Morgunblaðið - 11.12.1976, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 11.12.1976, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn ( dag Hrúturinn ||Jp 21. marz — 19. aprfl Það er ætlast til að þú framkvæmir visst verk sem þú hefur miklar ihyggjur af Illu er best aflokið og ekki eftir neinu að blða. Nautið 20. aprfl —20. maí Þú ert bjartsýnn fyrri part dagsíns en einhver leiðinleg atvik verða til þess að bjartsýni þfn dvfnar. Reyndu að koma betra skipulagi á hugsanir þfnar. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Reyndu að spara við þig óþarfa hluti þvf fjárhagurtnn er ekki I sem beetu lagi. Eyddu ekki tfmanum til ónýtis.' v Krabbinn IM 21. júní —22. júfí Stjörnurnar eru þér hagstæðar I dag og þú skalt gera áætlanir fram f tfmann. Vandamálin leysast á auðveldan hátt. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Dagurinn verður heldur leiðinlegur, en þú ættir að nota hann til að Ijúka verki sem þú hefur dregið allt of lengi. Mærin ' 23. ágúst — 22. spet. (■leymdu ekki gömlum vinum þótt gefist aðrir nýir. Það er bjart framundan og þú getur verið bjartsýnn. Mj Vogin W/i23. sept. — 22. okt. Það eru ýmis störf sem þú hefur vanrækt að undanförnu, gerðu nú bragarbót og Ijúktu við þau. Slappaðu svo af f kvöld. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Gerðu þér grein fyrir hvað það er, sem á vantar tíl að þú náir þeim árangri sem þú ætlaðir þér. Sinntu meira fjölskyldu og heimilí. fS Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Heppnin er með þér f dag og ýmíslegt óvænt gerist. (Jættu þess að valda ekki fólki vonbrigðum með gálausu tali. steingeit Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú færð hvarvetna mjög jákvæðar undir tektir f dag. Vertu hjálplegur við fjöl- skvldu þfna og láttu heimilið sitja fyrlr öllu. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Vertu samviskusamur og þá gengur þér allt í hagijin. Vertu ekki smámuna- samur, Ifttu f eigin barm. * Fiskarnir 19. feb. —20. marz Reyndu að koma sem mestu í verk fyrri hluta dags. Mundu eftir stefnumóti sem þú hefur ákveðið. TINNI ■....... ..II I lYijiÝiVlvlvivlvlýi^.^ X-9 HróplX/iidu hafaengin aíhrif- mmmm SMÁFÓLK Afi minn á afmæii í dag. Hvað er hann gamall? IT'S HARD TO BELIEVE THAT HE UA5 ONCE A HUMAN BEIN6 Það er erfitt að trúa þvf að hann hafi einhvern tfmann verið mannvera.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.