Morgunblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 1
48 SIÐUR 275. tbl. 63. árg. ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Þjóðaratkvæði í skugga mannráns Madrid, 13. desember. Reuter. ADOLFO Suarez forsætisráð- herra sagði á dag að hann mundi ekki láta rán forseta ráðgjafa- nefndar rfkisstjórnarinnar, Antonio Maria de Oriel y Urguijo, spilla fyrir lýðræðis- þróuninni á Spáni, en mannránið hefur varpað skugga á þjóðar- atkvæði sem fer fram á miðviku- dag um fyrirhugaðar stjórnmála- umbætur. I kvöld beitti lögregla táragasi og kylfum til að dreifa hundruð- um vinstrisinna sem efndu til mótmæla í miðborg Madridar. Vinstrisinnar hafa hvatt kjósend- ur til að taka ekki þátt I þjóðar- atkvæðinu og hægrimenn hafa skorað á kjósendur að greiða at- kvæði gegn því. Ránið á Orial er sagt verk samtakanna Grapo sem hafa klof- ið sig úr kommúnistaflokknum. Mannræningjarnir krefjast þess Framhald á bls. 29 Hægrimenn í Líbanon deila Spánverjar hvattir til að kjósa „nei“ en elskendur á bekk láta sór ffttt um finnast. Beirút, 13. desember. Reuter. TVEIR stærstu hægriflokkarnir i Libanon, flokkur falangista og Þjóðlegi frjálslyndi flokkurinn, reyndi i dag að varðveita einingu sina eftir skotbardaga stuðnings- manna þeirra á götum Beirút. Skotbardaginn varð við bflalest Camille Chamouns, leiðtoga Þjóð- lega frjálslynda flokksins. Einn V-þýzka stjórnarand- staðan sameinast á ný Franz Josef Strauss semur við kristilega demókrata Bonn og Wolfsburg, 12. des. — Reuter SAMKOMULAG náðist á sunnu- dagskvöld milli leiðtoga stjórnar- andslöðuf lokkanna tveggja f Vestur-Þýzkalandi — kristilegra demókrata (CDU) og kristilegra sósíalista (CSU) — um að taka á ný upp náið samstarf á Sam- bandsþinginu l Bonn. Samstarf þessara tveggja fhaldsflokka stóð óslitið f 27 ár þar til Franz Josef Strauss leiðtogi CSU lýsti þvf yfir f fyrra mánuði að hann vildi slfta samstarfinu, og teidi heppilegra að andstöðuflokkarnir tveir störf- uðu algerlega sjálfstætt. Samkomulagið náðist að loknum sex klukkustunda fundi forustumanna beggja flokkanna, og er það talið nokkurt áfall fyrir Strauss. Þá er það ekki siður áfall fyrir Helmut Schmidt kanslara og jafnaðarmannaflokk hans, SPD, sem aðeins hefur 10 sæta meiri- hluta þegar nýkjörin neðri deild þingsins kemur saman til fyrsta fundar að loknum kosningunum i október á morgun, þriðjudag. Fyrsta verk þessa nýkjörna þings verður að kjósa kanslara fyrir kjörtfmabilið, og eru kosningar leynilegar. Heyrzt hefur að vegna fyrri áætlana Helmuts Schmidts um að fresta, greiðslu uppbóta á ellilaun sé hugsanlegt að einhverjir flokks- bræður hans á þingi greiði honum ekki atkvæði við kanslarakjörið. Eftir að Strauss tilkynnti um samstarfsslitin í nóvember hót- uðu kristilegir demókratar þvi að bjóða fram við næstu kosningar I Bæjaralandi, höfuðvígi kristi- legra sósfalista, í fyrsta skipti frá þvi samstarf flokkanna hófst árið 1949, auk þess sem margir flokks- menn Strauss gagnrýndu Framhald á bls. 46 Iffvarða hans beið bana og einn falangisti særðist. Chamoun sakaði ekki og hann segir upphaf bardaganna hafa verið deilu um umferðarrétt. Hersveitir Chamouns hafa ákveðið að hætta við þátttöku sina i sameiginlegri herstjórn hægri- sinna, en faiangistar harma skot- bardagann og segja hann einangrað fyrirbæri. Falangista- leiðtoginn