Morgunblaðið - 11.12.1976, Síða 7

Morgunblaðið - 11.12.1976, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976 7 Kommúnistar veitast að Aðalheiði ÞAÐ hefur vakið almenna athygli, að Þjóðviljinn hefur veitzt að ötulum talsmanni láglaunafólks, Aðalheiði Bjamfreðsdótt- ur, og borið henni á brýn ósannindi. Aðalheiður, sem vakti almenna at- hygli á kvennafrídeginum fyrir rúmu ári og er for- maður Starfsstúlknafé- lagsins Sóknar, var I fram- boði til varaforseta ASÍ á þingi Alþýðusambandsins í sfðustu viku. Hún náði ekki kjöri en hlaut umtals- vert atkvæðamagn. Hins vegar er Ijóst, að þau at- kvæði hefur Aðalheiður ekki fengið frá Alþýðu- bandalaginu, þvf að Þjóð- viljinn hefur skýrt afar skilmerkilega frá þvf, að allir Alþýðubandalags- menn á ASÍ-þingi hafi kosið Snorra. Hins vegar hefur Aðalheiður Bjam- freðsdóttir sagt, að hún hafi ekki verið f framboði til miðstjórnar einfaldlega vegna þess að enginn hafi boðið henni það. Þetta segir Þjóðviljinn ósann- indi, en Aðalheiður hefur skýrt frá þvf, að hún hafi ekki tekið mark á tilboði frá tengdamóður þess starfsmanns Þjóðviljans, sem bar henni ósannindin á brýn. Um þetta segir Tfminn f forystugrein f fyrradag að kjarabætur láglaunafólks skipti Alþýðubandalagið ekki máli heldur pólitfsk staða þess. „Af þeim ástæðum Þórarinn leggur Þjóðviljinn nú einn skeleggasta fulltrúa lág- launastéttanna Aðalheiði Bjamfreðsdóttur f einelti, því að hún vill ekki dansa eftir nótum hans. Þessi afstaða Þjóðviljans til full- trúa láglaunafólks segir sfna sögu og er f samræmi við málflutning eins helzta leiðtoga kommún- ista f verkalýðshreyfing- unni nú um stundir Jóns Snorra Þorleifssonar, f sjónvarpsþætti eftir ASÍ- þing en þá kom glögglega í Ijós, að kommúnistinn Jón Snorri var talsmaður uppmælingamanna í þeim þætti, en sjálfstæðismað- urinn Björn Þórhallsson var einarður talsmaður láglaunafólks f þeim þætti. Ekki sama hver ritstjórinn er Þjóðviljinn skýrir frá þvi Kjartan F gær, að Þórami Þórar- inssyni hafi verið visað á dyr á þingi ASÍ i siðustu viku. Þetta er athyglis- verð frétt en mun vera rétt. Þórarinn Þórarinsson mun hafa komið á þing ASÍ i starfi sinu sem rit- stjóri og blaðamaður en var visað á dyr. Hins veg- ar vill svo til. að annar ritstjóri var mjög önnum kafinn á þessu ASÍ-þingi. Það var Kjartan Ólafsson. ritstjóri Þjóðviljans. sem var á þinginu við fjórða eða fimmta mann og var bersýnilegt að störf hans á þinginu voru ekki bund- in við blaðamennsku eina saman. Geta forsvars- menn Alþýðusambands íslands upplýst hvers vegna Þórami Þórarins syni var visað á dyr en Kjartan Ólafsson fékk að leika lausum hala á þing- inu? Kannski eru þessi vinnubrögð forsmekkur að því, sem koma skal undir „alþýðuvöldum"? Ósannindi Aðallteiðar A6alh?ieur Bjarnfreftsöhttir I hefur vakih óskipta athygli landsmanna frá þvi henni skaut upp i verkalýhsforystunm fyrir I einarha baráttu i málefnum lág- launafólks. 1 vi&tali vi6 i Dagblaóih heldur hón þvi fram ' aB ástíeban íyrir þvf aö hún gaf ekki kost á sér til mibstjOrnar- kjörs i ASl hafi einfaldlega I verib sú ah þab hafi henni ekki verib bobib og ekki verih leitah eftir þvt. Tækifæriö notar hún svo til þess ab agnúast út I flokkspólitik á ASl-þingi og má á þvi skilja aö hún telji sig fórnariarnbhennar Sjá messur á bls. 17 Hvaáa Philish ikar sk( sem er, rakar vel af þér ave eggið Hraðari og betri rakstur. Það er kostur nýja Philishave 90-Super 12,kerfis- ins. Teldu hnífana í gömlu Philips rak- vélinni, þeir eru 18. Nýja Philishave 90-Super 12,hefur 36 hnífa.Auk þess hefur þrýstingur sjálfbrýnandi rakhnífanna á rakhausinn.verið aukinn. Árangurinn er hraðari og betri rakstur en áður. Öll hár hverfa á svipstundu.Finndu bara muninn. Löng og stutt hár í sömu stroku. Nýja Philishave 90-Super 12,kerfið hefur auðvitað hina þrautreyndu hringlaga rakhausa með 270 rakraufum (90 á hverjum haus). Árangurinn lætur ekki ásér standa: Löng og stutt hár hverfa i sömu stroku og rakhausarnir haldast eins og nýir árum saman. PHILIPS Nýja Philishave 90-Super 12 3x12 hnífa kerfið. Skeggrót þín er sérstök, hver húð hefur sín einkenni. Þess vegna hefur nýja Philishave 90- Super 12,dýptarstillingu. Handhægur rennistillir velur réttu stillinguna.sem best hentar þinni húð og skeggrót. Veldu 1—9 og ein þeirra hentar þér. Þess vegna velur þú líka PhiITsHaveT Eitt handtak og bartskerinn af stað. Snyrtir barta \ og skeggtoppa ' á augabragði. Finndu muninn. Philishave 90-Super 12,er rennileg og nýtískuleg. Hún fer vel í hendi og er þægileg í notkun. Rak- flöturinn hallast ögn, til aukinna þæginda. Reyndu Philishave 12,og þú velur Philishave. P 1121 — Stillanleg rak- sem hentar hverri Bartskeri og * rofi. Auðvitað gormasnúra og vönduð gjafaaskja. Ukomin þjónusta tryggir yðar hag. Pilips kann tökin á tækninni. Náttfatnadur dömu og te/pna Nota/egur, fallegur og góður náttfatnaö úr mynstruóu bómullarjersey. Tilvalinn ti/ jóiagjafa. Grunnlitir: bieikur, blár, brúnn. Dömunáttföt, stærðir S-M-L. Verð 3.395. Telpna- og dömunáttkjóiar, stæróir: 4-6-8, verd 2.595.- Stærðir: 10-12, verd 2.795.- Dömustæróir: S-M-L, veró 2.995.-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.