Morgunblaðið - 26.01.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1977, Blaðsíða 6
6 MORGÚNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANUAR 1977 í DAG er miðvikudagur 26 janúar. sem er 26 dagur árs- ms 1 977 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 10.57 og siðdeg isflóð kl 23 27 Sólarupprás er í Reykjavík kl 10 26 og sólarlag kl 16 56 Á Akureyri er sólarupprás kl 10 26 og sólarlag kl 1 6 2 5 Tunglið er i Suðri í Reykjavík kl 19.04 og sólin i hádegisstað kl 13 40 (íslandsalmanakið) Og mikill fjöldi fólks kom til hans, er hafði með sér halta menn og blinda, mállausa, handarvana og marga aðra, og vörpuðu þeir þeim fyrir fætur Jesú og hann læknaði þá. (Matt. 15,30.) LÁRÉTT 1. ramma 5. kvenmannsnafn 6. ólíkir 9. ólætin 11. bylgjusvið 12. svelgur 13. hvílt 14. lær- dómur 16. ekki 17. saurg- aði. LÓÐRÉTT: 1. heigulinn 2. sem 3. úrgangurinn 4. samhlj. 7. maðk 8. reið- maður 10. ending 13. tunna 15. veisla 16. tvíhljóði. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. kort 5. fá 7. tau 9. ak 10. akrana 12. Ra 13. sat 14. án 15. annar 17. arka. LÓÐRÉTT: 2. ofur 3. rá 4. starrar 6. skata 8. aka 9. ana 11. asnar 14. ána 16. RK. ÁRIMAO HEILLA GEFIN hafa verið saman i hjónaband Elínborg Páls- dóttir og Guðmundur Ein- arsson. Heimili þeirra er að Álftahólum 2, Rvík. (Stúdíó Guðmundar). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Kópavogs- kirkju Þorgerður Jóhanna Einarsdóttir og Snorri Harðarson. Heimili þeirra er að Þjóðólfsvegi 14, Bolungarvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) UM JÓLIN opinberuðu trúlofun sína í Skotlandi Jón Halldór Sigurðsson, 5 Marmion Palace, Gumbernauld, Scotland, og Margrét Ann Crowe D.S.R., Rosemout Kilsyth, Seotland. | FHÉTXIFl ___________ j SKÁKKEPPNI verður í kvöld á vegum Taflfélags Kópavogs að Hamraborg 1 Verður teflt svo- nefnt 1 5 mínútna-mót og hefst keppnin kl 8 Sams konar mót fer svo fram á sama stað og á sama tima hinn 9 febrúar næstkomandi FUGLAMYNDIR. í kvöld verð ur í Norræna húsmu fræðslu- fundur á vegum Fuglaverndar- félags íslands og hefst hann kl Svona, svona- góða. Þetta eru ekki fljúgandi diskar, bara innistæðulausar ávísanir! 8 30 Þar verða sýndar þrjár úrvals fuglakvikmyndir frá brezka fuglaverndarfélaginu og tekur sýnmg þeirra alls um tvo tíma Þessi fræðslufundur er opmn öllum almennmgi RÆÐISMANNSSKRIFSTOF- UR. í Lögbirtingablaðinu er tilk frá utanríkisráðuneytinu þess efnis, að opnaðar hafi verið tvær aðalræðismanns- sknfstofur Er önnur þeirra í Ankara. en hin í Bogota Aðal- ræðismaðurmn í Ankara er Kemal Noyan. Cmnah Cad. 110/ 1 Cankaya, Ankara, Tyrkland Nafn og heimilisfang aðalræðismannsins i Bogota er German Cavelier, Trans- versal 6a No 2 7-10 Bogota 1. Colombia NESPRESTAKALL Kvenfélag Neskirkju gefur safnaðarfólki kost á fótsnyrtingu milli kl 9— 1 2 árd á miðvikudögum í félagsheimilinu Fólk þarf að panta tíma fyrir sig og er tekið á móti þessum pöntunum i sima 16783eða 13855 HEIMILISDÝR____________ SVÖRT læða, hvit á trýni, bringu og fótum, er í óskilum. fannst skammt frá Landakosts- spítala Uppl. eru gefnar í síma 14594 f FRÁHÖFNINNI | i FYRRADAG kom Helgafell til Reykjavikur að utan. í gær- morgun kom togarinn Þor- móður goði af veiðum Það hefur verið tregt hjá togurun- um m.a vegna mikilla frátafa vegna veðurs á miðunum i gær var írafoss væntanlegur frá útlöndum Laxá fór gær að bryggju Áburðarverksmiðjunn- ar til að lesta þar BLOð OB TÍMAPIT RIT Geðverndarfélags Is- lands, Geðvernd, er nýlega komið út. Heftið hefst á „Hugvekju frá ritstjórn". Er í hugvekjunni lagt út af grein próf. Sig. Nordals, Samlagning, þar sem hann ræðir um frjósemi andans. Birt er útvarpserindi eftir Gylfa Ásmundsson sál- fræðing: Hópsálarfræði og hóplækningar. Þá skrifar Margrét Hróbjartsdóttir geðhjúkrunarkona grein- ina „Hópþjálfun gegn fælni“. Ingólfur Guðmundsson sálfræðing- ur um „Hópmeðferð á göngudeild", um fyrstu til- raun með höpmeðferð á göngudeild fyrir fólk sem ekki hefur verið sjúklingar á Kleppsspítala. Próf. Tóm- as Helgason segir frá nýj- um erl. bókum. ást er... ... að segja ekki orð um aksturslag henn- ar. TM Ftog U.S. Pat. 0«.—All rtght* r*Mrrad C- 1976 by Los Angolos Tlmos //-/f Skjálftavísa Skjálftarnir eru að sefast, samt eru kippir enn. Hnattarins brjóst er að bifast, því breyta ei dauðlegir menn. Guðm J Kristjánsson veggfóðrameistari DACiANA frá ok im*<) 21. til 27. janúar er k\«ld-, nælur- «K helgarþjónuNta apótekanna í Keykjavfk f CiARÐS- APÓTEKI. Auk þ«*ss veróur opid í LYFJABI'ÐINNI IÐl'NNI til kl. 22 á kvóldin alla virka daga í þessari vaktviku. — Slysavarðstofan f BORGARSPtTALANtlM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aó ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná sambandi við lækni f sfma Læknafólags Reykja- vfkur 11510, en þvf aóeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands í Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. ÚN/EMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Eólk hafi með sér ónæmisskírteini. C 11 I U D A II M C HEIMSÓKNARTlMAR OO w IXlir^Tl O Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grénsásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingarheim- ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftír umtali og kl. 15—17 á helgidögura. