60 liðsmenn. Þessi boðun- arbúnaður er ómissandi öryggis- atriði og bæjarráð vfsar á bug þeirri fullyrðingu frú Ragnhild- ar, að slökkviliðsstjóri hafi ekki sinnt beiðni talsfmavarðar um æf- angar og prófanir á útkalli liðsins. Slfk þjálfun f boðun slökkviliðs- íns er ekki aðeins æskileg, heldur nauðsynlegur þáttur f brunavörn- um bæjarins. Um það er ekki og hefur aldrei verið neinn ágrein- ingur. Varðandi þátt póst- og síma- málastjóra er rétt að benda á, að honum þykir fráleitt, að íbúar sveitarfélags sem greiða a.m.k. 85 milljónir króna á árinu 1976 fyrir sfmaþjónustu til stofnunar hans, geri þá kröfu að stofnunin haldi áfram að gegna neyðarþjónustu sem hún hefur gegnt í 27 ár. Eru skoðanir samgönguráð- herra, félagsmálaráðherra og annarra stjórnvalda í samræmi við skoðanir póst- og símamála- stjóra? Eiga einstakir starfshópar innan ríkisstofnana að ákveða hvort þeir sinna neyðarþjónustu eða ekki? Frú Ragnhildur segir í viðtali við blm. Morgunblaðsins, að hér sé ekki um peningamál að ræða. Forráðamenn bæjarins hafi byrj- að á því að bjóða greiðslu fyrir þessi störf. Það rétta er að póst- og sfmamálastjóri óskaði eftir því að reynt yrði að leysa málið hér heima og í framhaldi af því fóru slökkviliðsstjóri og brunamála- nefnd fram á það við talsímaverð- ina að þeir gerðust liðsmenn í slökkviliðinu og sæju um þennan þátt starfsins, fengju þóknun fyr- ir eins og aðrir liðsmenn sem mæta við útkall og leggja sig jafn- vel í lífshættu við slökkvistörf. Þessu neituðu talsfmaverðir. Þann 6. sept. s.l. kom Hallgrím- ur Dalberg ráðuneytisstjóri til ísafjarðar ásamt formanni Félags fsl. sfmamanna í þeim tilgangi að ná samkomulagi í þessu máli. Gengu þeir fyrst á fund talsfma- . varða og síðan boðaði ráðuneytis- stjóri komu sína á fund bæjarráðs með mjög stuttum fyrirvara. Á þeim fundi upplýsti ráðu- Dagskrárefni 1. des. hátíd- ar stúdenta EINS og kunnugt er af fréttum verða 1. desember hátíðarhöld stúdenta í ár f umsjá nefndar, sem skipuð er stúdentúm úr Verð- andi, félagi róttækra stúderita. pagskrárefnið, sem Verpandi- n. .nn æíta acf nelga háííÖárhöWin' ber yfirskriftina Kjaraskerðing verkalýðs og námsmanna. neytisstjóri, Hallgrímur Dalberg, að kröfur talsímavarða væru m.a. greiðsla að upphæð kr. 30 þús. á mánuði til handa hverjum tal- sfmaverði, alls sjö talsins. Honum hefði hins vegar tekist að fá þessa launakröfu lækkaða niður f 25 yfirvinnustundir á mánuði til handa hverjum talsímaverði, sem þýddi um kr. 20 þús. fyrir hvern á mánuði (hækkun um u.þ.b. sjö launaflokka). Hvort hér er ekki á ferðinni krafa um peningagreiðsl- ur getur hver dæmt um fyrir sig. Ráðuneytisstjóri, Hallgrimur Dal- berg, lagði eindregið til að samn- ingur yrði gerður á þessum grundvelli og því umrætt samn- ingsuppkast gert að tillögu ráðu- neytisstjóra en ekki bæjarstjór- ans á ísafirði. Menn geta svo velt þvf fyrir sér hvort sú samnings- leið, sem hér um ræðir, sé rétt. Það er að viðskiptamenn ríkis- stofnana semji um aukagreiðslur til rákisstarfsmanna fyrir tiltekna þjónustu á vinnustað. Gæti