Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Stórt iðnaðar- og verslunarfyrirtæki óskar eftir að ráða ritara Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu í enskum bréfaskriftum, vélritun og telexþjónustu, þarf að geta hafið störf fljótlega. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: ,,M —2597", fyrir 1 . des- ember. Trésmiðir — Verkamenn Byggingasamvinnufélag Kópavogs óskar að ráða smiði og verkamenn nú þegar. Uppl. í skrifstofunni í síma 42595. Mosfellshreppur Heimilisaðstoð óskast hluta úr degi. Upplýsingar á skrifstofu Mosfellshrepps, í síma 66218. Sveitarstjóri. ÞÚ AL’GI.YSIR L'M ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AL'GLÝSIR í MORGUNBLAÐINU VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK I raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og síðasta uppboð á v/s Lundey RE-381 þingl. eign Lundey s.f. fer fram eftir kröfu skiptaráð- andans í Hafnarfirði o.fl. í skipasmiðastöð Þorgeirs & Ellert h.f. á Akranesi, við skipshlið, þriðjudaginn 7. des. n.k. kl. 14. Bæjarfógetinn á Akranesi, 22. nóv. 1976. Björgvin Bjarnason. að kröfu Axels Kristjánssonar, hrl. og innheimtumanns ríkis- sjóðs, verða bifreiðar Ö-1436, og Ö-3447, seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, föstudagmn 3. des. n.k. kl. 16. Uppboðshaldarinn í Keflavik, Njarðvik, Grindavik og Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 63. og 64. tölublaði Lögbirtmgarblaðsins 1975 á Birkigrund 12, þinglýstri eign Björgvins Haraldssonar, fer fram á eigninm sjálfri föstudaginn 3. desember 1 976 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. N. uðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var í 55., 56. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsms 1976 á Hafnarbraut 9 — 11, eign Hjalls h.f . fer fram á eigninni sjálfri mánudag- inn 29. nóvember 1 976 kl. 1 6. . Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 56. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsms 1976 á Lyngbrekku 10, — hluta —, þinglýstri eign Ólafs Björgvmssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 3. desember 1 976 kl. 1 2. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Bifreiðaeigendur Get útvegað hinar viðurkenndu Buick V-6 vélar 225/35 C 160 hp, nýjar eða upp- gerðar. Þeir sem áhuga hafa á að kaupa slíkar vélar vinsamlegast sendi nöfn sín til aug- lýsingadeildar Mbl. f. 1. des. n.k. merkt Buick V-6 — 2701 . Til sölu í Þorlákshöfn einbýlishús á góðum stað. Uppl. í síma 99-3716. Uppboð Uppboð verður haldið í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík laugardaginn 27. þ.m. og hefst kl. 1 3.30. Seldur verður upptækur varningur, m.a. hljómburðartæki, postulínsstyttur, fatnað- ur, leikföng, hljómplötur og segulbands- spólur, svo og ýmsar ótollafgreiddar vör- ur. Greiðsla fari fram í reiðufé við hamars- högg. Lögreg/ustjór/nn á Keflavíkurflugvel/i 23. nóvember 1976. Húsnæði óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast tekin á leigu í Kópavogi frá 1. des. n.k. Upplýsingar í síma 41866 frá kl. 9 —17. Aðalfundur Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður haldinn að Hótel Sögu fimmtudaginn 2. desember n.k. kl. 20.30. Dagskrá. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Vetrarstarfið 3. Önnur mál. Að loknum fundi verður spiluð félagsvist °g drukkið kaffi. Stjórnin. Byggingafélag Alþýðu Reykjavík Framhaldsaðalfundur félagsins árið 1976 verður haldinn í Iðnó uppi sunnudaginn 28. þ.m. kl. 2 e.h. Dagskrá. Breytingar á samþykktum félagsins. Stjórnin. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞÚ AUGLÝSIR L.M ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ ALGLYSIR I MORGL'NBLAÐINU Nú verda Kúbanir að greiða fyr- ir símtöl Havana 24 nóv Reuter KÚBONUM hefur nú verið tilkynnt, að þeir þurfi að fara að greiða af- notagjöld af síma, en síðustu sautján ár hafa þeir ekkerl greitt fyrir innan bæjarsímtöl. Hefur kúbanska stjórnin ákveðið að nú verði gerðar á þessu breytingar og samgönguráðuneytið kunngerði þessa ákvörðun í hinu opinbera málgagni stjórnarinnar, Granma, í dag Kúbanir hafa verið lausir við að greiða afnota- gjöld af síma síðan skömmu eftir að Castro komst til valda Hafa Kúbanir notfært sér svo rösk- lega ókeypis síma, að Granma sagði. að meðalsímtalafjöldi væri nú allt að 7 5 á dag á hvern íbúa og stæðu simtölin yfir að meðaltali einar sex mínútur Halastjarna i sólarátt Búdapest 25. nóv. AP UNGVERSKUR stjarnfræðingur, Miklos Lovas, sem starfar í stjörnuathugunarstöðinni í Matrafjöllum í Ungverjalandi, hefur uppgötvað nýja halastjörnu sem stefnir hraðbyri frá útjöðrum sólkerfisins og í átt til sólar. Hala- stjarnan var skýrð Lovas í höfuð- ið á fræðingnum sem fyrstur varð til að sjá hana. Halastjarnan mun væntanlega verða greind með mannsaugum eftir fáeina mánuði þegar hún nálgast sólu. Auðkonan varð að greiða vörubíl- stjóranum meðlag Mineloa, New York 25. nóv. Reuter. ÞEGAR auðkona nokkur, Margaret Cheatham, gift- ist vörubílstjóra fyrir tuttugu árum, skipaði hún honum að hætta að vinna og lifa því lúxus- og munaðarlífi sem hún hafði vanizt í krafti auð- æfa sinna. Margaret Cheatham hafði erft 400 þús. d.ollara I verðbfef- um og árstekjur hennar námu 25 þús. dollurum. Eiginmaður- inn sótti fyrir nokkrum árum um skilnað og ákvað frúin þá að greiða manni sínum meðlag að upphæð 125 dollara á viku. Síð- ar skipti hún um skoðun og ákvað að hann fengi ekkert fyr- ir snúð sinn. Eiginmaðurinn fyrrv. fór þá með málið fyrir dómstóla og krafðist réttar síns og hefur úrskurður sá nú fallið, aðáfram meðlag og auk þess gjaldfallna skuld sem nú er komin í ellefu þúsund dollara með vöxtum. Athugasemd JÓN Pétursson dýralæknir á Egilsstöðum hafði samband við Morgunblaðið í gær, vegna fréttar um er ekið var á hest á Reyðar- firði. 1 fréttinni segir að dýra- læknirinn hafi ekki verið kominn á staðinn fyrr en 1*4 tíma eftir að óhappið átti sér stað. — Jón kvað þetta atriði vera rétt, en hann vildi benda á, að hann hefði ekki verið kallaður út fyrr en 1 klukkustund eftir óhappið og ver- ið kominn frá Egilsstöðum niður á Reyðarfjörð hálftíma síðar. — Ingólfur Framhald af hls. 21 getur ekki verið takmark flm., að íbúðum Reykjavikur og Reykja- víkursvæðisins haldi áfram að fjölga á kostnað landsbyggðarinn- ar, heldur það að i Reykjavik megi verða atvinnuöryggi og góð lifsafkoma ekki siður en annars staðar á landinu. Og þessa skoðun hef ég eins og hv. flm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.