Morgunblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 25
MORG UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976
25
sprettinum og sigur þeirra aldrei í
verulegri hættu og nutu þeir þar
áreiðanlega forystunnar úr fyrri
hálfleiknum og er óvíst að þeir
hefðu unnið leikinn ef iR-ingar
hefðu ekki byrjað leikinn eins illa
og raun bar vitni.
egn IR og Kolbeinn Kristinsson og
við, en Kolbeinn átti þarna sinn
aust bezti maður vallarins 1 þetta
ILUTIIR-INGA
ARENNÁNTAPS
ari til leiks í seinni hálfleik og náðu
þeir að minnka muninn talsvert og á
8. mínútu var staðan orðin 59—55,
eða aðeins 4 stiga munur, en
Armenningar voru sterkari á enda-
Ármannsliðið var jafnara í þess-
um leik en oft áóur og áttu nú fleiri
leikmenn góðan dag en bara Jón og
Jimmy, til dæmis var Björn Magnús-
son mjög góður, sérstaklega á upp-
hafi leiksins, en annars átti liðið í
heildina fremur góðan leik.
iR-ingar geta kennt afar slökum
fyrri hálfleik um tapið i þessum leik
og er það vissulega ekki nógu gott
hve misjafn leikur þeirra er og
reyndar allra fyrstu deitdar liðanna,
að það er eins og þau geti alls ekki
spilað vel nema hluta úr leiknum og
detti svo niður þar á milli og ef
spilað er gegn slökum mótherja
dettur „betra" liðið nær ætíð niður
á sama „plan“ og það „lakara".
Beztu menn iR-inga i þessum leik
voru þeir Jón Jörundsson, sem var
þeirra stigahæstur og Kolbeinn
Kristinsson sem átti mikið af afar
skemmtilegum sendingum sem gáfu
stig, en Kristinn Jörundsson átti
einnig góðan leik að vanda. Þá
finnst mörgum að þjálfari liðsins
Þorsteinn Hallgrimsson mætti gera
meira af því að leika með liðinu.
Stigin fyrir Ármann skoruðu:
Jimmy Rogers 22, Jón Sigurðsson
15, Jón Björgvinsson og Atli Arason
12 hvor, Björn Magnússon 10, Björn
Cristjansen og Haraldur Hauksson 6
hvor.
Fyrir IR skoruðu stigin: Jón
Jörundsson 21, Kristinn Jörundsson
18, Jón Pálsson 12, Kolbeinn
Kristinsson 10, Agnar Friðriksson 8,
Þorsteinn Hallgrimsson 6, og þeir
Þorsteinn Guðnason og Sigurður
Gislason 2 stig hvor.
HG.
Ungur Akureyriskur lyftingamaður i bekkpressu
íþrótta stunda og verði ástundunin
eins mikil I framtiðinni eins og nú
er, má vænta mikilla afreka af þess-
um piltum í framtiðinni.
Fluguvigt: Haraldur Óskar Ólafs-
son, Þór, 237,5 kg, Akmet.
Dvergvigt: Dagur Bragason, Þór,
255 kg, Akmet.
Fjaðurvigt: Hjörtur Guðmundsson,
Þór, 270 kg, Akmet.
Léttvigt: Sigmar Knútsson, Þór
392,5 kg
Millivigt: Freyr Aðalsteinsson, Þór
425 kg
Léttþungavigt: Guðmundur Svan-
laugsson, Þór, 380 kg.
Milliþungavigt: Kristján M. Fals-
son, KA, 530 kg, Akmet.
lftið blakað.
ið um helgina
(15—0, 15—1 og 15—8).
Eins og sjá má af úrslitatölum var
mótstaðan nánast engin og því verð-
ur að telja að árangur af leiknum
hafi verið afar lítill og hefði verið
miklu nær að leika við pressulið eða
eitthvert 1. deildar liðanna til að fá
einhverja mötstöðu og raunveru-
lega æfingu fyrir Iandsliðið, því
næsti leikur sé „aðeins" við Færeyj-
ar ætti að taka undirbúninginn
alvarlega og hugsa um framtiðina.
Einnig fór fram einn leikur I
kvennaflokknum og þar unnu Vik-
ingar öruggan sigur á Þrótti og eru
því Víkingsstúlkurnar þær einu sem
eru tapláusar eftir fyrri umferðina,
en leiknum lauk með 3—0 Vfkingi i
vil og úrslit einstakra hrina urðu
15—8,15—11 og 15—4. HG.
