Morgunblaðið - 11.12.1976, Síða 25

Morgunblaðið - 11.12.1976, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976 25 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ný teppi og mottur Teppasalan, Hverfisgötu 49. Pelsinn auglýsir Pelsar i miklu úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Hlý og falleg jólagjöf sem vermir. Pelsinn Njálsgötu 14, sími 20160. Hurðasköfun sími 51715. Sköfum og slípum hurðir, lökkum eða bæsum, gerum þær sem nýjar, uppl. i sima 51715. Peningaskápur eldtraustur peningaskápur óskast keyptur. Tilboð er greini stærð og aldur, ásamt verði sendist Mbl. fyrir 13. des. '76 merkt: „P-1273." Óska eftir að kaupa notað sjónvarpstæki, aðeins gott tæki kemur til greina. Sími 92-1 786. Lóðin Skildinganes 12 til sölu Stærð 709 ferm. Tilboð sendist í pósthólf 472. ^ ^ einkamál j p|| 5? Jólafundur Kvenfélags Bústaðasóknar verður í Bústaðakirkju mánu- daginn 13. desember kl. 8.30 Stjórnin 41 árs bandarískur maður óskar eftir að komast í bréfasamband við stúlku undir 32 ára með hjónaband fyrir augum. Skrifið á ensku og sendið mynd. Joseph Bradshaw, Box 8504, Los Angeles, Calif. 90008 □ GIMLI 597612137 — 3. Jólafundur Félags einstæðra foreldra er í Átthagasal, Hótel Sögu sunnudaginn 12. des. kl. 3 e. h. Jólahugvekja. Skemmti- þáttur. Jólasveinar koma í Félagsmenn eru hvattir til að taka börn sín með. Nefndin. SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 12.12. kl. 13.00 Gengið um Seltjarnarnes og Gróttu Fararstjóri: Tómas Einars- son., Verð kr. 500 gr. v/ bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Áramótaferð í Þórs- mörk 3 1. des—2. jan. Ferðin hefst kl. 07.00 á gamlársdagsmorgun og komið til baka á sunnudags- kvöld 2. jan. Fararstjóri: Guðmundur Jóelsson. Allar nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Aðventukvöld í Kristskirkju Félag kaþólskra leikmanna gengst fyrir aðventukvöldi í Kristskirkju í Landakoti mánudaginn 13. desember, kl. 8.30 síðdegis. Kammer- sveit Reykjavíkur leikur. Lesið verður úr heilagri ritningu. Stjórn FKL Bazar Systrafélagið Alfa Árnessýslu verður með bazar að Ingólfs- stræti 1 9. Reykjavík, sunnu- daginn 12. desember kl. 13.30. Mikið úrval af gjafa- vörum, einnig glæsilegt framboð af kökum. Styrktarfélag aldraðra á Suðurnesjum auglýsir opið hús laugardag- inn 1 1. desember kl. 15« Safnaðarheimilinu Innri Njarðvík Allir aldraðir á Suðurnesjum velkomnir. Vanti ykkur akstur hringið i símanúmerin á áðursendu drefibréfi. Nefndin. VÍKINGAR Jólabingó Kvennadeildar Víkings verður haldið 1 1. desember kl. 8.30 Víkingar fjölmennið. Stjórnin. KFUM Almenn samkoma sunnu- dagskvöld kl. 20.30 í húsi félagsins við Amtmannsstíg., Benedikt Arnkelsson, guðfr. talar. Einsöngur Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 11.12. Stjörnuskoðun (ef veður leyfir) á Öskjuhlíð (mæta þar) kl. 21. Hafið sjón- auka með. Dr. Þorsteinn Sæmundsson, stjarnfræðing- ur leiðbeinir. Frítt. Sunnud. 12.12. kl. 11. Rauðuhnúkar — Sandfell. með Einari Þ. Guðjohnsen. kl. 12 Lækjarbotnar. gönguferð og skautaferð á Nátthagavatn fyrir alla fjöl- skylduna. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. frítt fyrir börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist Heimatrúboðið Austurgötu 22 Hafnarfirði Almenn samkoma á morgun kl. 5. Allir velkomnir. 3h Frá Guðspekifélaginu Jólabasarinn verður á morgun sunnudag- inn 12. des. kl. 3 síðdegis í félagshúsinu Ingólfsstræti 22. Þar verðu/ margt á boð- stólnum eins og venjulega, svo sem fatnaður á börn og fullorðna og allskyns skemmtilegur jólavarningur. Komið og sjáið. Þjonustureglan. Frikirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Jólavaka safnaðarfélaganna verður haldinn í Fríkirjunni á morgun, sunnudag kl. 5. Alllir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið og bræðrafélagið Fíladelfía i Reykjavik Munið jólafund systrafélags- ins mánudaginn 13. des. sýndar verða litskuggamynd- ir frá Önnu Höskuldsdóttur, í