Morgunblaðið - 11.12.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976
í DAG, 13 dögum fyrir jól, byrja jóla-
sveinarir að koma og segir f Þjóðháttum
Jónasar frá Hrafnagili... „og bætist svo
einn við, þangað til 13 eru komnir á sjálfa
jólanóttina. Svo fara þeir að tfnast burt,
þangað til þeir eru horfnir, einn á dag og sá
síðasti á þrettánda.... Þeir heita: Stekkjar-
staur, Giljagaur, Stúfur eða Pönnusleikir,
Þvörusleikir, Pottasleikir eða Pottaskefill,
Askasleikir, Faldafeykir, Skyrgámur,
Bjúgnakrækir, Gluggagæir, Gáttaþefur,
Ketkrókur og Kertasnfkir eða Kerta-
sleikir.“
|f=RÉI iih
í DAG er laugardagur 1 1
desember 8 vika vetrar, 346
dagur ársins 1976 Árdegis-
flóð er í Reykjavík kl 08 21 og
síðdegisflóð kl 20 40 Sólar-
upprás í Reykjavík er kl 1 1 07
og sólarlag kl 15.33 Á Akur-
eyri er sólarupprás kl 11.20
og sólarlag kl 14.50. Tunglið
er í suðri í Reykjavík kl 04 03
(íslandsalmanakið)
Drottinn er minn hirðir,
mig mun ekkert bresta. Á
grænum grundum lætur
hann mig hvílast, leiðir
mig að vötnum, þar sem
ég má næðis njóta (Sálm.
23, 1 — 3.)
|KROSSGÁTA
LÁRÉTT: 1. lærdóms 5.
flugur 7. sefa 9. eins 10.
komst yfir 12. sk.st. 13. ílát
14. belti 15. þúfan 17.
skunda
LÓÐRÉTT: 2. tunnan 3.
ólfkir 4. börn 6. agn 8. ofna
9. samt. 11. veiðir 14. æra
16. samhlj.
LAUSN A
SlÐUSTU
LÁRÉTT: 1. markar 5. óra
6. gá 9. naskur 11. ar 12.
krá 13. fa 14. una 16. AA
17. rottu.
LÓÐRÉTT: 1. magnaður 2.
ró 3. krukka 4 AA 7. áar 8.
kráka 10. UR 13. fat 15. no
16. au
VIÐEYINGAFÉLAGIÐ.
Basar heldur félagið á
morgun, sunnudag, að
Hallveigarstöðum kl. 2 síð-
degis. Á boðstólum verða
kökur og jólavarningur.
Félagsmenn eru beðnir að
koma með kökurnar og
basarmuni fyrir bádegi á
sunnudag.
SKÁTABASAR, þ.e. basar
Félags eldri kvenskáta hér
i borginni, verður á morg-
un, sunnudag kl. 2 síðd. f
íþrótta- og skátaheimilinu
við Hagaskóla. Verða þar á
boðstólum kökur og ýmis
konar jólagjafavarningur.
Þeir sem vildu styrkja
þennan basar skáta-
kvenna, eru beðnir að
koma basarmunum og
bakkelsi í skátaheimilið á
sunnudaginn milli kl.
10—14
JÓLAFUNDUR Félags
einstæðra foreldra verður f
Átthagasal Hótel Sögu
sunnudaginn 12. des. og
hefst kl. 15 e.h. Þar mun
sr. Frank Halldórsson
flytja jólahugvekju, Soffia
Jakobsdóttir leikkona og
fleiri flytja skemmtiþátt.
tíu ára telpa les jólasögu og
jólasveinar koma i heim-
sókn og færa gestum gjaf-
ir. Börn félagsmanna og
gestir þeirra eru einnig
velkomin á jólafundinn.
KVENNADEILD Styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra
heldur sinn árlega jóla-
fund i Lindarbæ á mánu-
daginn kemur, 13. des. kl.
8.30 Séra Árni Pálsson flyt-
ur jólahugvekju. Söng-
flokkurinn Hljómeyki tek-
ur lagið og fjórar telpur
syngja jólalög. Efnt verður
til happdrættis. Jólamatur
verður á borðum og eru
félagskonur beðnar að fjöl-
menna á jólafundinn og
taka með sér gesti.
TVEIR prestar hætta störf-
um um næstu áramót,
vegna aldurs, segir í tilk. i
nýju Lögbirtingablaði.
Prestarnir eru þeir séra
Garðar Þorsteinsson,
sóknarprestur í Hafnar-
firði og prófastur I Kjalar-
nesprófastdæmi. Hættir
hann störfum 1. janúar
1977. Hinn presturinn er
séra Þorsteinn L. Jónsson,
sóknarprestur i Vest-
mannaeyjum, og mun hann
láta af störfum 31. desem-
ber n.k. að telja.