VALUR KOMST í
HANN KRAPPANN
VALSSTÚLKURNAR komust svo
sannarlega I hann krappann I 1.
deild kvenna á sunnudaginn er
þær unnu KR aðeins með einu
marki. 7:6. KR hafSi yfir I hálfleik,
5:2, og liSið skoraði fyrsta mark
seinni hálfleiksins, þannig að
staðan varS 6:2. SlSan ekki sög-
una meir hjá KR, Valur skoraSi 5
slðustu mörk leiksins og tryggSi
sér sigur. 7:6.
KR-stúlkurnar verSskulduSu aS
minnsta kosti annaS stigiS I þess-
um leik, en reynsluleysi liSsins
varð þvl ef til vill aS falli, eSa
kannski öllu heldur mikil reynsla
Valskvenna. ÞaS fer þó ekki á
milli mála aS KR-liSiS er betri
núna en um árabil og sömuleiðis
er lið Vals lakara nú en lengi.
Varnarleikur KR-liSsins I fyrri hálf-
leiknum var mjög góður og sömu-
leiðis markvarzlan. í seinni hálf-
leiknum hallaSi slSan undan fæti
hjá KR, en það var þó frekar I sókn
en vörn, sem liSið brást. HvaS
eftir annaS voru reynd ótlmabær
skot, en einng brást leikmönnum
liSsins bogalistin I góðum færum.
Um ValsliSið er það aS segja að
liðiS er að mestu leyti skipað
sömu stúlkum og undanfarin ár,
nema hvað 9igrúnu GuSmunds-
dóttur vantar. Þó svo að liðiS sé
eins skipað og I þvi séu nokkrar af
okkar fremstu handknattleikskon
um, þá er þaS mun lélegra en
áSur. j rauninni er þaS ekki nema
eSlilegt, þvl ekki er hægt að fara
fram á aS sama liSið sé á toppin-
um í áraráðir. ValsliSiS gæti raun-
ar allt eins orSið á toppnum aS
þessu íslandsmóti loknu, en liSið
þarf þá að bæta sig verulega og
eins aS hafa heppnina meS sér
eins og I þessum leik. þvl þó
reynslan sé dýrmæt þá vinnur lið-
iS varla mótið á henni einni.
í KR-liSinu voru þær beztar á
sunnudaginn HjálmfrlSur og mark-
vörðurinn en einnig stóðu þær
Svala og Hjördís vel fyrir slnu. Af
Valsstúlkum komst Harpa einna
bezt frá leiknum og skoraði dýr-
mæt mörk I seinni hálfleiknum, en
liSiS var óvenju jafnt að þessu
sinni.
Mörk Vals: Harpa 3, Björg G. 2,
Björg J. og Elin 1 hvor.
Mörk KR: Svala 4, Hjálmfriður
og Hjördis 1 hvort.
—áij
STERKT VÍKINGSLIÐ TAPAÐI
NAUMLEGA FYRIR ÁRMANNI
VÍKINGSLIÐIÐ lék sinn fyrsta leik
I 1. deild kvenna á laugardaginn
og tapaði þá fyrir Ármanni 12:10.
Þrátt fyrir tapið lék Vlkingsliðið
betur lengst af þessum leik, en
liðiS hefur áður gert og má mikið
vera ef Vikingsliðið verður ekki i
efri helmingnum i 1. deildinni i
vetur.
íleiknum við Ármann hafSi Vik-
ingur forystuna allan timann þar
til 8 minútur voru eftir. Var
munurinn aldrei mikill. 1 — 2
mörk. Ármann komst fyrst yfir
10:9 og sigraði 12:10 eins og
áSur sagði, en i leikhléi var staSan
5:4, Vikingi i vil.
Vikingsliðið er nú skipað að
hluta til mjög ungum stúlkum,
sem flestar eru mjög efnilegar.
Þar er fremst i flokki stórskyttan
Ingunn, sem er mjög ógnandi. Átti
hún góðan leik á laugardaginn, en
getur örugglega enn meira. en
hún sýndi i þeim leik Jóhanna
Magnúsdóttir átti sömuleiðis mjög
góðan leik. bæði i sókn og vörn.
Þá er GuSrún friskari nú en áður
og Sigrún gerSi 2 falleg mörk i
leiknum.
Af Ármannsstúlkum vakti Erna
Lúðvíksdóttir mesta athygli og er
þar mikið efni á ferðinni, þó hún
skoraði ekki nema úr vitaköstum i
þessum leik. GuSrún Sigþórsdóttir
var drjúg i seinni hálfleiknum, en
var i gæzlu allan leikinn.
MÖRK ÁRMANNS: Erna 6.
GuSrún 4, AuSur og Anna Dóra 1
hvor.
MÖRK VÍKINGS GuSrún 3.
Sigrún 2, Jóhanna, Heba og
Ingunn 1 hver.
