Morgunblaðið - 24.10.1976, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÖBER 1976
xjömiupA
Spáin er fyrir daginn í dag
Í'J Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Hugleiddu vandlega allar ákvarðanir
varðandi fjármál, ekki aðeins þín eigin
heldur einnig’ ef þú hefur eitthvað með
f jármuni annarra að gera.
Nautið
20. apríl -
- 20. mal
Það verður ekki mikið næði f dag til að
sinna áhugamálum. Kvöldið ætti samt að
vera rólegt, notaðu það þvf vel.
Tvfburarnir
21. maf — 20. júní
Þetta getur orðið gðður dagur ef nú
verður að hafa fyrir hlutunum, ekkert
kemur af sjálfu sér. Vertu ekki of vana-
fastur, það getur orðið þér f jötur um fót.
Krabbinn
2L júní —22. júlf
Stóryrði leysa engan vanda. Hugleiddu
málin vel og þá kemstu væntanlega að
þeirri lausn sem allir geta vel við unað.
cSi
I
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Skyndigróði er afar freistandi. Farðu
samt að öllu með gát. Betri er krókur en
kelda.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Það er engin ástæða til að vera svartsýnn.
Taktu aftur fyrri gleði þfna. Þettaverður
fremur ónæðissamur dagur.
Ri?Fil Vogin
23. sept. — 22. okt.
Þú verður fyrir einhverjum óþægindum
vegna misskilnings. Vertu óhræddur við
að halda fram þfnum skoðunum. Forð-
astu háifkveðnar vfsur.
Drekinn
23. okt. —21. nóv.
Ahrif stjarnanna eru magvfsleg f dag,
sum góð, önnur ekki eins góð. Taktu enga
áhættu varðandi peningamál.
Bogmaðurinn
22. núv. — 21. des.
Lofaðu ekki þvf sem þú veist fyrirfram
að þú getur ekki staðið við. Gættu þess að
lenda ekki f deilum þvf sennilega verð-
urðu misskilinn.
Steingeitin
>A\ 22. des. — 19. jan.
Gættu þess að þú fáir nægan svefn og
hvfld. Vertu hress og kátur; það er bjart
framundan.
gM Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Einhver vinur leitar til þfn með leiðin-
legt vandamál. Haltu þér utan við það ef
þú mögulega getur.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Augu þln opnast loks fyrlr þvl ad þa« rr
ekkl þrss vírði að fóma svona mfklu fyrir
stundargaman. Þaó rr alls rkkl nauósyn*
Irgt aó vrra rlns og allir hlnlr.
TINNI
X-9
HVAÐA SKEPHA Ef?
SVONA KRÖFTUG.
PHIL - ÖJARNDVR ?
JA, EN E<á SE
EKKI NEiN
FÖR EFTIR
KLÆA'
SHERLOCK HOLMES
„EG HEF SÉRSTAKT VERKEFNI HANPA
YKKUR, HERRAR Ml'NIR. SHERLCXX HOLMES
ER EINHVERS STAÐAR l'PARIS—b|E>VERE>/p
Aö Nk HONUM-" !|
LJÓSKA
klandur...
PEPPERMINT PATTV THINKS
SHE'S |N A PlPlVATE 5CH00L..
WHAT'5 60IN6 T0 HAPPEN
LUHEN 5HE FINP5 0UT 5HE'5
INP06TPAININ6 CLA55E5?
Kata kúlutyggjó heldur að hún
sé f einkaskóla ... Hvað gerist
þegar hún kemst að raun um að
hún er f hundaskðla?
SHE'5 S0IN6 T0 C0ME
APOUNP HERE L00KIN6 F0R
A CERTAIN BEA6LE LUH0
6AVE HER A BROCHURE ÚNTHE
"ACE 06EPIENCE 5CH00L"
Þá kemur hún hingað að leita
að vissum hundi sem gaf henni
auglýsingabækling um„Hlýðni-
þjálfunarskólann Vask“.
BEA6LE ? IUHAT BEA6LE ?
Hundi? Hvaða hundi?