Morgunblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.12.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976 Kevin Keegan skorar í leiknum við Queens Park Rangers. Fresta varð 29 leikjum Liverpool náði aftur forystunni með 3-1 sigri yfir Queens Park Rangers VEÐURGUÐIRNIR settu heldur betur strik I reikninginn hjá enskum og skozkum knattspyrnu- mönnum á laugardaginn. Fjöl- mörgum leikjum varð að fresta og nokkrum leikjum var slitið I miðju kafi, ýmist vegna þoku eða hrfðar. Meðal þeirra leikja var sá sem mest athygli hafði beinst að I ensku 1. deildar keppninni, milli Newcastle og Ipswich Town, en dómarinn ákvað að láta leikmenn ekki hefja leikinn aftur eftir leik- hléið, en þá var staðan I leiknum 1—0 fyrir Newcastle. Taldi dómarinn það hættuspil að láta leikinn halda áfram, þar sem völl- ur Newcastle var sem skautasvell og margir leikmanna höfðu fengið slæma byltu I fyrri hálf- leiknum. Einnig var mikið um harkalega árekstra leikmanna, og eftir einn slfkan varð Paul Mariner sem Ipswich keypti ný- lega fyrir 200.000 pund að yfir- gefa völlinn vegna meiðsla. Mikið var búið að ganga á áður en leikur þessi hófst. Fram- kvæmdastjórar beggja liða mót- mæltu þvf harðlega að dómarinn skyldi ekki þegar f upphafi fresta leiknum. En eftir að hafa athugað völlinn ákvað dómarinn, Keith Styles, að leikurinn skyldi fara fram. Kom þó fljótlega i ljós að það myndi hafa verið misráðið. Á 41. mínútu leiksins skoraði New- castle sannkallað heppnismark, skot Micky Burns lenti í mark- verði Ipswichs sem fóll við og af honum hrökk knötturinn til Stewart Barrowclough sem renndi knettinum í tómt markið. I hálfleik báru 'svo dómarinn og linuverðir saman bækur sínar og urðu sammála um að skynsamleg- ast væri að hætta þessum leik. Áhorfendur að leiknum voru 38.583. Aðstæður voru líiiO skárri á Anfield Road þar sem Liverpool fékk Queens Park Rangers i heimsókn, en þar þraukie 9u leik- menn og dómar: og luku h ■íknum. Sigraði Liverpool í leiknu m 3—1, og hefur ;.r m<ö erm forj /stu í 1. deildinna, e með 27 s(ig eftir 18 leiki. Leikur þ< ssi va nokkuð einkennii- gur 1.■■.!■ hafði undirtökin i jejkrium aill f byrj- un og pressaði ákaft að marki Queens Park Rangers og fljótlega áttu Liverpool-leikmennirnir fjögur stangarskot. Þrátt fyrir þessa miklu pressu var það Queens Park Rangers sem varð fyrri til að skora. Það mark kom á 25. mfnútu. Don Givens lék þá upp vinstri kantinn og gat sent fyrir markið þar sem Peter Eastoe kom aðvffandi og skallaði í mark Liverpool. 1 kjölfar marks þessa átti Liver- pool síðan tvö stangarskot, en á 34. minútu kom loks að því að knötturinn rataði rétta leið eftir skot John Toshacks. í seinni hálfleik hélt sókn Liverpool áfram, en markvörður Queens Park Rangers, Phil Parkes, bjargaði hvað eftir annað frábærlega vel. Staðan var enn 1—1 þegar 4 mínútur voru eftir, en þær nægðu svo Liverpool til þess að bæta tveimur mörkum við. Kevin Keegan skoraði fyrra markið af stuttu færi og Kennedy náði svo að innsigla sigurinn með skallamarki eftir hornspyrnu Steve Heighway á sfðustu minút- unni. Ahorfendur að leiknum voru rösklega 40.000. Machester City varð að gera sér jaintefli að góðu f leik sínum við Tcnenham Hotspur og mátti Staðaní Skotlandi Staðan f skozku úrvalsdeildar- kepninni í knattspyrnu er nú þessi; Aberdeen 13 24:12 19 Dundee United 13 28:19 19 Celtic 12 26:13 17 Rangers 13 20:13 15 Motherwell 13 23:23 23 Hearts 14 20:24 11 Partick Thistle 12 13:19 11 Hibernian 