Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÖVEMBER 1976 27 óþörf, timburkaup eru sáralítil og hinn stutti byggingartími lækkar mjög vaxtakostnað. Þannig mun húsið kosta fullbúið um 50 milljónir en verðmæti þess að brunabótamati er um 70 milljónir. Breiðholt hefur þróað þessa byggingaraðferð í mörg ár og hefur byggt einbýlishús í Mos- fellssveit með henni. En þetta er fyrsta iðnaðarhúsið, sem Breið- holt byggir. Ljósm. Mbl. Friöþj. Helgas. Trésmiðja Björns Ólafssonar, sem lætur byggja húsið, mun flytja í það með alla sína starf- semi, en núverandi húsnæði er svo takmarkað að fyrirtækið getur ekki fullnýtt allan sinn vélakost. Framleiðir fyrirtækið hurðir og glugga en hjá þvi starfa 15 menn. Það sem nú er verið að gera eru tveir áfangar af þrem, en stefnt er að því að 3. áfangi verði tilbúinn á þrítugsafmæli trésmiðjunnar 1978. LONDON DÖMUDEILD AUGL ÝSIR NÝKOMLD! Jakkapeysur, ullarpeysur m. rúllu- kraga, mikið úrval af allskonar dömupeysum, köflóttar skyrtur, bómull og flannel. Grófrifflaðar buxur og vesti, terylenebuxur, denimbuxur og vesti. Velour sloppar og buxur, mikið úr- val af öllum gerðum morgunsloppa. Náttkjólar og náttföt, brjóstahaldar- ar frá Triumph, ullar- og bómullar nærfatnaður. Treflar, turbanar. Leðurhanzkar, fóðraðirog slæður. Vinsælu Barnaog unglingaskriíboróin Ódýr, hentug og falleg. Gott litaúrval. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI -C'ÍMI 44600 Jólasundmót öryrkja 1976 25. nóv. - 13. des. (nafn) (aldur) (heimilisfang) Sundstaður: ■■ Ororka vegna:____ \ N Sendisr ^ til Í.S.Í. Box 864, Reykjavík. (tilgreinið t.d. lömun, fötlun, blinda, vangefni o.s.frv. Þátttöku staðfestir SHEAFFER EATDNJ SheoHer Eoton dlvision ot Textron Inc. Hvíti depillinn merkir adþetta sé dýrSheaffer, en verdmidinn vekur undrun. Sheaffer information: 25.155. Ef madur sér og handleikur Sheaffer panna fer manni a<J langa í hann, en hann virdist þó í dýrara lagi. Sú stadreynd, ad hann er mikid til handunninn gerir þad óhjókvœmilegt. Nú hefur tekist ad framleida sérstakt sett þar sem erTriumph kúlupenninn, lindarpenninn og blýanturinn. Frógangur allur er hinn fegursti. þótt verdid sé ótrúlega lógt er Triumphnógu gódurtil adhljóta merkingu medhinum vídfrœga hvíta depli Sheaffer. Hann er tókn bestu skriftcekja í heimi. Eitt viljum vid bidja ykkur um og þad er ad geta gódfúslega ekki um verdid þegar þid veljidTriumph til gjafa. Hvers vegna œtti x* odijóstoupp Tnumph leyndarmó"? by SHeoffec TEXTRON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.