Swazilandi. Nefndin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Lancía Árgerð 1967, ekinn 88.000 km. Klassískur bíll. Vandaður kraftmikill og vel með farinn. Til sýnis og sölu í dag og næstu daga að Selvogsgötu 2, Hafnarfirði. Reykjaneskjördæmi Skýrslur og greiðslur árgjalda þurfa að berast hið allra fyrsta til formanns kjördæmisráðs Jóhanns Petersen, Tjarnarbraut 7, Hafnarfirði. Stjórn Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Styrktarsjóður Málfundafélagsins Óðins Sjóðurinn mun nú sem endranær veita styrki fyrir jólin til aldraðra og sjúkra Óðinsfélaga eða maka þeirra. Umsóknir sendist á skrifstofu Óðins Bolholti 7, fyrir 15. desember. Stjórn styrktarsjóðs Óðins. Barokk-tónleik- ar í Kristskirkju Skjótur og öruggur... . . . árangur- á aðeins 5 mínútum á dag! Helga Ingólfedótt- ir leikur einleik KAMMERSVEIT Reykjavíkur heldur aðra tónleika sina á vetrin- um n.k. sunnudag kl. 4 í Krists- kirkju. Landakoti. A þessum aðventutónleikum flytur Kammersveitin eingöngu tónlist frá Barokktímanum. Tónleikarnir hefjast á kvintett- um fyrir málmblásturshljóðfæri eftir 17. aldar tónskáldin Holborne, Pezel, Purcell og Scheidt. Þá verður fluttur einn af kon- sertum Johannes Sebastian Bach fyrir sembal og hljómsveit. Er hann í A dúr, BWV 1055. Ein- leikari með sveitinni í þessum konsert er Helga Ingólfsdóttir, semballeikari. Með henni leikur fáliðuð hljómsveit, skipuð einungis einum hljóðfæraleikara i hverri rödd eins og tiðkaðist á dögum Bachs. Siðast á tónleikaskránni er hinn kunni jólakonsert Archangelo Corellis, en hann var upphaflega saminn til flutnings á jólanótt. Aðgöngumiðar að tónleikunum verða seldir við innganginn. Fríkirkjan í Hafnarfírði: Aðventu- kvöld KIRKJULEG starfsemi hefur undanfarin ár aukizt mjög og jafnvel breytzt hér á landi, og er það vel, þvf að kirkjan þarf að starfa í takt við tímann. Aðventukvöld setja nú hvert ár mikinn svip á kirkjulifið, er líða tekur að jólum. Frfkirjan f Hafnarfirði efnir til aðventukvölds n.k. sunnudag 12. desember kl. 8.30 i kirkjunni. Aðalræðumaður kvöldsins verður dr. Finnbogi Guðmundsson, landsbókavörður. Félagar úr Lúðrasveit Hafnar- fjarðar leika jólalög. Inga Maria Eyjólfsdóttir söngkona syngur. Fjórar konur syngja með gítar- undirleik. Barnakór Lækjarskóla syngur undir stjórn söngkennara sins, Jóns Mýrdals. Auk þessa verður upplestur og almennur söngur, sem kirkjukórínn leiðir undir stjórn Jóns Mýrdals, organista kirkjunnar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Safnaðarfólk og aórir vinir, hnikið frá hinu daglega amstri og eigið með okkur hátiðarstund i kirkjunni. Gleym- um ekki hvers vegna við höldum heilög jól. F.h. safnaðarnefndar Magnús Guðjónsson. Já aðeins 5 minútur á dag. til að byggja upp vöðvastæltan likama! Hver er leyndardómurinn? Hinn skjóti og ótviræði árangur sem menn ná með Bullworker 2 æfinga- tækinu á fyrst og fremst rót sina að rekja til þrotlausra rannsókna Gerts Kölbel, likamsræktarsérfræðings, sem leitaðist við að góður árangur næðist á sem einfaldastan ög áreynsluminnstan hátt. svo að tækið ætti erindi til sem flestra Um árangurinn þarf enginn að efast — Tækið og æfingakerfið. sem þvi fylgir, hefur valdið gjörbyltingu i líkamsrækt í þeim löndum heims. sem tækið hefur hazlað sér völl. mælir fjöldi íþrótta- kennar, sjúkraþjálfara og lækna ötul- lega með þessari nýju tækni Hentar öllum! Tækið vegur aðeins 2 kg er 90 cm langt og opnar öllum. jafnt þaulæfðum íþróttamönnum, sem öðrum. óvænta möguleika til að sýna likama sinum nauðsynlega ræktarsemi Fáið ókeypis iitmyndabækling Allar upplýsingar um Bullworker 2 og æfingakerfið ásamt verði, mun umboð- ið senda til yðar að kostnaðarlausu, um leið og afklippingurinn (hér að neðan). berst umboðinu i hendur Vinsamlegast sendið mér litmyndabækiing yðar um BULLWORKER 2 mér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga frá minni hendi tlafn: Haimiltsf.: HEI M/VAU8®hí39

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.