Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn ( dag Hrúturinn H 21. marz — 19. aprll Hugsaðu ekki um þad sem öðrum finnst, gerðu það sem samviskan býður þér, og vertu hreinskilinn. Nautið 20. aprll —20. mal Þú hefur þörf fyrir að umgangast fleira fólk, leitaðu þér félagsskapar við þitt hæfi. k Tvíburarnir 21. mal — 20. júnl Þú hefur þörf fyrir að vera á ferðinni I dag og lyfta þér upp. Það væri góð hug- mynd að heimsækja ættingjana Krabbinn 21. júní —22. júll Þú ert ( eðli þfnu reglumanneskja og þvf fer óreiðan I kringum þig ( taugarnar á þér. Reyndu að koma hetri reglu á hlut ína 4' Ljónið 23. júll — 22. ágúst Kinhver nákominn kemur þér á óvart I dag. Notaðu hUgmyndaflugið og dagur- inn verður skemmtilegur. Mærin 23. ágúst • 22. sept. Vertu gætinn og talaðu ekki við hvern sem er um leyndarmál þln. Verkefni heima fyrir krefst allrar athygli þinnar ( dag. Vogin 23. sept. — 22. okt. Það er stundum nauðsynlegt að skipta um skoðun. Aðstæðurnar geta breyst. Vertu vandur að virðingu þinni. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú færð óvænta gesti í dag sem þú hefur ekki haft samband við lengi. Athugaðu vel allar uppástungur sem þú færð. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Gefðu fjölskyldunni tækifæri til að njóta ánægjunnar sem þú verður aðnjótandi. Reyndu að vera samvinnuþýðari á vinnustað. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú færð heimsókn sem gerir þér daginn eftirminnilegan. Geymdu ekki til morguns það sem þú getur gert í dag. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Vertu hreinskilinn, svo ekkl komi upp misskilningur. Stjömurnar eru þér jákvæðar og þú kemur ýmsu í verk sem hefur dregist allt of lengi. ^ Fiskarnir 19. feb. —20. marz Trúðu vini þlnum fyrir áhyggjum þfnum, þá llður þér betur. Þú kynnist nýju, skemmtilegu fólki ( dag. LJÓSKA Innst i námunni {innur CorrLgan baeli Storm- fjallaskrí/mslisins oQ• •• SHERLOCK HOLMES . e&er hingaðkomimntilap S7A TILRAUNAELPFLAUfilNA." „lA HR BARÖN-VIPERUM TILBÚNIR/'' FERDINAND SMÁFÓLK THAT STiyPlD GEPMAN 5HEPHERD ALWAYS CHA5E5 US! Eg er alltaf dauúhræddur Þessi heimski, stóri, ljóti þegar mamma reiðir mig á hundur eltir okkur ailtáf! hjólinu á bókasafnið ... Heimferðin er ekki svo slæm ‘‘ANNA KARENINA" U5UALL‘i/ TAKE5 CARE 0F HIM j „Anna Karenina" nægir yfirleitt á hann!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.