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga ki. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHÍJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnii virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16. Otláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN RE YKJA VÍKl'R: ADALSAFN — L'tlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, slmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BtJSTAÐASAFN — Bústaóa- kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. slmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. HÖFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiósla I Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaóir skipum. heiisuhælum og stofn- unum, slmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL kl. 19. — BÓKABtLAR — Bækistöó f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viókomustaóir bókabílanna eru sem hér segir. ARB/EJARHVERFl — Versl. Rofa- bæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Ilraunbæ 102. þriójud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Ifólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og fískur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og flskur vió Seijabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vló Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, mióvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli mióvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00, mióvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriójud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfó 17, mánud. kl. 3.00—4.00, mióvikud. kl/7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans mióvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. vió Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFl: Dalbraut, Kleppsvegur þriójud. ki; 7.00—9.00. Laugalækur/Hrísateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TtN: Hátún 10, þriójud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dui.haga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjöróur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september næstkomandí. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka da|a kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnió er lokaó nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfó 23 opið þriójud. og födtud. kl. 16—19. NATTCJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriójud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opió alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er iokaó. BILANAVAKT JESESí ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegls til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringínn. Sfminn er 27311. TekiÓ er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borg- irbúar telja sig þurfa að fá aóstoó borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum SAGT er frá miklu ofviöri og í upphafi fréttarinnar segir á þessa leið: I fyrr- kvöid sá Veðurstofan þad af veðurskeytum, að ofsaveður __________________ var í nánd hér á Suðurlandi. Veðurstofan sendi um kvöldið út aðvörunarskeyti til verstöóvanna hér syðra, en annaðhvort hafa skeyti þau ekki náð formönnum fiskibátanna, eóa þá að menn hafa eigi tekió mark á þeim, því aó í flestum eöa öllum verstöóvum var róió. Um hádegió f gær brast svo veðrió á hér og mátti um tfma kalla aó ekki væri stætt á götum bæjarins. Veðrið reif upp hjarn, en renningurinn stífl- aói alveg aórennsli Ellióaánna og var rafmagnslaust hér í bænum um tfma.“ GENGISSKRANING NR. 16 —25. janúar 1977. EinlnK Kl. 13.00 . Kaup Sala 1 Bandarfkjadolar I'io.ko 191,30* 1 Sterlingspund 328.0« 329,00* 1 Kanadadollar 188.50 189.00 100 Danskar krónur 3201,20 3209,60* 100 Norskar krónur 3360,20 3575,50* 100 Sænskar krónur 4456,80 4468,50* 100 Finnsk mörk 4985,60 4998,70' 100 Eransklr frankar 3824.60 3834.60* 100 Belj!. frankar 511,90 513.30* 100 Svíssn. írankar 7543,30 7563.20* 100 Gyliini 7494,80 7514.50* 100 V.-Þýzk mörk 7852.70 7873,20* 100 Lfrur 21.63 21.69* 100 Austurr. Sch. 1105,10 1108,001 100 Esrudos 589.00 590.50’ 100 Pesetar 277,80 278.50* 100 Yen 66,03 66,20’ * Breyting frá sfóustu skráningu. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.