Morgunblaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 32
 AlitiLÝSINGASÍMINN ER: 22480 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 IWorcxmbln&iti MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1976 Yfir 80% bamakenn- ara taka þátt í aðgerð- unum á mánudaginn Nt' IJGGUR Ijóst fyrir ad yfir 80% barnakennara I landinu munu ekki mæta til kennslu á mánudaginn f mótmælaskyni við ástandið ( launa- og réttindamál- um stéttarinnar. Þessar upplýs- ingar fékk Mbl. í gærkvöldi hjá Valgeir Gestssyni, formanni Sam- bands fslenzkra barnakennara. Sagði Valgeir að þessar aðgerðir væru ekki á vegum sambandsins, heldur einstakra félaga og þær væru „algerlega neðan frá“ eins og hann orðaði það og sýndi það hve óánægja kennara væri mikil. Morgunblaðið spurði Vilhjálm Hjálmarsson menntamálaráð- herra um það í gær, hver yrðu viðbrögð ráðuneytisins við þess- um aðgerðum. Sagði ráðherrann að ráðuneytið gæti ekki mikið gert f slfkum tilvikum, það myndi skrifa kennarasamtökunum bréf og brýna fyrir félagsmönnum þar að virða lög og reglur. Valgeir Gestsson formaður SlB sagði við Mbl., að ljóst væri að aðgerðirnar næðu til Stór- Reykjavíkursvæðisins, Reykja- ness, Vesturlands og Austur- lands, en á þessum svæðum væru Framhald á bls. 18. N orðurs j ávarskipin: Seldu fyrir 92 millj. kr. á tveimur dögum SEXTAN fslenzk sfldveiðiskip seldu sfld fyrir tæpar 92 milljónir kr. f Danmörku f gær og f fyrra- dag. Aldrei áður hafa sfldveiði- skipin selt fyrir jafnháa upphæð á tveimur dögum. 1 fyrradag seldu 12 skip rúmar 1000 lestir fyrir 70.5 millj. kr. og var þá meðalverðið kr. 67.90 og f gær seldu 4 skip 305 lestir fyrir 21.4 millj. kr., meðalverðið var þá 67.90 kr. Sflveiði fslenzku skipanna hef- ur gengið vel f Norðursjó undan- farnar vikur, og þakka sjómenn það hagstæðri veðráttu fremur en mikilla sfld. Undanfarin þrjú haust var veðráttan með eindæm- um slæm f Norðursjó og hafa sfld- veiðiskip oft á tfðum þurft að liggja eina til tvær vikur sam- fleytt f höfn vegna veðurs. Eftirtalin skip seldu í fyrradag: Rauðsey AK seldi 86.5 lestir fyrir 5.9 millj. kr., Skírnir AK seldi 82.1 lest fyrir 5.6 millj. kr., Árni Sigurður AK selda 66 lestir fyrir Framhald á bls. 18. Framhaldsskólanem- ar fara í setuverkfall MIKIL óánægja rfkir meðal námsmanna vegna nýrrar skipunar námsaðstoðar, einkum nýrra reglna um úthlutun náms- lána. A fundi, sem kjarabaráttu- nefnd námsmanna hélt f gær, kom fram að nemendur fjöl- margra framhaldsskóla hyggjast fara f setuverfall á næstu dögum, ekki allir f senn, heldur einn eða nokkrir hvern dag. Með þessu vilja þeir mótmæla ýmsum Hækkun á út- seldri vinnu iðnaðarmanna RlKISSTJÖRNIN staðfesti á fundi f gær samþykkt verðlags- nefndar um 3,1% hækkun á út- seldri vinnu iðnaðarmanna. Þá var ennfremur staðfest 6% hækkun á texta efnalauga. ákvæðum hinna nýju laga um lánasjóð fslenzkra námsmanna sem þeir telja skerða kjör náms- manna mjög. A þriðjudag f næstu viku ráðgera námsmenn sfðan fjöldafund á Austurvelli, þar sem þessi mál verða til umræðu. Fulltrúar námsmanna bentu á ýmis atriði á fundinum, sem einkum valda þessari ánægju. Er þar fyrst að nefna að nú fá hjón ekki viðurkenndan neinn kostn- aðarauka vegna barna, en fram til þessa hefur hvor aðili fengið 25% hækkun á láni vegna fyrsta barns og 12.5% vegna annars. Einstætt foreldri fær hins vegar lánsbót, sem nemur sömu prósentum. Námsmenn benda hins vegar á að það kostar hjón jafnmikið og ein- stæð foreldri að framfleyta barni. Ekkert tillit er heldur tekið til kostnaðar vegna framfærslu maka, sem námsmaður kynni að bera, en hins vegar er tekið tillit til þess ef maki hefur tekjur fram Framhald á bls. 18. Ólympíumótið: ÍSLAND stend- ur ver að vígi á móti Filipseyjum ISLENZKA Ólympfuskáksveitin mætti sveit Filipseyja f gær f 7. umferð Olympfuskákmótsins. Þremur skákum lauk f gærkvöldi, Ilelgi Ólafsson og Margeir Péturs- son gerðu jafntefli en Magnús Sólmundarson tapaði sanni skák. Björgvin Vfglundsson á tvfsýna biðskák. Hollendingar eru f efsta sæti f mótinu með 22 vinninga en tslendingar eru f 12—15 sæti með 17 vinninga og eina biðskák. Sjá nánari fréttir af mótinu og skákir á bls. 13. „Fokkerar” í nýjum litum ALLT frá árinu 1965, er