13 12:16 10 Ayr United 14 18:33 9 Kilmarnock 13 17:29 6 reyndar vel við una eftir atvikum, þar sem Lundúnaliðið náði tveggja marka forystu f fyrri hálf- leiknum. Peter Taylor skoraði bæði mörkin. Það fyrra á 3. min- útu, er hann lék laglega á tvo varnarleikmenn Manchester City og skaut sfðan að markinu af all- löngu færi. Markvörður City var of seinn niður og missti knöttinn í markið. Seinna mark sitt skoraði Taylor á 24. mínútu. Willie Young átti þá skot að marki sem mark- vörðurinn hálfvarði, en Taylor fylgdi vel á eftir og skoraði. I seinni hálfleik sótti Manchester City án afláts og skoraði sitt fyrra mark á 50. mfnútu. Asa Hartford átti þá skot að marki sem Pat Jennings sló frá, beint á kollinn á Brian Kidd sem þakkaði fyrir sig með þvi að skalla i mark Totten- ham. Paul Power skoraði svo jöfn- unarmarkið á 60. mínútu eftir hrikaleg mistök i vörn Totten- ham. Ahorfendur voru 24.508. Everton fékk lítið fyrir þau 380.000 þund sem framkvæmda- stjóri félagsins Billy Bingham eyddi I kaup á leikönnum í sið- ustu viku er liðið mætti Coventry City á Highfield Road í Coventry. Bruce Rioch (sem keyptur var fyrir 180.000 pund a Anderlecht) átti að visu ágætan leik I Coventry, en Evertonliðað virtist aldrei ná almennilega saman i leiknum, og vörn þess opnaðist hvað eftir annað illa. Árangurinn var líka eftir þvi: 4—2 fyrir Coventry. Markakóngur Aston Villa var i essinu sinu í leik liðs hans við Leeds United. Andy Gray, skozki landsliðsmaðurinn, skoraði tvö mjög falleg mörk í leiknum og Alex Cropley skoraði þriðja mark Aston Villa. David McNiven skor- aði fyrir Leeds. Hinum tveimur leikjunum sem tókst að ljúka i 1. deildarkeppn- inni, Birmingham — Sunderland og West Bromwich — Leicester lauk á svipaðan hátt og vænta mátti. Sunderland átti öllu meira í leik sinum við Birmingham, en tapaði samt 0—2, og virðist liðið með öllu heillum horfið. Jafntefli varð svo I leik W.B.A. og Leicester 2—2, og þótti sá leikur heldur tilþrifalítíll. I Skotlandi var veður jafnvel enn verra en í Englandi og þar tókst aðeins að ljúka einum leik. Hearts sigraði Ayr United 1—0 á útivelli og tókst að mjaka sér upp af botninum i úrvalsdeildinni. v / \ \ V.#- 1. DEILD L HEIMA UTI STIG Liverpool 18 8 1 0 22—4 4 2 3 9—8 27 Ipswich Town 17 6 3 0 21—6 5 1 2 15- -11 26 Manchester City 18 5 3 1 13- -8 2 6 i 10- -7 23 Newcastle United 17 6 3 0 17- -7 2 3 3 12- -13 22 Aston Villa 17 6 1 1 25- -10 3 2 4 9- -11 21 Arsenal 16 5 2 1 18—8 3 1 4 13- -18 19 BirminghamCity 19 5 2 2 16- -9 3 1 6 14- -17 19 Leicester City 19 2 5 2 14- -15 2 6 2 8- -12 19 Middlesbrough 17 6 1 2 7—4 1 3 4 3- -11 18 Coventry City 16 5 2 3 18- -13 1 3 2 5- -7 17 West Bromwich Albion 17 5 3 1 20- -7 1 2 5 5- -16 17 Leeds United 17 2 5 2 13- -14 3 2 3 10 —9 17 Everton 17 4 2 2 13- -9 2 2 5 14- -21 16 Stoke City 16 6 1 0 10 —3 0 3 6 2- -13 16 Manchester United 15 1 3 3 11- -13 3 3 2 12- -11 14 Queens Park Rangers 17 5 1 2 13- —9 0 3 6 8- -17 14 Norwich City 17 3 2 3 8- —10 1 3 5 8- -15 13 Derby County 15 3 3 1 15- —7 0 3 5 6- -16 12 Bristol City 16 2 3 3 10 —8 2 1 5 5- -11 12 Tottenhem Hotspur 17 3 4 3 10- —10 1 0 6 12 —26 12 Sunderland 17 1 2 4 4 —8 1 3 6 9- —19 9 West Ham United 17 2 2 5 9 —14 1 1 6 8- —18 9 2. DEILD HEIMA UTI STIG Chelsea 19 7 2 0 21- -13 4 3 3 12- -12 27 Blackpool 19 6 1 3 15- -11 4 4 1 15- -9 25 Notthingham Forest 18 6 2 1 30- -14 3 3 3 10- -7 23 Wolverhamton Wand. 18 5 1 3 23- -11 3 5 1 21- -14 22 Bolton Wanderes 16 7 0 1 