Morgunblaðið - 26.01.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.01.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANUAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, Upplýsingar hjá umboðsmanni í 52252. síma Gjaldkeri Okkur vantar mann til starfa á skrifstofu okkar. Umsóknir sendist í pósthólf 1 305, með upplýsingum um menntun og fyrri störf. Prentsmiðjan Oddi h. f, Brædraborgarstíg 7—9, Fjármagn Hagnaður Heildverzlun með góð umboð og sam- bönd óskar eftir samstarfi við aðila sem getur veitt fjárhagslega aðstoð við að leysa inn vörur. Tilboð sendist Mbl. merkt: Trúnaðarmál — 4810. Járnalögn tveir vanir járnamenn óska eftir verkefn- um. Upplýsingar í síma 73901 og 23799 eftir kl. 5. Bifreiðastjóri með meirapróf óskast, þarf helzt að vera vanur viðgerðum á bifreiðum. Umsækj- endur snúi sér til Tyrfings Tyrfingssonar, á afgreiðslu vorri á Keflavíkurflugvelli. Sala varnaliðseigna. Bókaverzlun í miðbænum vantar ábyggilegan, sam- viskusaman og samvinnuþýðan starfs- kraft á aldrinum 20 til 35 ára, allan daginn. Umsóknir má senda til Morgun- blaðsins merktar: X — 474'9. Bygginga- verkamenn Óskum eftir að bæta við okkur vönum mönnum í múrarahandlang. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Funahöfða 1 9 og í síma 83307 eða 83895. Byggingafélagið Ármannsfel/. Háseta og matsvein vantar á 65 tonna netabát frá Grundar- firði. Uppl. í sima 93-871 7. Vörubifreiðastjóri Óskum eftir að bæta við okkur einum vönum vörubifreiðastjóra. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni Funahöfða 1 9 og í síma 83307 eða 83895. Byggingafélagið Ármannsfell. Bygginga- verkfræðingur bygginga- tæknifræðingur eða viðskipta- fræðingur með þekkingu á byggingariðnaðinum, óskast til starfa sem fyrst. Þarf að hafa hæfileika til vörukynningar og geta starf- að sjálfstætt. Fyrirspurnir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist á afgr. blaðsins fyrir 29. janúar n.k. merkt: „starf — 4745" Farið verður með fyrirspurnir sem trúnað- armál. Matráðskona óskast að vistheimili Bláa bandsins Víðinesi nú þegar. Þarf að vera vön matreiðslu og stjórnun. Reglusemi skilyrði. Upplýsingar gefur forstöðumaður og ráðskona í síma 66331 og 66332. Atvinna Heildverzlun, staðsett í miðbænum óskar að ráða starfskraft við símavörzlu, vélritun á sölunótum og önnur létt skrifstofustörf. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Þyrfti að hefja störf sem fyrst. Stundvísi og reglusemi áskilin. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merktar: H-2666, fyrir föstudags- kvöld. Skrifstofustarf Stéttarfélag óskar að ráða starfskraft í skrifstofu sína nú þegar. Ráðningartími 3—4 mánuðir. Æskilegt er að umsækj- endur hafi kunnáttu í bókhaldi, vélritun og erlendum bréfaskriftum. Eiginhandar- umsóknir, merktar: Skrifstofustarf 4747, berist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir kl. 3 á föstudaginn 28. janúar n.k. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboð Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 71. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á Litlahjalla 5, þinglýstri eign Stefáns Jónssonar, fer fram á eígninni sjálfri mánudaqinn 31 janúar 1 977 kl. 1 7. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 69., 71. og 73, tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á Hafnarbraut 6, þinglýstri eign Hjalls h.f., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 31. janúar 1977 kl. 16 Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 32., 34. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 975 á Nýbýlavegi 36-A (nú talið nr. 80), þmglýstri eign Jóhannesar Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 31. janúar 1 977 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 55., 56. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á Hafnarbraut 23, talinna eign Þorsteins Svans Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánu- daginn 31. janúar 1977 kl. 1 6.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 69., 71. og 71. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á húseign við Smáraholt, talinni eign Hestamannafélagsins Gusts, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 31. janúar 1977 kl. 13. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Aðalfundur Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra verður haldinn laugardaginn 5. febrúar kl. 1 4 að Háaleitisbraut 1 3. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Húnvetningar Arshátið félagsins verður i Domus Medica laugardaginn 29. janúar kl. 7. Ávarp: Halldóra K. ísberg, form. félagsins Ræða: Dr. Björn Þorsteinsson Karlakór Húnvetningafélagsins syngur. Hljómsveit Karls Jónatanssonar. Aðgöngumiðar verða seldir í Félagsheimilinu Laufásv. 25 á miðvikudag og fimmtudag kl. 7—9 á kr. 3000.00 (Þorramat- ur). Miðar á dansinn seldir við innganginn. Geymslupláss óskast 500—1000 fm óskast til leigu eða kaups. Jarðhæð skilyrði. Heildverslun Péturs Péturssonar, Suðurgötu 14, sími 11219 — 25101.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.