Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÖVEMBER 1976 + 23. nóv. sl. afhenti nýskipaður sendiherra Finnlands hr. Lars Lindeman forseta Islands trúnaðar- bréf sitt að viðstöddum utanrfkisráðherra Einari Ágústssyni. Sfðdegis þá sendiherrann boð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Aðsetur sendiherrans er f Oslo. + Mér geðjast ekki að mr. Hudson, segir enski leikarinn Gordon Jackson, sem leikur þjóninn Hudson I hinum vin- sæla sjónvarpsþætti „Hús- bændur og hjú". „Þa8 er eins og tilfinningar hans séu í spennitreyju og hann er ákaf- lega kaldur persónuleiki". Sjónvarpsþáttur þessi hefur verið seldur til 48 landa og I Danmörku er vinsældum hans líkt við „Ashton fjöi- skylduna". + Hin 12 ára gamla Tatum O’Neal er ung dama sem veil hvað hún vill. Hún býr hjá föður sfnum Rvan O’Neai sem er sagður nokkuð kvenhollur. Þegar henni líkar ekki við vin- konur föður sfns eða hún hef- ur grun um að hann sé orðinn óþarflega ástfanginn, fer hún að heiman og flytur til ömmu sinnar Jessie O’Neal. „En pabbi getur ekki án mfn verið og ég hef aldrei verið Iengur en 3 daga hjá ömmu,“ segir Tatum. Eins og við kannski munum varð hún fyrst fræg fyrir leik sinn í „Pappfrs- tungli” þar sem hún lék á móti föður sfnum. +„Niður með Chiang Ching, Niður með Wang Hung-wen, Niður með Yao Wen-yuan“ og „niður með Chang Chunchiao” eiga þessar fjórar teikningar sem birst hafa f kfnverskum blöðum að undanförnu að tákna. En þessir fjórir aðilar hafa komið miklu róti á kfn- verskt þjóðlff að undanförnu. fclk í fréttum Brúðkaupsveislur Samkværr ÞINGHOLT Bergstaðastræti HRISGRJON Ioikj Qi*nin AMERISK GÆÐAVARA O. Johnson & Kaaber hf, ÍSLENDINGAR í VESTURHEIMI ISLENDINGAR IVESTURHEIMI land og fólk land og fólk eftir Þorstein Matthíasson. Fróðleg bók, þar sem lýst er eftirminnilega erfiðleikum og lifsbaráttu landnemanna fyrstu árin. Fjöldi mynda — Tilvalin jólagjöf til kunningja Vestanhafs og ættingja þeirra hér heima. Ægisútgáfan. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.