Morgunblaðið - 11.12.1976, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.12.1976, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976 Rallý-keppnin (Diamonds on Wheels) Sími11475 Spennandi og skemmtileg, ný. ensk Walt Disney-mynd. Patrick Allen Cynthie Lund íslenskur texti Sýnd kl. 5. 7 og 9. Galdrakarlinn í Oz Kynlífskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuð djörf ný ensk litmynd, um nokkuð óvenjulega könnun, gerð af mjög óvenjulegri kvenveru. MONIKA RINGWALD ANDREW GRANT íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1 f-ÞJÓÐLEIKHÍISIfl ÍMYNDUNARVEIKIN i kvöld kl. 20. Síðasta sinn. SÓLARFERÐ sunnudag kl. 20 Síðasta sýning fyrir jól. Miðasala 13.15. — 20. Sími 1 — 1 200. TÓNABÍÓ Sími31182 Útsendari mafíunnar (The outside man) ,;lAíí ! OIJIS TRIí. • .-V. /-JbÍÓKINSOlí THECXJfSÍÍVMAN MirHF.I ' JOriSWÍTIN UMRFH!C» (jbjl íl JACÍ/JES UFKAY IpGj-T-.—Uniiwl *pti«ts Mjög spennandi. ný frönsk- amerísk mynd. sem gerist í Los Angeles. Aðalhlutverk: Jean Louis Trintignant Ann Margret Angie Dickinson Leikstjóri: Jacues Deray Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Maðurinn frá Hong Kong íslenskur texti Æsispennandi og viðburðarrík ný ensk-amerísk sakamálakvik- mynd í litum og Cinema Scope með hinum frábæra Jimmy Wang Vu í hlutverki Fang Sing- Leng lögreglustjóra. Leikstjóri. Brian Trechard Smith. Aðalhlut- verk Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bönnuð innan 1 6 ára. Flaklypa Grand Prix Álfhóll íslenzkur texti Afar skemmtiieg og spennandi norsk kvikmynd í litum. Endursýnd kl. 4. (The Wizard of Oz) - Hin fræga og sígilda ævintýra- mynd með Judy Garland. íslenzkur texti. Barnasýning kl. 3. Síðasta sinn Þl AL'GLYSIR L'M AI.I.T.LANU ÞEGAR Þl AIT.LÝSIK I MORGLNHI.ADINL AIÍGLVSINGASÍMINN ER: I 22480 JKoretinblnlíiÞ Félagsheimili HREYFILS I kvöld kl. 9—2. (gengið inn frá Grensásvegi). Fjórir félagar leika Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8. \mmmmrnmmmmmmmmmmmmmmmi^mm—m Eín frumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd i sumar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim síðan. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri Allen Parker Myndin er eingöngu leikin af börnum. Meðalaldur um 1 2 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna: AliSTURBÆJARRÍfl ÍSLENZKUR TEXTI Syndin erlævísog.. Bráðskemmtileg og djörf, ný, ítöisk kvikmynd í litum — fram- hald af myndinni vinsælu „Allir elska Angelu", sem sýnd var við mikla aðsókn s.l. vetur. Aðalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5,7 og 9 Góða skemmtun. /---------------------------\ InnluiiHi idslii|>li iil láiiÞiii<Kki|)la ^BIINAÐARBANKI ÍSLANDS Sjá einnig skemmtanir á bls. 28 Æskuvinir i kvöld kl. 20.30. Næst síðasta sýning. Saumastofan sunnudag kl. 20.30. Síðustu sýningar fyrir jól. Miaðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Simi 1 6620. Austurbæjarbíó Kjarnorka og kvenhylli i kvöld kl. 23.30 Síðasta sýning fyrir jól Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 1 6—23.30 simi 1 1 384. 5]g]Q|Q|B]B]Q]B]Q]E]G]E]E]B]G|G]E]B]E]ElQl 51 51 51 51 51 51 51 Sýftún Bingó kl. 3 í dag. Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.— kr. 51 51 51 51 51 51 51 g|E]EJE]E]G]BlB|B]G]E]E]E]E]E]E]G]E]G]glE] HOTEL BORG HAUKUR MORTHENS og hljómsveit skemmtir DANSAÐ TILKL. 2. Slagsmal í Istambul Hhh CfrMix* fti pm*rt, GEORGE EASTMAN DON BAGKY Hressileg og fjörug ítölsk slags- málamynd með ensku tali og ísl. texta. Bönnuð börnum innan 1 2 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS B I O Sími 32075 „Vertu sæl” Norma Jean Ný bandarísk kvikmynd sem seg- ir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: Misty Rowe, Terrence Locke ofl. Framleiðandi og leikstjóri: Larry Buchanan. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1 Bönnuð börnum innan 1 4 ára. Hótel Akranes Rabsodia í kvöld tALLAR VEITINGAR Fjörið verður á hótelinu í kvöld LEIKHUS KjnuRRinn Skuggar leika fyrir dansi til kl. 2. Borðapantanir frá kl. 15.00 í síma 19636. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Spariklæðnaður áskilinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.