1 ÁRINIAÐHeiLlA
I dag kl. 5 verða gefin
saman í hjónaband i Dóm-
kirkjunni Auður Jacobsen
og Ómar Aðalsteinsson.
Heimili þeirra verður að
Sóleyjargötu 13. Séra Þórir
Stephensen gefur brúð-
hjónin saman.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband i Grindavikur-
kirkju Júlíana Dagmar
Erlingsdóttir og Þorgrímur
Aðalgeirsson. Heimili
þeirra er að Baughól 11,
Húsavík. (Ljósmyndastofa
Suðurnesja.)
FRÁ HÖFNINNI ]
1 FYRRAKVÖLD KOM
Helgafell til Reykja-
vikurhafnar af ströndinni
og var skipið að búast aftur
til brottferðar í gærdag. í
gærmorgun kom togarinn
Snorri Sturluson af veið-
um og landaði hann hér.
Þá kom Selfoss af strönd-
inni. Kljáfoss var að búast
til utanlandssiglingar og
Álafoss kom að utan.
Belgískur togari kom i
fyrrinótt vegna bilunar og
þýzkt eftirlitsskip kom til
að taka vistir. Þá kom oliu-
skip og fór það i Hvalfjörð.
Með heiðgul
grænt nef
tx næöa Jonasar
Árnasonar við
t<f,
fe litasjónvarps-
Wiumrœðurnar
á Alþingi
tíftl
dítktéfe,
mm
■M)
?#.,
c&yTi'k.
i mkzk
Það var svo sem ekki við öðru að búast, úr þessari átt, úr þvi að liturinn þeirra var ekki
einráður.
|
FRÁ og með 10. til 16. desember er kvöld-, nætur- og
helgarþjónusta apótekanna f borginni f Lyfjabúðinni
IÐUNNI, auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla
dagana nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeiid
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftír kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
um kl. 17—18.
C IHkDAU II Q HEIMSÓKNARTtMAR
ðw U V\nMn Ud Borgarspftaiinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN
tSLANDS
SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns-
salur (vegna heimlána) er opinn vírka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. —
BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN,
útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga
til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16.
Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga
— föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga
kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju,
sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-'
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími
^6814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aidraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki-
stöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl-
anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð f
Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholfsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30 Verzl
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.0C
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30 —6.00, míðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl.
1.30.-2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30.’ Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzianir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—i síðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
RILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
Stórbruni varð á Stokks-
eyri. „Miðbik bæjarins
brann til kaldra kola og tjón
gífurlegt." Þetta er fyrir-
sögn á fréttinni, en þar
segir m.a., að Stokkseyr-
ingar hafi komið til hjálpar
um kl. 11 um kvöldið, um hálftáma eftir að eldsins varð
vart I svonefndu Ingólfshúsi. „Þegar Eyrbekkingarnir
komu var Ingólfshús eitt eldhaf, svo og Zöllnershús,
grfðarstórt pakkhús, sem tilheyrði Ingólfshúsi,
verzlunarbúð Ásgeirs Eirfkssonar, fbúðarhúsið Varmi-
dalur, heyhlaða og nokkrir veiðarfæraskúrar. Þar missti
helmingur vélbátaflotans — alls 10 bátar — allan
útbúnað og veiðarfæri.“ Tjónið varð ekki f krónum
metið, svo gffurlegt varð það. Meðal húsa sem tókst að
verja var sfmstöðin f kauptúninu.
GENGISSKRÁNING
NR. 236 — 10. desember 1976.
Eining Kl. 13.0« Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 189,50 189.00
1 Sterlingspund 316,80 317,80
1 Kanadadollar 184,60 185,30
100 Danskar krónur 3231,15 3240,25*
100 Norskar krónur 3622,70 3632,20*
100 Sænskar krónur 4534.45 4546,45
100 Finnsk mörk 4968,55 4981,65*
100 Franskir frankar 3803,50 3813,50*
100 Belg. frankar 518,00 519,40*
100 Svissn. frankar 7724,45 7744,85*
100 Gyllini 7580,70 7600,70*
100 V.-Þýzk mörk 7906,90 7927,80*
100 Lfrur 21,89 21,95
100 Austurr. Sch. 1114,40 1117,30*
100 Escudos 600,35 601,95
100 Pesetar 277,40 278,10
100 Yen 64,21 64,38*
* Breyting frá slðustu skránlngu.