Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1976 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku © OAasœáoN] SUNNUD4GUR 28. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Ctdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Hver er f sfmanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi við hlustendur á Húsavfk. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar .JHjartað, þankar, hugur, sinni“, kantata nr. 147 eftir Bach. Flytjendur: Ursula Buckel, Hertha Töpper, John van Kesteren, Kieth Engen, Bach-kórinn f Miinchen og Bach-hljómsveitin f Ans- bach; Karl Richter stj. 11.00 Messa f Laugarnev kirkju. Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ur upphafssögu Banda- rfkjanna. Sæmundur Rögn- valdsson sagnfræðingur flyt- ur annað erindið: Frelsis- strfðið. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátfð f Salzburg. Mozarteum hljómsveitin leikur. Stjórnandi: Bernhard Klee. Einleikari: Rudolf Buchbinder. Flutt tónlist eft- ir Moxart. a. Pfanókonsert nr. 9 í Es-dúr (K271). b. Sinfónfa nr. 38 I D-dúr, „Prag“-sinfónfan (K504). 15.00 Þau stóðu f sviðsljósinu. Sjötti þáttur: Gunnþórunn Halldórsdóttir og Friðfinnur Guðjónsson. Óskar Ingimars- son tekur saman og kynnir. 16.00 Islenzk einsöngslög. Sig- rfður Elia Magnúsdóttir syngur lög eftir Skúla Hall- dórsson; höfundur leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum. Lestur úr nýjum bókum. Um- sjónarmaður: Andrés Björnsson. Kynnir. Dóra Ingvadóttir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld“ eftir Stefán Jónsson. Gfsli Halldórsson leikari les (16). 17.50 Stundarkorn með fiðlu- leikaranum Alfredo Campoli. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ekki beinlfnis Sigrfður Þorvaldsdóttir leik- kona rabbar við Flosa Ólafv son og Stefán Jónsson um heima og geima. 20.00 Sinfónfuhljómsveit Iv lands leikur f útvarpssal Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Polonaise og vals úr óper- unni „Evgení Onégfn" eftir Tsjaíkovskf. b. „Stúlkan frá Arles“, svfta eftir Bizet. c. Blómavals úr .Jlnetu- brjótnum" eftir Tsjafkovskf. 20.35 „Mesta mein aldarinn- ar“ Fyrsti þáttur Jónasar Jónassonar um áfengismál. Lesarar: Sigrún Sigurðar- dóttir og Gunnar Stefánsson. 21.30 André Watts leikur pfanósónötur eftir Domenico Scarlatti og Sónötu f D-dúr op. 10 eftir Betthoven. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. . 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. AikNUD4GUR 29. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). Frétt- ir kl. 7.30, 8.15 ( og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Karl Sigurbjörnsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram lestri „Hala- st jörnunnar". sögu um múmfnálfa eftir Tove Jans- son; Steinunn Briem þýddi (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10:25: Gfsli Kristjánsson talar við eyfirzkan bónda, ódd Gunnarsson á Dagverðareyri, um búskapinn þar. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar. Morguntóhfeikar kl. 22.00: Fflharmonfusveit Lundúna leikur „('arnival", forleik op. 92 eftir Dvorák; Constantin Silvestri stjórnar/ Sinfónfu- hljómsveitin I Pittsburg leik- ur „Capriccio Italien", hljómsveitarverk eftir Tsjaikovskf; William Stein- berg stjórnar/ Paul Tortelier og Fflharmonfusveit Lund- úna leikur Sellókonsert f e- moll op. 85 eftir Elgar; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.00 Utvarp frá Háskólabfói: Setning þings Alþýðusam- bands Islands. Forseti sam- bandsins, Björn Jónsson. flytur ræðu. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,Xögg- an sem hló“, saga um glæp, eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö. ólafur Jónsson les þýðingu sfna (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Rog- er Bourdin, Colette Lequien og Annie Challan leika Són- ötu fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu eftir Claude Dabussy. Aimée van de Wiele og hljómsveit Tónlistarháskól- ans f Parfs leika „Concert Champétre" fyrir sembal og hljómsveit eftir Francis Poulenc; Georges Prétre stjórnar. 15.45 Undarleg atvik. Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tfl- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Ur tónlistarlffinu. Þorsteinn Hannesson stjórn- ar þættinum. 21.10 Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Flytjend- ur: Halldór Haraldsson pfanóleikari, sænsk kammer- sveit, Halldór Vilhelmsson söngvari, Guðrún Kristins- dóttir pfanóleikari og kór öldutúnsskóla. a. „Hveralitir". b. Sveiflur fyrir flautu, selló og ásláttarhljóðfæri. c. „Þú veizt ei neitt". d. „Söngvar dalabarnsins". 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Truman Capote. Atli Magnússon les þýðingu sfna (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kristnilff. Guðmundur Einarsson og séra Þorvaldur Karl llelgason fjalla um störf yfirstandandi kirkju- þings. 22.50 Frá Ilándelhátfðinni f Göttingen 1974: — fyrri hluti. Flytjendur: Karl Heinz Zöller flautuleikari, Thomas Brandis fiðluleikari. Wolf- gang Böttcher sellóleikari og Waldemar Döling sembal- leikari. Kynnir: Guðmundur Gilsson. (Hljóðritun frá út- varpinu f Köln.) 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 30. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir les framhald „Halastjörn- unnar", sögu eftir Tove Jans- son (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Cleveland hljómsveitin leik- ur ' Sinfónfu nr.3 f Es-dúr, „Rfnar-hljómkviðuna" op.97 eftir Schumann; Georg Szell stj. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Gæsa- mömmu". ballettsvftu eftir Ravel; Ernest Ansermet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Bindindislöggjöf f ýms- um löndum Séra Arelfus Nfelsson flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar: Mario Miranda leikur á pfanó „Astina og dauðann". tónverk eftir Enrique Grana- dos. André Gerler. Milan Etlfk og Diane Andersen leika „Andstæður" fyrir fiðlu. klarínettu og píanó eft- ir Béla Bartók. lfljómsveit franska ríkisút- varpsins leikur „Þrá til Brasilfu". svftu myndrænna dansa fyrir hljómsveit eftir Darius Milhaud; Manuel Rosenthal stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar tfmanum. 17.50 A hvftum reitum og svörtum Jón Þ. Þór cand mag. flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur um réttarstöðu ein- staklinga og samtaka þeirra f umsjá lögfræðinganna Eirfks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugssonar. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Kristján E. Guðmundsson og Eriendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Frá Hándelhátfðínni f Göttingen 1974; — sfðari hluti Kynnir: Guðmundur Gilsson. (Hljóðritun frá útvarpinu f Köln). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnlr. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (16). 22.40 Harmonikulög Lennart Wármenn leikur. 23.00 A hljóðbergi Elskhugi Lady Chatterleys eftir D.H. Lawrence. Pamela Brown les. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. AHÐMIKUDKGUR 1. desember Fullveldisdagur Islands 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr.dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna .Jlalastjörnuna" eftir Tove Jansson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Drög að útgáfusögu kirkju- legra og trúarlegra blaða og tfmarita á Islandi kl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akra- nesi flytur sjötta erindi sitt. A bókamarkaðinum kl. 11.00: Lesið úr þýddum bókum. Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Fullveldissamkoma stú- denta í Háskólabfói Flutt dagskrá með heitinu: Samstaða verkafólks og námsmanna gegn kjara- skerðingu rfkisvaldsins. Auk námsmanna flytja stutt ávörp: Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir formaður starfsstúlknafélagsins Sókn- ar, Jósep Kristjánsson sjó- maður á Raufarhöfn og Snorri Sigfinnsson verka- maður, Selfossi. Sönghópur alþýðuraenning- ar. örn Bjarnason og Spil- verk þjóðanna flytja söngva á samkomunni. 15.30 Stúdentakórinn syngur Stjórnandi: Jón Þórarinsson. 15.45 Frá Sameinuðu þjóðun- um. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Öli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari les (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fullveldisspjall Gfsli Jónsson menntaskóla- kennari á Akurevri flytur. 