Pierre Gemayel sagði að enginn skoðanaágreiningur væri með hægriflokkunum og þeir hefðu oft ihugað sameiningu. Chamoun heldur þvi fram, að skotbardaginn hafi ekki átt rætur að rekja til tilraunar til að ráða hann af dögum. Skömmu eftir bardagann varð sprenging í skrif- stofu Þjóðlega frjálslynda flokks- ins i Beirút og olli miklu tjóni. Sjónarvottar sáu fjóra menn skjóta án afláts á mynd af Chamoun sem hékk á svölunum. Chamoun sagði bláðamönnum Framhald á bls. 29 W. Michael Blumenthal sem um er rætt sem fjármálaráð- herra. Hann er sérfræðingur f alþjóðlegri hagfræði, starfaði f stjórnum Kennedys og Johns- sons og er nú forstjóri Bendix- fyrirtækisins. Blumenthal fjármála- ráðherra Atlanta, 13. dosember. Reuter. Jimmy Carter hyggst skipa W. Michael Blumenthal, iðnrek- anda af þýzkum ættum, fjár- málaráðherra sinn samkvæmt áreiðanlegum heimildum f dag. Blumenthal er for stjóri stórfyrirtækisins Bendix og skipun hans mun eiga að fullvissa kaupsýslumenn um að Carter muni fylgja hóf- samri efnahagsstefnu og forð- ast skyndiákvarðanir til að draga út atvinnuleysi og auka hagvöxtinn. Framhald á bls. 46 Stjórn Soares fékk traust í kosningunum Lissabon, 13. desember. Reuter Sósfalistaflokkur Mario Soares forsætisráðherra hafði tryggt sér 33.09 af hundraði atkvæða þegar talningu var lokið f öllum kjör- dæmum nema 164 af 4.055 alls f bæjar- og sveitarstjórnarkosning- unum f Portúgal f dag og var Binda írar hendur EBE í samningum við íslendinga? Jafnvel talið að r Irar beiti neit- unarvaldi gegn samningum Utanrfkisráðherrafundur Efna- hagsbandalagsrfkjanna 9 hófst f Briissel f gær og eftir fyrri fundardaginn var ekki mikil bjartsýni á að tækist að leysa þau vandamál, sem fyrir honum lágu f upphafi. Var jafnvel búizt við þvf að efna þyrfti til aukafundar um fisk- veiðistefnu bandalagsins aftur sfðar í þessum mánuði og hefur sérstaklega verið rætt um 21. desember f þvf sambandi. Fundi ráðherrana lýkur þó ekki fyrr en f dag, en á fundun- um skiptast löndin 9 f tvo hópa, þar sem sjónarmið Breta og þó sérstaklega lra stangast á við sjónarmið annarra aðildar- rfkja. Framkvæmdastjórn Efna- hagsbandalagsins hefur borið fram tillögur um ákveðið kvóta- kerfi aðildarrikjanna innan 200 milna fiskveiðilögsögunnar, sem verður að veruleika hinn 1. janúar næstkomandi. Vill fram- kvæmdastjórnin jafnframt að nokkur ríki utan bandalagsins, sem það stendur í samningavið- ræðum við, m.a. Island og Noregur fái aðild að þessu kvóta-kerfi. Bretar hafa ekki viljað fallast á þetta, en hafa þó ekki verið eins afdráttarlausir og irska stjórnin, sem segir að kvóta-kerfi komi ekki til greina á meðan ekki sé samþykkt 50 mílna einkalögsaga strandríkja. Segja lrar, að fresti bandalagið Framhald á bls. 29 Finn-Olav Gundelach á fundi utanrfkisráðherra Efnahags- bandalagsins f gær. öruggur sigurvegari f kosning- unum. Sósfaldemókratar (PSD) fengu 24.52% atkvæða, kommúnistar 17,66% og miðdemókratar (CDS) 16.63%. Sósfalistar ráða nú 87 af 304 bæjar og sveitarstjórnum en PSD 82. Litið er á kosningarnar sem traustyfirlýsingu við minnihiuta- stjórn sósialista. Þetta eru fyrstu frjálsu bæjar- og sveitarstjórnar- kosninganar i Portúgal í háfla öld. Hægri- og miðflokkar hafa Framhald á bls. 46 Dr. Mario Soares

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.