Morgunblaðið - 11.12.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.12.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976 33 félk í fréttum + Caroline prinsessa í Monaco er stundum kölluð „prinsessan með mörgu andlitin" Hún er án efa ein af heimsins fallegustu prin- sessum og áhyggjur foreldra hennar af framtíð- inni eru skiljanlegar. Hin 19 ára gamla Caroline hefur gefið móður sinni það lof- orð að gifta sig ekki fyrr en hún er 21 árs. Hún virðist hafa allt það sem ung stúlka getur óskað sér, feg- urð, hæfileika og peninga, en síðan hún varð táningur hefur hún oft gert foreldr- um sínum lafið leitt, oftast með því að vilja fara sinar eigin leiðir. Ungir menn hópast að henni en ef fjöl- skyldan fær að ráða verður lífsförunautur hennar með konungsblóð i æðum. En Caroline er viljasterk og vön að fá vilja sinum fram- gengt svo ekki er gott að segja hvað gerist þegar hún er orðin 21 árs. Steikur er standa fyrir sínu KR. KG. SVÍNASTEIKUR: 1/1 ... 1155 — SVÍNABÓGAR ... 1201,— SVÍNAHAMBORGARHRYGGIR 2435 — SVÍNAHNAKKI MEÐ BEINI 1496 — HANGIFRAMPARTAR GAMALT VERÐ 670 — ÚTB. HANGIFRAMPARTAR ... 1380 — ÚTB. HANGILÆRI ... 1590 — 1/1 HANGIKJÖTSLÆRI 998 — ÓDÝRA FOLALDAHAKKIÐ 375 — 1. FLOKKS NAUTAHAKK 770 — ÚRVALS KINDAHAKK 570 — ÚRVALS KÁLFAHAKK 550.— HREINDÝRASTEIKUR 940 — DSaDCSTTöMöDtDSTfMsnKa Laugalæk 2, REYKJAVIK. simi 3 5o2o + Walter Cavanagh sem býr f Santa Clara f Kalifornfu er skráður í heimsmetabók Guinnes fyrir að eiga stærsta safn af iánakortum (credit cards). Safn hans telur 802 kort og er sagt vega 26 pund. + Súperstjörnunni, rokk- söngvaranum og píanóleikaranum Fats Domino var fyrir stuttu stefnt fyrir rétt í New Orleans og krafinn um rúmlega 2 miiljónir kr. Ástæðan fyrir þessu var að hann hafði ekki mætt nema þrju kvöld af umsömdum átta og þar að auki verið áberandi drukk- inn í eitt skiptið. Jólasveinar á jólatrésskemmtanir. + Nýlega birtist f dönsku blaði ákaflega opinskátt viðtal við Margréti drottningu. Hún segir þar meðal annars: „Eg man að þegar ég varð 26 ára hugsaði ég: nú ert þú nákvæmlega jafn- gömul og Elfsabet Englands- drottning var, þegar hún varð drottning, og ég bað þess heitt og innilega að faðir minn mætti lifa þangað til ég væri ekki ein lengur þ.e.a.s. þangað til ég hefði gift mig. Mér varð að ósk minni og ég hef hlotið svo gamaldags uppeldi að mér finnst ég ekki nema hálf manneskja þegar maðurinn minn er ekki með mér. Hjóna- bandið hefur kennt mér að sjá marga hluti f nýju ljósi og fært mér mörg ný áhugamál. Það hiýtur að skapa viss.vandamál milli hjóna, þegar starf kon- unnar er mikilvægara en mannsins en við leggjum mikla áherslu á að ræða málin opin- skátt áður en raunveruleg vandamál skapast." Og að lok- um segir Margrét drottning: „Það væri dásamlegt að eignast fleiri börn.“ Látió Halla, Ladda og Gís/a Rúnar útvega ykkur jólasveinana. Kertasníkir, Stúfur og Giljagaur með nikkuna. Halli, Laddi og Gísli Rúnar Einkaumboð — Sími 44808 Geymið auglýsinguna. Opið ti!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.