20.10 Kvöldvaka a. Einsöngur: Guðrún Tómas- dóttir syngur lög eftir Sigur- svein D. Kristinsson við Ijóð eftir Þorstein Erlingsson. Olafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Bóndinn á Brúnum Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flytur fjóröa hluta frásögu sinnar. c. „Svo frjáls vertu. móðir" Guðrún (iuðlaugsdóttir les ættjarðarljóð eftir nokkur skáld. d. Lögberg Helgi Haraldsson á Hrafn- kelsstöðum hvetur til óyggjandi ályktunar um þingstaðinn. Agúst Vigfúv son flytur erindið. e. Sungið og kveðið Þáttur um þjóðlög og alþýðu- stónlist f umsjá Njáls Sig- urðssonar. f. Ilestur og hestamaður Asgeir Jónsson frá Gottorp segir frá ferðalagi á Blesa sfnum. Baldur Pálmason les úr „llorfnum góðhestum". g. Kórsöngur: Tónlistar- félagskórinn syngur þætti úr Alþingishátfðar- kantötu Páls Isólfssonar við Ijóð Davfðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Sinfónfuhljóm- sveit tslands leikur með. Stjórnandi: Dr. Victor Ur- bancic. Einsöngvari: Sigurð- ur Skagfield. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (17). 22.40 Danslög. 23.55 í'réttir. Dagskrárlok. FIM/HTUDKGUR 2. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttír les söguna „Halastjörnuna" eftir Tove Jansson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Pál Guð- mundsson skipstjóra. Tón- leikar. Mörguntónleikar kl. 11.00: Fflharmonfusveitin f Vfn leikur Sinfónfu nr. 3 I D-dúr eftir Schubert; Istvan Kertesz stjórnar/ Christian Ferras, Paul Tortelier og hljómsveitin Fflharmonfa leika Konsert f a-moll fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eftir Brahms; Paul Kletzki stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Brautin rudd; — annar þáttur. Umsjón: Björg Einarsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Blásarakvintettinn I New York leikur Kvintett I g-moll op. 56 nr. 2 eftir Franz Danzi. Heinz Holliger og félagar f Rfkishljómsveitinni f Dresd- en leika óbókonsert í G-dúr eftir Georg Philipp Tele- mann; Vittorio Negri stj. Felicja Blumental og Nýja kammersveitin f Prag leika Pfanókonsert f C-dúr eftir Muzio Clementi; Alberto Zedda stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sig- urðardóttir. Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur f útvarpssal: Guðný Guðmundsdóttir og Philip Jenkins leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanó eftir Rav- el. 20.05 Leikrit: „Spæjari" eftir Anthony Schaffer. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leikendur: Andrew / Gfsli Halldórsson, Milo / Þorsteinn Gunnars- son. 21.50 Chaconna fyrir strengjasveit eftir Gluck. Kammersveitin f Stuttgart leikur; Karl Múnrhinger stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens". Sveinn Skorri Höskuldsson les (18). 22.40 Hljómplöturabh Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 3. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún (íuðlaugsdóttir les soguna „Halastjörnuna" eftir Tove Jansson (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallaö við bændur kl. 10.05. Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an. sem hló", saga um glæp eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Ólafur Jónsson les þýðingu sfna (6). 15.00 Miðdegistónleikar Oskar Michallik, Jiirgen Buttkewitz og Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins f Ber- Ifn leika Dúettkonsertfnó fyrir klarfnettu og fagott ásamt strengjasveit og hörpu eftir Richard Strauss; Heinz Rögner stjórnar. Sinfóníu- hljómsveitin f Boston leikur Konserttilbrigði eftir Al- berto Ginastera; Erich Leins- dorf stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson les (18). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar lslands f Há- skólabfói kvöldið áður. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Hafliði Hall- grfmsson. a. „Hoa-Haka-Nana-Ia" eftir Hafliða Hallgrfmsson. b. Sellókonsert nr. 1 f a-moll op. 3 eftir Saint-Saéns. —Jón Múli Arnason kynnir tónleik- ana — 20.40 Leiklistarþátturinn f umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.10 „Astarljóð", tónverk eft- ir Skúla Halldórsson við Ijóð Jónasar Hallgrfms- sonar. Þurfður Pálsdóttir og Kristinn Hallsson syngja með hljómsveit Rfkisút- varpsins; Hans Antolitsch stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Tru- man Capote Atli Magnússon les þýðingu sfna (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: Óskar Hall- dórsson. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem As- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 4. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir les söguna „llalastjörnuna" eftir Tove Jansson (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Barnatími kl. 10.25: Kaup- staðir á Islandi: Kópavogur. Agústa Björnsdóttir stjórnar tfmanum. Sigurður Grétar Guðmundsson segir frá æskuárum sfnum f Kópavogi. Pétur Einarsson segir frá starfi tómstundaráðs og talað verður við Þórunni Björns- dóttur um skólahljómsveit Kópavogs. Lff og lög kl. 11.15: Guð- mundur Jónsson les úr bók- inni „Lffið og ég“ eftir Egg- ert Stefánsson og kynnir lög, sem Eggert syngur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Aseyði Einar örn Stefánsson stjórn- ar þættinum. 15.00 I tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (7). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Islenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.35 Létt tónlist a. Kammersveitin f Madrid leikur spænska tónlist; Ataulfo Argenta stj. b. Bobby Gentry og Glen Campell syngja vinsæl lög. 17.00 Staldrað við á Snæfells- nesi Þriðji þáttur Jónasar Jónas- sonar frá Ólafsvfk. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ur atvinnulffinu Viðtalsþáttur f umsjá Berg- þórs Konráössonar og Bryn- jólfs Bjarnasonar. Fjallað um starfsemi Flugleiða. 20.00 Óperettutónlist: Þa-ttir úr „Fuglasalanum" eftir Zeller Erika Köth, Renate Holm og Rudolf Schock syngja með Gúnther Arndt kórnum og Sinfónfuhljómsveit Berlfn- ar; Frank Fox stjórnar. 20.30 Rfkiðf miðjunni Fyrri þáttur um Kfna. Sigurður Pálsson tók saman og flytur ásamt fimm öðrum Kfnaförum. 21.15 Pfanósónötur Mozarts — (XI. hluti) Deszö Ránki leikur sónölur f F-dúr (K547 og K332). 21.45 „Skautalistdans á Kifs- ósi", smásaga eftir Pétur Björnsson frá Rifi Guðmundur Bernharðsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 28. nóvember 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur f 13 þáttum. 4. þáttur. Skyldan kallar Þýðandi Kristmann Eiðsson 17.00 Mannlffið Kanadfskur mvndaflokkur f 14 þáttum um manninn á ýmsum æviskeiðum og Iffs- hætti hans f nútfmaþjóðfé- lagi. 2. þáttur. Hjúskapur Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson 18.00 Stundin okkar I Stundinni okkar f dag er mynd um Matthfas og Molda moldvörpu. Sfðan er sagt frá hirðingu gæludýra, f þetta sinn fugla, Spilverk þjóð- anna leikur nokkur lög og að lokum er þáttur um kommóðukarlinn. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Slg- rfður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Það eru komnir gestir Edda Andrésdóttir ræðir við Fjólu Bender, þjóðgarðs- vörð f Nepal, og Kristfnu Snæhólm, yfirflugfreyju, fyrstu fslensku flugfreyj- una. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.20 Saga Adams- f jölskyldunnar Bandarfskur framhalds- myndaflokkur f 13 þáttum. 4. þáttur. Sendiherrann John Adams Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.20 Skemmtiþáttur Sandy Duncan Sandy Duncan syngur og dansar og tekur á móti gest- um: Gene Kelly, Paul Lynde, John Davidson og Valorie Armstrong. Þýðandi Jón Skaptason. 23.10 Að kvöldi dags Stfna Gfsladóttir kennari flytur hugleiðingu. 23.20 Dagskrárlok. AihNUD4GUR 29. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Hinsterkari Leikþáttur eftir August Strindberg f þýðingu Einars Braga. Leikstjóri Sveinn Einars- son. Leikendur Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Helga Bach- mann og Helga Kristfn Hjörvar. Einþáttungur þessi tengist leikritinu „Nótt ástmeyj- anna", sem sýnt er f Þjóð- leikhúsinu um þessar mund- ir, bæði efnislega og nn*ð þeim hætti, að umgerð leik- ritsins er æfing á einþátt- ungnum, sem þó fer út um þúfur, þegar Strindberg sjálfur birtist á sviðinu. Aður á dagskrá 14. aprfl 1968. 