Morgunblaðið - 24.10.1976, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1976
SIGUROUR SVERRIR PÁLSSON
NOVA
— eftir Fellini
Bugsy Malone
jólamynd
Þ6 enn séu tveir mánuir til
jóla, er ekki úr vegi að fara að
leiða hugann aðeins að jóla-
kvikmyndunum. Háskólabfó
stefnir að þvf að sýna Bugsy
Malone, en áður hefur aðeins
verið minnst á þá mynd hér.
Við munum segja frá fléiri
jólamyndum mjög bráðlega.
Spænska flugan
Spanish Fly, bresk, 1975.
Leikstjóri: Bob Kellett.
Þar sem þetta er eina nýja
kvikmyndin sem hefur komið
fram í sfðustu viku (frá
fimmtudegi til fimmtudags),
hlýtur hún þann óverðskuldaða
sess að vera tekin hér til um-
fjöllunar. Terry-Thomas leikur
sinna vanabundna enska séntil-
mann og er nú staddur á sólrík-
um stað í suðri (Minorca!) og
stendur í vafasömum viðskipt-
um f augnablikinu. Hann hefur
keypt 100.000 gallon af ódýru
vfngutli, sem hann ætlar síðan
að pranga á margföldum prfs
inn á einhverja auðtrúa aula-
bárða, með þvf að setja nógu
ffna miða á flöskurnar. Eina
vandamálið er það að gutlið er
svo hroðalegt að enginn getur
komið þvf niður. Hann skipar
þjóni sfnum að blanda ein-
hverju í gutlið til að bragðbæta
það og atburðirnir reka sig
sfðan nokkuð sjálfir, þegar
þjónninn bætir „spánsku
flugunni" út í vínið. Við það
verður það að ástarlyfi og þar
sem svo vel vill til að kunningi
Terry-Thomas, forrákur en
getulaus nærbuxnafram-
leiðandi er einmitt staddurá
Minorca með 4 bráðfallegum
fyrirsætum f ljósmynda-
leiðangri er þarflaust að rekja
framhaldið. En því miður hefur
þessi kjarnorkudrykkur í för
með sér aukaverkanir, sem
framleiðandanum sást yfir að
kynna sér f bráðlætinu en ef til
vill er sumum þetta nokkur
bragðbætir á : nnars lélegan og
ófrumlegan endi. Að frátöldum
einstaka atriðum með Terry-
Thomas og þjóninum
(Gramham Armitage) er þessi
gamanmynd lftt brosleg og
atriði yfirleitt of langdregin.
A.m.k. átti myndin í harðri
samkeppni við sætið sem ég sat,
í um athygli mfna og í lokin
mátti vart milli sjá hvort hafi
betur. "
Á VEGG í búningsherbergi
Donalds Sutherlands, sem
leikur Casanova, hékk teikn-
ing éftir skopteiknarann Fell-
ini. Þar mátti sjá leikstjórann
og leikarann á harðahlaupum
og benda ásakandi hvor á
annan en út úr skýjaþykkni
ryðst sótvondur Casanova,
veifandi sverði og öskrar á
þá: „Bastarðar".
Sennilega lýsir þessi litla
skopmynd betur en orð fá
lýst, afstöðu Fellinis til hins
upphaflega Casanova. í
mynd sinni um Casanova
skiptir Fellini sér lítt af sögu-
legum „staðreyndum", en
skapar þessa frægu persónu
algjörlega i sinni mynd.
Eins og áður hefur komið
fram í fréttum lenti Fellini í
nokkrum vandræðum fyrir
um það bil ári síðan, þegar 2
kvikmyndaspólum var stolið,
rétt eftir að upptökur hófust.
í desember síðastliðnum hót-
aði síðan framleiðandi mynd-
arinnar, Alberto Grimaldi, að
hætta við Casanova í miðjum
klíðum, vegna eyðslusemi
Fellinis: 7 milljón dollurum
hafði verið eytt og aðeins
höfðu verið kvikmyndaðir %
af myndinni. Fellini stefndi
Grimaldi og ítalski dómarinn
komst :ð þ^,-irí niðurstöðu,
að Fellini hefði ekki verið of
eyðslusamur (skilningsríkur
dómari það). Annars er sltkur
málarekstur ekki nýr fyrir
Fellini, því hann hefur nær
því í hverri mynd, allt frá
Hvíta furstanum, lent í úti-
stöðum við framleiðendur
sina. Siðastliðið vor var kvik-
myndatakan aftur komin i
fullan gang og í sumar hefur
verið unnið að klippingu og
frágangi myndarinnar. Frum-
sýningin hefur verið ákveðin
eftir um það bil mánuð, og
verður myndin fyrst sýnd á
Mánudagsmyndin
MÁNUDAGSMYNDIN næstu
þrjá mánudaga nefnist Over-
lord. Þetta er bresk mynd, gerð
á síðastliðnu ári í samvinnu við
Imperial War Museum, breska
varnarmálaráðuneytið og her-
inn. I myndinni er sagt frá ung-
um manni, Tom, sem kallaður
er til heræfinga 1944, skömmu
fyrir hinn svonefnda D-dag, en
hann er einn af mörgum sem á
að taka þátt I innrásinni. Inn f
leikin atriði myndarinnar er
blandað heimildarmyndaefni
frá 'stríðsárunum. Leikstjóri er
Stuart Cooper, og eins og efnið
gefur til kynna fjallar hún um
þær hörmungar sem stríð í
rauninni er, persónulegur
harmleikur fjölda einstaklinga.
