Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1976 Ný félagsmiðstöð vígð í gær í GÆR var formlega tekin í notkun ný félagsmiðstöð á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur f kjallara Bústaðakirkju. Birgir ls- leifur Gunnarsson lýsti Bústaði opna, — en það nafn hefur félagsmiðstöðin hlotið — að viðstöddum sóknarpresti Bústaða- kirkju, sr. Ólafi Skúlasyni, og fleirum. Síðan gerði Davíð Oddsson, hefðu verið gerðir af borgar- formaður Æskulýðsráðs, grein yfirvöldum fyrir Æskulýðsráð fyrir aðdraganda þess að félags- Reykjavíkur við Bústaðakirkju miðstöðinni var komið á fót. árið 1974. Tók borgin þar að sér Sagði hann, að samningar að greiða allan kostnað við að fullgera félagsmiðstöðina og gengi sá kostnaður upp i leigu fyrir afnot Æskulýðsráðs á stofnuninni. Kostnaður við innréttingar á Bústöðum, sem eru að stærð um fjögur hundruð tuttugu og fimm fer- metrar, var rúmlega átján milljónir kr. Helgi Hjálmarsson, arkitekt, sá um allar innréttingar, en hann er arkitekt Bústaða- kirkju. 1 félagsstofnuninni er samkomsalur, sem tekur hundrað og fimmtíu manns í sæti, auk tómstundaherbergja, þar sem er aðstaða fyrir ljós- Ur samkomusal Bústaða, sem tekur hundrað og fimmtfu manns I sæti. Ljósmynd ói.k.m. Sr. Ólafur Skúlason, Birgir tsl. Gunnarsson, borgarstjóri, Davfð Oddsson, borgarfulltrúi, við opnun félagsmiðstöðvarinnar f gær. myndun og framköllun og vísi að diskótéki eða tónlistarher- bergi. 1 Bústöðum á að vera aðstaða fyrir ibúa Bústaðasóknar til ýmiss konar skipulegrar félags- starfsemi, svo og framboð á opnu félagsstarfi fyrir unglinga á vegum Æskulýðsráðs. En framkvæmdastj. Æskulýðsráðs Reykjavikur er Hinrik Bjarna- son. Forstöðumaður félagsmið- stöðvarinnar hefur verið ráð- inn Hermann Ragnar Stefáns- son. Við opnunina i gær tóku margir til máls, m.a. Formaður sóknarnefndar, Ásbjörn Björnsson, og sóknarprestur, sr. Olafur Skúlason. Lýsti hann gleði sinni yfir að samstarf hefði náðst milli bogaryfirvalda og Bústaðasóknar. Sagði hann ennframur að eins og að söfn- uðum væri búið með fjármál, væri ánægjulegt hvað þessi áfangi hefði náðst á skömmum tima og teldi hann samstarfið milli Æskulýðsráðs og kirkj- unnar spor í heilladrjúga átt. EN SAMT FRA MARANTZ Superscope A 260 magnari.Verö kr. 63.800. Superscope S210hátalari.Verð kr. 29.300. STEREO AMPLIPIER ■ MONO TAPE MON l LOUDNE5S pqW|R o o \ / Superscope höfuðtól kr. 4.600. Auðvitað eru Marantz hljómtækin dýr. Auðvitað hefur ungt fólk ekki fjárráð um of. Þess vegna varð Super- scope til, fyrsta flokks hljómtæki á viðráðan- legu verði. Með tæknieinföldun og stórframleiðslu tókst þetta. Superscope frá Marantz vegna unga fólksins,sem gerir kröfur til tóngæða. SAMVALDAR NESCO HUÓMTÆKJASAMSTÆÐUR VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.