21.30 Hvers er að vænta? Mynd úr bandarfskum fræðslumvndaflokki. sem gerður var f tilefni 200 ára sjálfstæðis Bandarfkjanna, þar sem reynt er að segja fyrir um þróun ýmissa greina vfsinda næstu hundr- að árin. Þessi mynd lýsir, hverra framfara er að vænta f læknisfræði, einkum á sviði Ifffæraflutninga. Þýðandi og þulur Jón ö. Edwald. 21.55 Dorothy Donegan Bandrfski * pfanóleikarinn Dorothy Donegan leikur fjörlega jasstónlist. Þýðandi Jón Skaptason. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.45 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 30. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Columbo Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Farið í saumana Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.50 Frá Listahátfð 1976 Franski hljómlistarflokkur- inn Ars Antiqua flytur tón- list frá miðöldum á hljóð- færi frá þeim tfma. Flokkinn skipa Joseph Sage, Kléber Besson, Lucie Valentin og Michel Sanvois- in. 22.10 Krabbameinsrannsókn- ir Sovésk fræðslumynd um baráttu la*kna og lfffra*ð- inga gegn krahbameini. Lýst er, hvernig krabha- meinið breiðist út um Ifkam- ann, og hvaða aðferðum er beitt gegn þvf. Þýðandi og þulur Hallveig Thorlacius. 22.40 Dagskrárlok. AIIÐMIKUDKGUR 1. desember 18.00 Þúsunddyrahúsið Norsk myndasaga. Lokaþáttur. Frú Pigalopp er söm við sig. Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir. Sögumaður Þórhallur Sig- urðsson. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.20 Skípbrotsmennirnir Astralskur myndaflokkur 8. þáttur. Steingervingarnir Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.45 Dagur f sovéskum skól- um Mynd um barnaskóla á ýms- um stöðum f Sovétrfkjunum. fylgst er með bóklegri og verklegri kennslu f mörgum greinum. Þýðandi og þulur Hallveig Thorlacius. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.25 Magnús og baunasteik- in Bresk fræðslumynd um til- raunir vfsindamanna til fljótvirkari matvælafram- leiðslu en nú þekkist. Mat- vælafræðingurinn Magnús Pyke kynnir ýmsar leiðir, sem kunna að opnast f fram- tfðinni til að metta hungrað mannkyn. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 21.50 Undir Pólstjörnunni Finnskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Váinö Linna. 2. þáttur. Þýðandi Kristfn Mántylá. 22.40 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 3. desember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.40 List hinna snauðu Stutt mynd um sérstæða teg- und veggskreytinga (graffiti) f Harlemhverfi f New York. Gerð er grein fyr- ir þessari nútfma-alþýðulist, sem hefur einkum dafnað eftir 1960, m.a. vegna áhrifa frá Bitlunum. Tónlist Jon Christensen og Arild Andersen. Ljósmvndir Bob Daugherty. Þýðandi Jón Skaptason. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.00 Veiðiferðin (Le temps d’un chasse) Kanadfsk bfómynd frá árinu 1972. Aðalhlutverk Guy L’Ecuyver, Marcel Sabourin og Pierre Dufresne. Þrfr menn og ungur sonur eins þeirra fara f veiðiferð. A daginn reyna þeir að skjóta dýr, en veiðin er rýr, og á kvöldin keppa þeir um hylli kvennanna á gistihús- inu. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 4. desember 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Haukur I horni Breskur myndaflokkur Lokaþáttur Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 IÞróttir Illé 20:00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maðurtiltaks Breskur gamanmyndaflokk- ur Gakktu á bæinn Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 II jónaspil Spurningaleikur Spyrjendur Edda Andrés- dóttir og Helgi Pétursson. Fyrir svörum sitja fern hjón. Einnig koma fram hljómsveitirnar Lúdó og Stuðmenn. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.55 Riddaraliðið (The Horse Soldiers) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1959, byggð á sannsögu- legum atburðum. Leikst jóri John Ford. Aðalhlutverk John Wayne og William Holden. Myndin gerist i bandarfsku borgarastyrjöldinni. Marlowe, höfuðsmaður í Norðurrfkjaher, er sendur með lið sitt inn f Suðurríkin til að evðileggja mikilvæga járnbraut sunnanmanna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.