Morgunblaðið - 11.12.1976, Side 11

Morgunblaðið - 11.12.1976, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976 11 Afraksturinn af basar kvennadeildarinnar f haust var hálf milljón, sem sjúkravinirnir kaupa fyrir bœkur i sjúkrahúsin. En allan veturinn eru þær að útbúa basarmuni Maður veitir sjálfum sér ánægju um leið og sjúkum er veitt hjálp sjúkrabíl, sem Reykjavíkur- deildin hefur fest kaup á, en hún rekur sem kunnugt er sjúkrabila Reykjavíkur. Þá hefur hálfri milljón króna verið varið til bókakaupa fyrir sjúkrahúsin. En það fé var afraksturinn af föndur- og kökubasar, sem kvennadeildin segir form. Katrín Hjaltested heimsækir reglulega. Og að- stoðin er yfirleitt fólgin í því að lesa upp fyrir hinn sjúka eða aldraða, fara í gönguferð með skjólstæðingnum eða bara að sitja hjá honum og tala við hann. Á sex vikna fresti koma konurnar svo saman, bera saman bækur sinar og gefa skýrslu um störf sín. Af svipuðu tagi er reglubundin þjónusta, sem leyst er af hendi i sjúkra hóteli Rauða krossins. Þar koma 1—2 sjúkravinir reglulega tvisvar sinnum í viku og aðstoða fólk, sem þar dvelur. Oft er það utanbæjarfólk, sem er langt frá sínum vinum og ættingjum. Þar fer lika fram bókaútlán, eins og á sjúkra- húsunum og hefur Kvenna- deildin Iagt þar fram 100 þúsund krónur til bókakaupa. Einnig koma sjúkravinir þrjá morgna i viku og aðstoða við afgreiðslu hjálpartækja i hjálpartækjabanka Rauða krossins, sem nýlega var stofnaður. Við skiptum þannig með okkur verkum, og hver deild ber ábyrgð á sínu. En nauðsynlegt er að mjög gott og reglulegt skipulag sé á þessari þjónustu. Konurnar i kvennadeildinni leggja ekki aðeins fram tíma sinn endurgjaldslaust, heldur lika fé til þarfra verkefna. Á þessu hausti gáfu þær eina milljón króna í sjóð til kaupa á Sjúkravinir reka búðir f anddyrum spitalanna f Reykjavík. 1 haust var opnuð ný búð f Landspftalanum og voru myndirnar teknar við það tækifæri. Fyrir miðju (dökkklædd) má sjá formanndeildar- innar, Katrfnu H jaltested. vessi mynd var tekin f sjúkra- hóteli Rauða krossins f Reykja- vfk, þar sem sjúkravinir koma og veita dvalargestum, sem oft eru utanbæjarfólk, ýmiskonar aðstoð efndi til í nóvember sl. Allan veturinn hittast sjúkravinirnir einu sinni í viku og útbúa muni þá, sem síðan eru seldir á hin- um árlega basar. Þá var samþykkt á siðasta stjórnarfundi að gefa fé til kaupa á hjartagæslutæki fyrir hjartadeild Landspítalans og er nú verið að ganga frá þvi. En þessi gjöf er m.a. gefin í tilefni 10 ára afmælisins. Sjúkravinirnir ætla sjálfir að' gera sér glaðan dag I tilefni afmælisins, aðfangakvöld af- mælisdagsins. Fyrsti formaður deildarinnar var Sigríður Thoroddsen. En núverandi stjórn skipa: Katrin Ólafsdóttir Hjaltested formaður, Helga Einarsdóttir varaformaður, Sigriður Thoroddsen gjaldkeri, Edda Lövdal ritari og meðstjórnendur Ingunn Gisla- son, Guðrún Holt og Sigriður Helgadóttir. Varastjórn skipa Kristin Matthiasdóttir, Sigurlin Framhald á bls. 26

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.