ekki slíkt leitt til ófarnaðar? Loks er í umræddri frétt Mbl. rætt við Ágúst Geirsson, form. Fél. fsl. símamanna, sem fullyrðir að ráða- menn á Isafirði vilji ekki leysa umrætt mál. Bæjarráð þekkir ekki hversu mikla reynslu Ágúst Geirsson hefur í launamálun, en hann hefur greinilega séð tæki- færi í þessu máli og notað það. Að nota sér neyðarþjónustu slfkrar kröfugerðar, sem hér um ræðir, er sem betur fer dæmafátt hér á landi og getur ekki talist stór- mannlegt. Að öðru leyti vísar bæj- arráð Isafjarðar til samþykktar s:nnar, sem birtist f Mbl. 16. okt., um viðhorf sín til þessa símaboð- unarmáls. Eins og þar kemur fram hafa bæjaryfirvöld tjáð sig reiðubúin til þess að greiða pósti og sfma sannvirði kostnaðar við þessa þjónustu samkvæmt stað- festri gjaldskrá og það boð stend- ur enn. Að lokum skal á það bent að hér er ekki um neitt einkamál ísafjarðarkaupstaðar að ræða, heldur öryggismál allra þeirra sveitarfélaga sem ekki hafa bol- magn til þess að kosta slökkvilið á vakt allan sólarhringinn. Stal skóm og haglabyssu Eskífiröi, — 22. oktöber 1 NÓTT var brotizt inn f sölubúð pöntunarfélags Eskfirðinga. Braut þjófurinn glugga á skrif- stofu og fór þar inn. Stal hann haglabyssu og einu pari af skóm. Hann var ófundinnn er sfðast var vitað. Mikið hefur ringt sfðustu daga hér en ekki hafa samt orðið miklir vatnavextir en má það sjálfsagt þakka þurrviðrinu f sumar. — Ævar Hin árlega tízkusýning og kaffisala Kvenstúdentafé- lags íslands verður haldin í dag kl. 3 f Súlnasal Hótel Sögu. Þar sýna félagskonur tízkufatnað frá Verzlun- inni Fanny og Verðlistanum, og á boðstólum verða kökur og brauð með kaffinu. Allur ágóði rennur í Styrktarsjóð félagsins. Kynnir á tízkusýningunni verð- ur hin góðkunna leikkona Guðrún Stephensen. Mánudagsmyndin: Ofjarlinn — brezk mynd um hörmung- ar stríðsins HÁSKÓLABlÓ sýnir næstu mánudaga brezku kvikmyndfna Overlord eða Ofjarl, en mynd þessi fékk silfurbjörninn á Berlfnarhátfðinni f fyrra. Myndin er að því leyti sérstæð að hún er fyrsta leikna kvikmynd- in sem gerð er á vegum Stríðs- minjasafns Breta, sem á einstætt safn kvikmynda og stillumynda úr síðari heimstyrjöldinni og kemur það að haldi í þessari mynd. Hún er gerð af Stúart Cooper, framleiðandi er James Quinn og höfundur handrits ásamt leik- stjóranum er Christoher Hudson. Segja þeir sögu ungs manns frá því að hann er kvaddur í herinn, tekinn til þjálfunar í fótgöngulið- inu og sfðan sendur á land í Nor- mandfströnd í broddi fylkingar f innrás bandamanna og samdæg- urs fluttur heim liðið lík. Hitaveita Hríseyjar: Rörin stíflast af rydmyndun HRÍSEYINGAR hafa átt f veru- legum erffðleikum með hitaveitu sfna um nokkurt skeið. Áð þvf er blaðið íslendingur á Akureyri segir, eru f vatninu einhver þau efni, sem valda tæringu f rörum. Einhvers konar ryðmyndun á sér stað f leiðslunum, innveggir þeirra bólgna upp og flögur losna úr þeim. Valda flögurnar sfðan stfflum f grennri leiðslum, þ.e. heimtaugum. Islendingur segir að fyrstu húsin hafi verið tengd hitaveitu f Hrísey f nóvember 