— AIJ
KA VANNILEIK
AKUREYRARUÐANNA
EINS og áður hefir komið fram hér
í Morgunblaðinu sigraði KA höfuð-
andstæðinga slna f handboltan
um, Þór, með 23 mörkum gegn
18 í Skemmunni á Akureyri á
föstudag. Það var mikil stemmn-
ing á áhorfendapöllunum þegar
leikurinn hófst eins og jafnan þeg
ar þessi lið mætast, enda viður-
eignir KA og Þórs verið hinar tvf-
sýnustu undanfarin ár.
í byrjun leiksins var nokkuð jafn-
ræði með liðunum. Liðin skiptust á
um að skora, en þegar 1 2 mín. voru
af leik og staðan var 6 gegn 5 fyrir
KA, kom nokkur vendipunktur í leik-
inn. KA skoraði þá þrjú mörk í röð
án þess Þór tækist að svara og var
því komð með fjögurra marka for-
ystu eftir 18 mín leik Eftir þetta var
aldrei spurning um hvort liðið
mundi sigra, Þór náði aldrei að nálg-
ast KA meira en svo að þrjú mörk
skildi
Staðan í leikhléi var 14 gegn 1 1
og í upphafi siðari hálfleiks gerðu
leikmenn KA alveg út um leikinn,
náðu sjö marka forskoti 19 gegn
1 2, um miðbik siðari hálfleiks Það
sem eftir lifði náðu Þórsarar aðeins
að minnka muninn og urðu úrslitin
fimm marka sigur KA, 23 gegn 18,
sem fyrr getur
Bæði liðin urðu fyrir talsverðum
áföllum í þessum leik, án þess þó að
leikurinn væri gróflega leikinn.
Þannig varð línumaðurinn snjalli i
KA, Þorleifur Ananiasson. að yfir-
gefa völlinn um miðbik fyrri hálfleiks
og við læknisskoðun reyndust lið-
bönd hafa slitnað og því likur á að
Þorleifur verði eitthva frá á næst-
unni Sannarlega áfall fyrir KA þar
sem Þorleifur hefir um árabil verið
talinn meðal snjöllustu línumanna
landsins. Þá hefir Halldór Rafnsson
ekki getað leikið með KA um sinn
vegna meiðsla og ekki likur á að
Halldór leiki meira með i vetur Þór
fékk lika sinn skammt, því aðalskor-
ari liðsins, Þorbjörn Jensson,
meiddist í upphafi leiksins, og kom
ekki aftur inn á fyrr en i siðari
hálfleik
Eins og úrslitin bera með sér var
KA-liðið mun sterkara í þessum leik
Það sem fyrst og fremst réð er mun
meiri breidd í KA-liðinu Sterki spil-
arinn i liðinu er Hörður Hilmarsson,
hefir hæfni og reynslu til að stjórna
leik liðsins á hverju sem gengur Þá
hefir liðið á að skipa góðum skytt-
um, þeim Sigurði Sigurðssym, Ár-
manni Sverrissyni, Albert Águsts-
syni og fleirum Það sem lengstum
hefir verið höfuðgalli liðsins er
varnarleikurinn, en með hverjum
leiknum sem líður styrkist vörnin
Það er alveg Ijóst af úrslitum þessa
leiks að enn á ný verður KA í
baráttunni um sigur i 2.deild, þriðja
árið i röð
Það er einkennilegur óstöðugleiki
sem rikir i leik Þórsara Á dögunum
sigraði Þór KR með yfirburðum í
Höllinni, síðan mörðu Þórsarar Fylki
fyrir norðan og nú stórt tap fyrir KA
Hvað veldur er ekki gott að segja, en
hver sem sér liðið leika, kemst að
raun um að þar er nóg af hæfileika-
mönnum. Einhvers óróa virðist gæta
meðal leikmanna og einingin ef til
vill ekki upp á það besta og meðan
svo er er ekki við að búast að
árangur náist
Madur leiksins: Hörður Hilmarsson. KA.
Góðir dómarar voru Gunnar Kjartansson
og ólafur Steingrfmsson.
Mörk KA: Sigurður Sigurðsson 6, Ármann
Sverrisson og Guðmundur Lárusson 4 hvor,
HÖrður 3, Þorleifur og Albert Ágústsson 2
hvor, Jóhann Einarsson og Hermann
Haraldsson eitt mark hvor.
Mörk Þórs: Sigtryggur Guðlaugs 5, Þorbjörn
Jensson og Elfas Jónasson 4 hvor, Einar
Björnsson og Gunnar Gunnarsson 2 hvor og
Óskar Gunnarsson eitt mark. Sigb. G.