Overlord: Tom (Bria:
Stirner) bfður prúðbúan
eftir lestinni, sem flytv
hann til æfingabúðanna.
kvikmyndahátíðinni í
Teheran síðast í nóvember.
Hún verður sýnd þar utan
keppni, sem kallað er, og
tekur þar af leiðandi ekki þátt
I verðlaunakapphlaupinu.
Þegar Fellini las hina
frægu sjálfsævisögu Casa-
nova, viðurkennir hann að
hafa tætt sig í gegnum síð-
Fellini f höndum Sandy Allen sem leikur risakvendi.
aðeins eins og ímynd af sjálf-
um sér og endurspeglast að-
eins í mismunandi aðstæð-
um. Að minu áliti er Casa-
nova fremur afsprengi hinna
andkirkjulegu umbóta en
skynsemisstefnunnar. Hinar
dýrslegu ungæðishvatir ráku
hann til mótþróa við bönn
þjóðfélagsins, en þar sem
hann var alinn upp við
ótryggja kaþólsku, hefti það
þróun hans sem persónu. Að
þessu leyti var hann ná-
kvæmlega eins og aðrir ítal-
ir."
En þó Fellini fari frjálslega
með frumheimildir gengur
hann ekki svo langt, að
sleppa ástamálum Casanova.
Að sögn eru í myndinni ein-
hverjar hrikalegustu rúmsen-
ur, sem um getur: Casanova
og keppinautur hans í karl-
mennsku með tvær vændis-
konur hvor í rúmi, sem hrist-
ist fram og aftur og fer að
lokum af stað út úr herberg-
inu; Casanova í ástaleik með
vélbrúðu, sem hringsnýr
höfðinu af fullum krafti, þeg-
ar leikurinn æsist; og sam-
skipti Casanova við veraldar-
vana nunnu, sem er sérfræð-
ingur í 39 aðferðum.
í lokaatriði myndarinnar
gengur deyjandi Casanova út
á ísilagðan Grand Canal i
Feneyjum (stúdíó), hugsandi
um borg æsku sinnar. Hann
gengur hægt yfir ísinn, svart
herðasláið bylgjast í andvara
næturinnar. Hann nemur
staðar, leggst á hnén, nefið í
prófil líkt og á ránfugli Allt i
einu birtist vélbrúðan fyrir
framan hann og saman
dansa þau tvö ein yfir ísinn,
tiplandi sinn lokadans í leik
lífsins. Þegar þetta atriði fór
að taka á sig mynd brosti
aðstoðarleikstjóri Fellinis lítil-
lega: „Svona það er þá þetta,
sem Fellini telur vera niður-
Federico
Fellini
stöðuna — innantóman
mann, dansandi við vél-
brúðu. Aðeins miðaldra mað-
ur, sem er orðinn bitur og
háðskur gæti gefið slíka yfir-
lýsingu. Dapurlegt — en
hreinskilið."
Casanova (Donaid Sutherland) á sinni vanabundnu göngu — til
rekkju.
urnar af reiðí. „Þvi miður
hafði ég þá þegar gert samn-
ing um að gera myndina.
Engin náttúra, dýr, börn, tré.
Tuddinn þvældist um alla
Evrópu og það er eins og
hann hafi aldrei stigið fram
úr rúminu."
Þrátt fyrir reiði sína í fyrstu
yfir hinni gagnslausu frum-
heimild, Memoirs, hefur Fell-
ini lagt óhemju vinnu í þessa
mynd. Innan kostnaðar, sem
nemur 10 milljónum dollara
(rúml. 188 milljörðum kr.)
leyfir Fellini ímyndunaraflinu
að njóta sín og iðnaðarmenn-
irnir eru á þönum við að
holdga hugsýnir meistarans.
Danilo Donati, hinn þekkti
sviðsmyndateiknari, gerði 54
sviðsmyndir fyrir Casanova,
3.000 búningar voru saum-
aðir og 400 hárkollur voru
útbúnar, auk þess sem 500
aukaleikarar voru kallaðir inn
til aðstoðar. Fellini eyddi nær
1 50 dögum í upptöku i kvik-
myndaverinu Cinecittá. Um
Casanova segir Fellini:
„Sutherland tekst vel að
koma til skila hugmyndinni
um Casanova, sem þekkir
ekki gildi hluta og sem lifir
kvik
fflund
/löon