1973 og er vatnið tekið úr einni holu, sem er skammt norðan við byggðina i Hrísey. Fæst um 64° heitt vatn úr holunni. Eins og málum er háttað í dag eru mestar lfkur á að endur- nýja verði allt dreifikerfi hita- veitunnar í Hrísey og verða leiðslurnar þá að lfkindum úr öðrum efnum er nú er. Ólafur Bergsveinsson, sem sér um hitaveituna f Hrísey, segir í samtali við tslending, að Ifklega verði notuð f framtfðinni plaströr frá Reykjalundi. Þau séu bæði betri og ódýrari en járnrör þau sem hafi verið notuð hingað til. Herstödva- andstæðingar stofna samtök SAMTÖK herstöðvarandstæðinga voru stofnuð formlega á ráð- stefnu um sfðustu helgi. Voru þar samþykkt lög, stefnuskrá og starfsáætlun. Kosin var 12 manna miðnefnd, eða stjórn, og skipa hana eftirtaldir menn, að þvf er fram kemur f fréttatilkynningu: Arni Sverrisson, Asmundur As- mundsson, Baldur Óskarsson, Bergljót Kristjánsdóttir, Guðrún Hallgrímsdóttir, Gunnar Andrés- son, Hörður Zóphanfasson, Jónas Jónsson, Jónas H. Jónsson, Ólafur Gfslason, Stefán Jónsson og Vésteinn Ólason. Aldarafmæli byggðar við íslendingafljót DAGANA 6.—8. ágúst manntist byggðin Riverton í Kanada 100 ára afmælis landsnámsins fslenzka og var dagurinn helgaður minningu Sigtryggs Jónassonar. Landnám Islendinga á ströndum Winnipegvatns er f rauninni eitt og hið sama og land- námið við tslendingafljót, og er Sigtryggur talinn faðir beggja. Erfið veðrátta á Islandi og f Kánada réð því að fyrri hópurinn, sem hann flutti vestur um haf, komst ekki á áfangastað við ts- lendingafljót, en flendist þar sem nú er Gimli. Liðu 10 mánuðir þar tif seinni hópurinn kom og nam íand við fljótið. Réð ártalið þvf að afmæli byggðanna urðu tvö og haldið upp á þau sitt á hvoru árinu. Var við þetta tækifæri afhjúpaður minnisvarði um Sig- trygg Jónasson. Stendur hann f skrúðgarði þorpsins Riverton, Centennial Park. Aður en athöfn- in hófst voru lögð blóm á minnis- varða landnemanna. En fyrsta fréttablaðinu, sem gefið var út á Nýja-Islandi og nefndist Fram- fari, er helgaður minnisvarði í garðinum. Sigtryggur var fyrsti ritstjóri þess blaðs. Bæjarstjórinn í Riverton, frú Beatrice Olafsson, setti hátfðina. Efnt var til skrúðgöngu, sem sýndi f stórum dráttum sögu byggðarinnar og í henni voru hestvagnar, reiðhjól og bflar af gamalli gerð, auk skrúðvagna, sem sýndu kafla úr þrðúnarsögu byggðarinnar. Stóðu hátfðahöldin ' í 3 daga. Kynningarorð blómaverzlunarinnar Míru: Fyrir þig, elskan Eigendaskipti urðu á blóma- búðinni Mfru f Suðurveri, þann 9. okt. sfðastl. Núverandi eig- endur eru þær Ragnheiður Kristjánsdóttir og Ósk Kvaran, sem sjást á meðfylgjandi mynd. Að sögn Ragnheiðar er lögð f herzla á sem mest blóma- úrval, hæði afskorin blóm og pottablóm. Mikið úrval af gjafavörum er á. boðstólum, bæði kristal, kopar, keramik og postullnsstyttum. Ragnheiður lærði blómaskreytingarf Dan- mörku og sagði að f verzluninni væru blómaskreytingar við allra hæfi og f þvf tilefni hefði ky nningarorðið „Fyrir þig, elskan“ verið valið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.