fyrsta Fokker Friendship skrúfuþota Flugfélags lslands kom til lands- ins, hefur útlit flugvélanna verið mjög svipað, þ.e.a.s. málning og merki hafa litlum breytingum tekið. Nú hefur verið ákveðið að breyta útliti flugvélanna og er „Snarfaxi" sú fyrsta sem fær nýtt útlit. Eins og áður verða Friendship skrúfuþoturnar, sem eru fimm að tölu, gráar að neðan og hvftar að ofan en í stað fánaborðans eftir endilangri flugvélinni kemur breið blá rönd með mjórri rauðri rönd fyrir ofan. Það sem mesta athygli mun þó vekja við Friend- ship skrúfuþoturnar verður að nú verða ,,stél“ þeirra í mismunandi litum. I gær kom „Snarfaxi" út með rautt stél, en síðan koma þær hver af annarri með blátt, appel- sínugult, grænt og gult. Myndin sýnir „Snarfaxa" f nýjum litum, stélið er rautt. Ljósm. Mbl. Friöþjófur. Gat selt tékka sýnishorn úr kennslubók á 7 þúsund kr. fiANNSÓKNARLÖGREGLAN þurfti f vikunni að hafa afskipti af 16 ktii unglingspilti, sem hvað eftir annað hefur verið staðinn að ýmiss konar falsi. Hefur piltur- inn setið f gæzfuvarðhaldi sam- tals f 107 daga á þessu ári, en hann hefur tekið upp fyrri iðju, nær jafnharðan og hann hefur losnað úr fangelsinu. Þegar lögreglan náði piltinum á mánudagsmorguninn, var hann að reyna að selja ávfsun úr stolnu tékkhefti í Búnaðarbankanum. Pilturinn hafði ýmislegt á sam- vizkunni, m.a. játaði hann að hafa kiippt tékkasýnishorn út úr kennslubók fyrir gagnfræðaskóla- nema, fyllt það út og selt í verzlun fyrir 7 þúsund krónur, jafnvel þótt stæði skýrum stöfum að um sýnishorn að ræða. Að sögn rann- sóknarlögreglunnar, eru alltof mikil brögð af því að fólk sé kærulaust fyrir ávísunum og kaupi þær jafnvel þótt augljós- lega mega sjá að ekki sé allt með felldu. 37 járnbindingamenn fóru heim: Starfsmenn leiðir á stjórnleysi við Sigöldu - segir talsmaður verkalýðs- félagsins í Rangárvallasýslu ÞRJATlU og sjö járnabindinga- menn, sem verktakinn f Sigöldu hafði sagt upp frá og með 1. nóv- ember, höfnuðu endurráðningu f 18 daga og fóru þessir menn af svæðinu f fyrrinótt. Eftir er þá harðsnúið lið um 10 manna, og að sögn Sigurðar Öskarssonar, fram- kvæmdastjóra fulltrúaráðs verka- Systkin slas- ast alvarlega SYSTKINT 19 og 20 ára, slösuðust alvarlega á Skúlagötunni klukkan rúmlega 22 f gærkvöldi. Þau voru tvö á mótorhjóli og óku austur Skúlagötu, en á móti þeim kom bifreið. Hún sveigði upp Vatnsstíginn, þvert fyrir hjólið og skall það harkalega framan á bflinn. Bæði pilturinn og stúlkan hentust af hjólinu og skullu harkalega á gangstétt og Framhald á bls. 18. lýðsfélaganna f Rangárvallasýslu, geta aðgerðir þessar haft hinar afdrifarfkustu afleiðingar og að ekki takist fyrir vikið að gang- setja orkuverið á tilsettum tfma, en Halldór Jónatansson, aðstoðar- framkvæmdastjóri Landsvirkjun- ar, sagði f gær að ákvörðun þess- ara manna um að hverfa á brott, myndi engu breyta, enda hefði verið endurráðið f þeirra stað. I sama streng tók Pétur Pétursson, starfsmannastjóri verktakans f Sigöldu, Energoprojekt. Sigurður Óskarsson sagði að þessi breytni mannanna, að fara og hafna endurráðningu, væri að sínu mati að nokkru afleiðing stjórnleysis á staðnum. Hann kvað slæma stjórn hafa verið á svæðinu og mjög mikinn mismun á launum manna. Hefði hann valdið óróa á svæðinu og kvað hann afleiðinguna vera þreytu f fólkinu, sem vissi ekki fyrir víst, hvar það stæði. Júgóslavarnir hafa haft til- hneigingu til þess að vera með allra handa hliðarspor, sem ekki eru í tengslum við neina venju- lega samninga. Hafa menn á svæðinu náð tekjum, sem eru ekki í samræmi við neinar venju- legar tekjur og byggjast ekki á samningum verkalýðsfélaga. Sagði Sigurður sem dæmi að bent Framhald á bls. 18. Hitaveitan: Ný aðalæð í Vesturbæinn næsta sumar NÆSTA sumar verður byrjað á nýrri aðafæð hitaveitu f Vestur- bænum, að sögn Jóhannesar Zoéga hitaveitustjóra borgarinn- ar. Helmingur hinnar nýju aðalæð- ar verður lagður á næsta ári eða frá Melatorgi eftir Hringbraut endilangri niður að sjó og þaðan eftir Ánanaustum að Granda- garði. Lagnir í fbúðarhverfum verða sfðan tengdar í nýju æðina. Aðalæðin nýja verður 25—30 cm í þvermál. Aætlaður kostnaður er 50"—60 milljónir króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.