16- -7 3 2 3 12- -12 22 Sheffield United 18 4 5 0 12—6 2 3 4 8- -14 20 Oldham Athletic 17 6 3 0 18- -9 1 2 5 5- -16 19 Charlton Athletic 17 6 1 2 25- -14 1 3 4 11- -17 18 Blackburn Rovers 17 5 1 2 12- -5 3 1 5 6- -17 18 Fulham 18 4 3 2 16- -10 1 4 4 11- -16 17 Luton Town 17 4 2 2 12- -10 3 1 5 15- -14 17 Bristol Rovers 18 5 3 2 18- -12 1 2 5 7- -14 17 Millwall 16 5 1 3 16- -8 2 1 4 8- -13 16 Hull City 16 5 2 0 16- -5 0 4 5 4- -15 16 Notts County 17 3 1 4 7- -10 4 1 4 18- -20 16 Southhampton 18 3 4 2 14- -12 2 1 6 14- -21 15 Burnley 17 3 5 1 15- -11 1 1 6 6- -15 14 Carlisle United 19 3 4 2 12- -10 2 0 8 8- -25 14 Plymouth Argyle 18 2 4 4 13- -12 1 3 4 9- -18 13 Orient 16 1 2 4 7- -9 1 4 4 7- -13 10 Hereford United 17 2 2 3 9- -14 1 2 7 12- -22 10 Kn attspy rnuúrsl II ENCLAND 1. DEILD: Birmingham —Sunderland Covenlry —Everton Leeds — Aston Villa Liverpool —Q.P.R Newcastle — Ipswich Tottenham —Manchester City W.B.A. — Leicester Derby — West Ham Manchester Utd. —Bristol Middlesbrough —Arsenal Norwich — Stoke ENGLAND 2. DEILD: Blackpool — Hereford Bristol Rovers — Carlisle Cardiff — Hull Chelsea — Wolves Millwall — Notthingham Notts County — Burnley Orient — Fulham Plymouth — Sheffield Utd. Blackburn — Southampton Bolton — Luton Oldham — Charlton SKOTLAND URVALSDEILD: Ayr Utd. — Hearts Dundee Utd. — Rangers Hibernian —Kilmarnock Motherwell —Aberdeen Patrick —Celtic SKOTLAND 1. DEILD: Arbroath — Falkirk öllum öðrum leikjum var frestað SKOTLAND 2. DEILD: Stranraer — Meadowbank öllum öðrum leikjum var frestað ENGLAND 3. DEILD: Oxford — Gilligham Portsmouth — Minedhead 2—1 2—0 Port Vale — Barnsley 3—0 4—2 Rotherdam — York 0—0 1—3 Southend — Newport 3—0 3—1 Wrexham —Goole Town 1—1 1—0 Wycombe — Reading 1—2 2—2 2—2 FRAKKLAND 1. DEILD: frestað Metz —Lens 0—1 frestað 1>es — Rheims 4—1 frestað Sochaux — Nimes 2—1 frestað Valenciennes — Laval 1—2 Bastia — Bordeaux 4—1 Lille — Nancy 1—1 1—0 Rennes — Lyons 2—2 2—1 Angers — Paris St. Germain 0—2 1—1 3—3 V-ÞÝZKALAND 1. DEILD: 0—2 Borussia Mönchengladbach — Bayern 0—0 MUnchen 1—0 0—0 Borussia Dortmund — Schalke 04 2—2 0—0 Werder Bremen — FC Köln 2—1 frestað Eintraeht Frankfurt — Fortuna frestað Diisseldorf 1—1 frestað FC Kaiserlautern — Tennis Borussia 3—1 Rot-Weiss Essen — Eintracht Braunswick 2—1 Hertha Berlfn — FC Saarbruecken 1—1 0—1 VFL Bochum — Hamburger SV 4—2 frestað MSV Duisburg — Karlsruhe SC 3—1 frestað frestað frestað PORTtJGAL 1. DEILD: Guimares — Varzim 3—0 Portionense — Benfica 1—2 4—0 Leixoes — Beleneses 0—0 Beira Mar — Boavista 1—2 Montijo — Setubal 0—2 Porto — Academico 2—0 2—0 Atletico — Estoril 1—1 Sporting — Braga 4—1 Eftir 10 umferðir er Sporting f forystu með 19 stag, Benfica er með 14 stig, Estoril með 12 stig, Porto með 12 stig og Academico 11 stig. ENGLAND 4. DEILD: Swansea T Scunthorpe 2—0 ENGLAND BIKARKEPPNIN Chesterfield — Walsall I—1 Colchester — Brentford 0—0 Enfield —Crystal Palace 0—4 Grimsby —Chester 0—1 Hillingdon — Watford 2—3 Hitchin — Swindon 1—1 Kettering — Totting 1-0 Lincoln — Nuneaton 6—0 A-ÞYZKALAND 1. DEILD: Vonwaerts Frankfurt—ChemieHalle 2—0 Sachsenring Zwickau — Dynamo Berlin 3—4 Dynamo Dresden—FCMagdeburg 1—0 Union Berlfn — Wismut Aue 0—1 Rot-Weiss Erfurt — Stahl Riesa 2—1 Hansa Rostock — Lok Leipzig 2—5 Carl Zeiss Jena — Karl Marx Stadt 3—0 Eftir 12 umferðir hefur Dynamo Dresden forystu með 17 stig, en Carl Zeiss Jena er í öðru sætí með 16 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.